Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 28

Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. AGUST 1990 TIIBOÐ - ÚTBOÐ ÝMISLEGT Útboð BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Bessastaðahreppur óskar eftir tilboði í eftir- talda verkþætti er varða leikskóla Bessa- staðahrepps. 1. Girðingu, hlið og skjólveggi. 2. Borð, bekki og sandkassa. 3. Kofa og verslun (leiktæki). Verklok girðingar og sandkassa fyrir 1. september 1990. Útboðsgögn á skrifstofu Bessastaðahrepps gegn 2.500.- kr. skilatryggingu. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Hlutabréf í Olfufélaginu hf. Tilboð óskast í hlutabréf í Olíufélaginu hf. að nafnvirði rúmar 2 milljónir króna. Tilboðum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 14. ágúst nk., merkt: „Olía - 5529“. BÁTAR-SKIP Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91-25466. TIL SÖLU Laxaseiði 220-230 þúsund sumaralin laxaseiði og 30 þúsund sjógönguseiði eru til sölu. Upplýsingar í síma 96-52196. Skuttogari af minni gerðinni með frystibúnaði til sölu án kvóta eða með takmörkuðum kvóta. Skipið er 6 ára og gæti hentað vel til end- urnýjunar í stað úreldingarskips. Nánari upplýsingar í síma 91-29276 frá kl. 9-19 virka daga. Bolfiskkvóti Höfum til sölu ca. 200 tonn í þorskígildum af blönduðum bolfiskkvóta. Verðtilboð (kr. 40 eða hærri) óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Bolfiskkvóti - 13366“. Til sölu og framsals er 150 tonna kvóti. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „B 4146.“ fyrir föstudaginn 10. ágúst. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. / Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-132Ó9, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. TILKYNNINGAR Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Laugarnes að deiliskipulagi Laugarness, staðgr.r. 1.32 er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Kirkjusandur Tillaga að deiliskipulagi Kirkjusands, staðgr.r. 1.340, 1.345, 1.349, sem markast af Kringlu- mýrarbraut, Sætúni, Laugarnesvegi og Borg- artúni er auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdrættir og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl. 8.30-16.15, alla virka daga frá 7. ágúst til 18. september. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 2. októ- ber 1990. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkirtillög- unni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Tillaga KENNSLA Vélritunarkennsla Nýtt námskeið hefst 14. ágúst. Vélritunarskólinn, s. 28040. WélagslÍf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3& 11798 19533 Sumarfrí innanlands 1. „Laugavegurinn", gönguleið- in vinsæla milli Landmanna- lauga og Þórsmerkur. Gist í skálum FÍ í Laugum, Hrafntinnu- skeri, Álftavatni, Emstrum og í Þórsmörk. Gönguferðirnar hefj- ast á miðvikudagsmorgnum (5 daga ferðir) og föstudagskvöld- um (6 daga ferðir) frá 6. ágúst til 24. ágúst. Gönguleið, sem allir aettu að kynnast. Veljið ykkur ferð tímanlega, því margar eru að fyllast nú þegar. Næstu ferðir: A. 8.-12. ágúst (5 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. B. 10.-15. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. C. 15.-19. ágúst (5 dagar) Þórsmörk - Landmannalaugar. D. 17.-22. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. E. 22.-26. ágúst (5 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. F. 24.-29. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. 2. 17.-19. ágúst (3 dagar) Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skóganna. Göngu- feröir um þetta margrómaða svæði, m.a. að Tvílitahyl, Súlu- tindum og víðar. 3. 23.-26. ágúst (4 dagar) Þing- vellir - Hlöðuvellir - Hagavatn. Gengið á þremur dögum frá Þingvölium um Skjaldbreið og Hlöðuvelli að Hagavatni. Bak- pokaferð. 4. 30. ág.-2. sept. (4 dagar) Milli Hvítár og Þjórsár. Ökuferð með gönguferðum um afrétti Gnúpverja- og Hruna- manna. Leppistungur, Kerling- argljúfur, Gljúfurleit. Nýjar og spennandi leiðir. Árbók Ferðafélagsins 1990 er komin út, glæsileg að vanda. Hún nefnist „Fjalllendi Eyjafjarð- ar að vestanverðu". Árbókin fæst á skrifstofunni gegn greiðslu árgjalds kr. 2.500. Ger- ist félagar í F(, félagi allra lands- manna. Árbókarferð verður 9.-15. ágúst. Farið um svæði sem tengist efni árbókarinnar. Tveir möguleikar: A. Öku- og skoðunarferð: Skagafjörður, Siglufjörður, sigl- ing í Héðinsfjörð, Ólafsfjörður, Svarfaðardalur, Hrísey, Sprengi- sandur. B. Gönguhópur. Bakpokaferð frá Siglufirði um Hestskarð í eyðibyggðina Héðinsfjörð. Dagsganga í Hvanndali, síðan gengið til Ólafsfjarðar. Hægt að vera með eingöngu í þessum hluta árbókarferðarinnar ef vill. Missið ekki af sumrinu í Þórs- mörk! Sumardvöl í Langadal svíkur engan. Kynnið ykkur tilboðsverð á dvöl í Skagfjörðsskála t.d. frá sunnudegi til miðvikudags eða föstudags, frá miðvikudegi til föstudags eða sunnudags. Gisti- aðstaðan er hvergi betri. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798. Pantið tímanlega. Verið velkomin! Ferðafélag (slands. UTIVIST GDÓFINNI l • REYIUAVjK • SÍMI/SÍMSVASI M60Í Fjölbreytni f dagsferðum um verslunarmannahelgina - ferðir við allra hæfi. Sunnudagur 5. ágúst kl. 10.30: Prestastígur Gengin vörðuð leiö frá Staðar- hverfi f Grindavík þvert yfir Reykjaneseldstöðvakerfið að Kalmanstjörnum í Höfnum. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00: Tóastígur- Rauðasel Gengið eftir gönguslóða á milli sjö gróðurvinja í Afstapahrauni og síðan yfir að Rauðaseli. Stutt gönguferð um lyng- og kjarrivax- ið gróðurlendi með tilheyrandi blómskrúði. Brottför frá BSÍ - bensínsölu, og Sjóminjasafni (s- lands, Hafnarfirði. Verð kr. 1.000. Mánudagur 6. ágúst kl. 08.00: Básar í Goðalandi. Dagsferð á þennan rómaða stað á sérstöku tilboðsverði. Aðeins kr. 1.500. Kaupstaðarferð kl. 08.00: Fljótshólar - Eyrarbakki Gengið verður frá Fljótshólum gengt Háfi við árósa Þjórsár og áfram með ströndinni um Baugastaði, Stokkseyri og út á „Bakka". Fylgt verður sem næst gömlu þjóðleiðinni og rifjað upp ýmislegt um kaupstaöarferðir á fyrri tíð. Fylgdarmenn sögu- og örnefnafróðir Árnesingar. Litið inn í Rjómabú Baugstaða, Þuríð- arbúð og Sjóminjasafnið á Eyrar- bakka. Göngunni lýkur þar sem gömlu verslunarhúsin stóðu á Eyrarbakka. Kl. 13.00: Þuríðarbúð - Eyrarbakki. Rjómabú Baugstcða skoðað. Sameinast síðan morgun- göngunni við Þuríðarbúð. Hægt að stytta gönguna og fara í stutta fjöruferð. Tilvalin ferð fyrir fjölskyldufólk. Kl. 13.00: Flóinn. Skoðunarferð í rútu um Flóann. Komið við á nokkrum sögustöð- um og söfnum á suðurströnd- inni. Fróðleg ferð fyrir þá, sem treysta sér ekki í gönguferðina. Brottför í kaupstaðarferðirnar 6/8 frá BSÍ - bensínsölu, Ár- bæjarsafni og Fossnesti á Sel- fossi, klukkust. síðar en frá BSÍ. Verð kr. 1.200, kr. 600 frá Fossnesti. Sjáumst! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkomur helgarinnar falla niður vegna sumarmóts i Kirkjulækjarkoti. Dagskrá vikunnar fram- undan: Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðssamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Samkoma á veg- um Hjálpræðishersins kl. 20.30. Sunnudagur 12. ágúst: Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Indriði Kristjáns- son. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Haraldur Guðjóns- son. Sunnudag kl. 20.30. Samkoma Kapteinn Erlingur og Óskar sjá um samkomuna. Miðvikud. og fimmtud. 8. og 9. ágúst kl. 20.30. Unglinga- sönghópur frá Osló og Töns- bergi syngur og vitnar. Verið velkomin KFUK KFUM KFUM og KFUK Samkoma fellur niður sunnu- dagskvöld vegna opins húss í Vatnaskógi. Fólk er hvatt til að leggja leið sína í Skóginn. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533) Dagsferðir Ferðafélagsins. Sunnudagur 5. ágúst: Kl.08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.- Stoppað um 3’/z klst. í Þórs- mörk. Lengri dvöl möguleg. Góð aðstaöa i sæluhúsi F.í í Þórs- mörk fyrir sumardvalargesti. Hvergi ódýrara að njóta góðs sumarleyfis en í Þórsmörk hjá Ferðafélaginu. Tilboðsverð fyrir dvalargesti. Kl. 13.00 Fóelluvötn - Lyklafell. Ekið austur að Sandskeiði og gengið þaðan um Fóelluvötn á Lyklafell. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 800.- Mánudagur 6. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.-) Brottför kl. 15.00.frá Þórsmörk. Kl. 13.00 Gullkistugjá - Helgafell. Ekið að Kaldárseli fyrir sunnan Hafnarfjörð og gengið þaðan á Helgafellið og síðan að Gull- kistugjá. Fjölbreytt umhverfi létt gönguferAVer Miðvikudagur 8. ágúst: Kl. 20.00 Heiðmörk að sumri (kvöldferð) Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. ÚTIVIST GWFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir Ferðist um Island í sumarleyfinu í góðum félagsskap. Hornstrandir Það er ógleymanleg upplifun að ganga um stórbrotið landslag þessa eyðisvæðis. Aðeins ein ferð eftir í sumar. 23/8-31/8 Snæfjallaströnd - Reykjafjörður. Bakpokaferð. Gengið um fjöl- breytt svæði frá Bæjum til Grunnavíkur, í Leirufjörð, Hrafnsfjörð og yfir til Reykja- fjarðar. Fararstjóri Rannveig 6l- afsdóttir. Nokkrar góðar bakpokaferðir 10/8-15/8 Eldgjá - Þórsmörk Ein áhugaverðasta gönguleiðin af Torfajökulssvæðinu í Þórs- mörk. Göngutjöld. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. 15/8-18/8 Héðinsfjöröur - Tröllaskagi Gangan hefst á Siglufirði. Geng- ið í hinn tilkomumikla eyðifjörð Héðinsfjörð og dvalið þar heilan dag. Þaðan verður gengið til Ólafsfjarðar. Fararstjóri: Arnold Bjarnason. 26/8-31/8 Landmannalaugar - Þórsmörk. Hinn vinsæli Lauga- vegur óbyggðanna sem allir geta gengið. Svefnpokagisting. Dag- ur í Básum í lok ferðar. 28/8-4/9 Skaftárdalur - Laki Ekin Fjallabaksleið að Skaftár- dal. Gengið um áhugavert svæði frá Leiðólfsfelli, norðurhluti Lakagíga skoðaður, Miklafell með Hverfisfljóti að Orrustuhól. Göngutjöld. Hjólreiðaferðir Ódýr og heilsusamlegur ferða- máti. 15/8-19/8 Reykjanesskagi. Hjólað um fáfarnar slóðir á Revkianesskaaa. Endað í Bláa loninu. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Útivist. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 6. ágúst kl. 20.30. Ritari félagsins sér um fundar- efnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfestrœti 22. Áskriftarsíml Ganglera er 39573. Dr. Radha Burnier, alþjóðafor- seti félagsins, heldur þrjá fyrir- lestra í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, dagana 4.-6. ágúst kl. 20.00. Fyrirlestrarnir, sem verða haldnir á ensku og túlkað- ir á íslensku, fjalla um einingu og margbreytni, leitinni að hinu helga og uppsprettu góðleikans. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir. Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 4. ágúst: Opið hús í Þríbúðum kl. 14-17. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Einsöng syngur Gunnbjörg Óladóttir. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Sunnudagur 5. ágúst: Sam- hjálparsamkoma i Þríbúðum kl. 16. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburðum Sam- hjálparvina. Barnagæsla. Ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir í Þríbúðir, félag- smiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42 um verslunarmanna- helgina. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.