Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 30

Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. AGUST 1990 MÁNUPAGUR 6. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN áJi. Tf SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (133). 19.20 ► Viðfeðgin- in (Me and My Girl). 17.50 ► Tumi (Dommel). Belgísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Litlu prúðuleikararnir (Muppet Babies). 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 13.00 ► Knebworth-tónleikarnir. Upptaka frá rokktónleikum í Kneb- worth á Englandi 30. júní. Meðal þeirra sem komafram eru Tears for Fears, Phil Collins, Pink Floyd, Paul McCartney ofl. 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Kátur (Neighbours). Ástralskur og hjólakrílin. framhaldsflokkur. 17.40 ► Hetjur himingeimsins (He-N/lan). 18.05 ► Steini og Olli. (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn,.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 19.50 ►- Tommi og Jenni. Teikni- mynd. 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ►- 20.30 ► Ljóðið mitt. Ásgeir 20.50 ► Ofurskyn (4) (Supersense). Fjórði þáttur. 22.45 ► Friðarleikarnir —Loka- Fréttir og Jakobsson rithöfundurvelur Lyktarlíf. hátíð. veður. Ijóð. 21.20 ► Skildingaraf himnum. (Penniesfrom 23.45 ► Útvarpsfréttir í dag- 20.40 ► Tjónamatsmað- Heaven). Lokaþáttur. Breskurframhaldsmyndaflokk- skrárlok. urinn. (The Loss Adjuster). Bresk stuttmynd frá 1988. -urísexþáttum. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog 20.30 ► Dallas. Fram- dægurmál. haldsflokkurum Ewing-fjöl- skylduna. 21.20 ► Opni glugginn. 21.35 ► Töfrar (Secret Cabaret). Töfrar og sjónhverf- ingar. 22.00 ► Van Gogh. (Van Gogh). Fjórði og síðasti þáttur þessa mynda- flokks um listmálarann Vincent Van Gogh. 23.05 ► Fjalakötturinn Gullna gyðjan (Blonde Venus). Marelene Dietrich leikuríþessari mynd- þýska kaffihúsasöngkonu. Hún kynnist enskum manni oc fjallar myndin um skrautlegt samband þeirra. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið — Baldur Már Arngrímsson. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00„ menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtimann. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins. 12.00 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað i kvöld) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Það gerðist um verslunar mannahelgi. Umsjón: Pétur Eggerz. '13.30 Miðdegíssagan: „Vakningin” e. Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (8). 14.00 Frá djasshátíðinni á Egilsstöðum. Meðal þeirra sem fram koma eru: Djasssmiðja Austur- lands,, Jazzþingeyingar,. Guðgeir Leifsson blúsari og hljómsveit Arna Schevings. Kynnír: Vernharð- ur Linnet. 15.00 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur Ólafs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum. 16.00 Fréttir. 16.0300 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - [þróttavika barnanna. Með- al efnis er 21. lestur „Ævintýraeyjarinnar" eftir Enid Blyton,, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Á heimleið. Ólafur Þórðarson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir fylgja ferðamönnum heim í hlað. 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. ^9.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Lýður Björnsson sagn- fræðingur talar. 20.00 Fágæti. Gunnílla von Bahr leikur á flautu og Hans Fagius á orgel. 20.15 íslensk tónlist. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu með Sinfóniuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. 21.00 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttír skyggn- ist í bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur. Frá Akur- eyri. (Endurtekinn þáttur frá 28. febrúar.) 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlia í sveitaþorp- inu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magn- úsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvtk (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefm. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglaþókinni. (Endurtekinn þáttur) ÍJ2.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni, 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. . RÁS2 FM90.1 7.03 Morguntónar. 9,03 Morgunsyrpa — Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Knebworth-tónleikarnir. Samsending i stereó með Sjónvarpinu á rokktónleikum sem haldnir voru i Knebworth á Englandi 30. júni sl. Meðal þeirra sem koma fram eru: Tears for Fears, Phil Collins, Genesis, Pink Floyd, Paul McCart- ney, Mark Knopler og Eric Clapton. 16.03 Hingaðog þangað með Þorsteini J. Vilhjálms. 18.03 Bítlarnir á BBC. Nokkrar úrvalsupptökur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - „The last temtation of Elvis". Ýmsir tónlistarmenn flytja lög sem Elvis Presley söng í kvikmyndum sem hann lék i. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00„ 8.00„ 9.00„ 10.00,, 12.20„ 16.00,, 19.00,, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Söðlað um. Magnús R. Einarseon kynnir bandariska sveitatónlist. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 02.00 Fréttír. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Helgu Thorberg leikkonu. 03.00 i dagsins önn -- Það gerðist um verslunar- mannahelgi. Umsjón: PéturEggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 03.30 Glefsur. Urdægurmálaútva'rpi mánudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 05.00 Fréttir af veðri,, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 06.00 Fréttir af veðri,, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (sland. íslenskir tónlistarmenn. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson, 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Hugleiðing á mánudegi. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson, 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins, 14.00 Brugöið á leik i dagsins önn. 14.30 rómantíska hprnið, 15,00 Rós í hnappagatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld, Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16,15 Saga dagsins. 16.20 Ertil- efni til. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið. 18.00 Úti í garöi. 19.00 Víð kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson vekur útilegumenn með tónlist og morgunleiktimi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Helgí Rúnar Óskarssort-á fridegi verslunar- manna fylgir hlustendum heim. Upplýsingar frá umferðarlögreglu, allar nýjustu fréttir af vegum landsins og fl. 15.00 Ágúst. Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á nætun/appinu. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Hplgason Fréttir, upplýsingar og fróðleikur. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins, 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttastofan. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjörnurnar. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit, 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. 10.30 Kaupmaður á horninu. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ivar sendir út kveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúö lætur móðan mása. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.30 „Kíkt í bíó". ívar. 19.00 Kvölddagskrá hefst. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Valgeir Vilhjálms- son kynnir. 22.00 Klemens Arnárson. ÚTVARPRÓT FM 106,8 9.00 Fjör við fóninn. Bl. morguntónlist. Umsj.: Kristján. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskipsmaður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass- og hill- billy tónlist. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tónlist. 17.00 Tónlist. 17.30 Fréttír frá Sovét. 18.00 Tónlist. 19.00 Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Umsj.: Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk m. fróölegu ívafi. 24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuversl. ' Geisla. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjami 'Haukur og Sigurður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirn- ar öðruvisi. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar, 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staðreyndir. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. Næturvakt. Sattkrákan ■■H í Litla barnatímanum 903 á Rás 1 í dag hefst lestur nýrrar sögur eftir Astrid Lindgren. Það er Silja Aðalsteinsdóttir sem byrjar lestur sögunnar Saltkrákan sem segir frá föður og fjórum börnum hans sem búa í Stokk- hólmi en halda af stað til eyj- unnar Saltkráku. Þar bíða þeirra ótal ævintýri. Sjónvarpið/Rás 2: Rokktónleikar ■■■ Efnt var til rokktón- 1 Q 00 leika í Knebworth á Englandi 30. júní sl. þar sem margir af þekktustu dægurtónlistarmönnum undan- farinna ára lögðu fram krafta sína á ellefu stunda löngum tónleikum til styrktar Nordoff- Robbins-tónlistarmiðstöðinni fyrir fötluð börn. Meðal þeirra sem komu fram á tónleikunum voru Tears for Fears, Phil Coll- 'ins, Elton John, Genesis, Mark Knopfler, Pink Floyd, Cliff Ric- hards & The Shadows, Paul McCartney, Eric Clapton og Status Quo. Sjónvarpið sýnir í dag fimm stunda langa dagskrá frá þessum tónleikum, samtengt er á Rás 2. Sjónvarpið: Tjónamatsmaður ■■■■ Tjónamatsmaðurinn o n 40 heitir stuttmyndin “V —- Sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Eldur brýst út í fata- verksmiðju og eigandinn ferst í eldinum. Tjónamatsmaður er sendur á vettvang sem fulltrúi tryggingafélagsins til að kanna tjónið. Ung og fögur ekkja verksmiðjueigandans á að hljóta tryggingaféð. Hún reynir að múta tjónamats- manninum meðan rannsókn fer fram og ber að fjölskylda eigin- mannsins sáluga ofsæki sig og vilji hún því flýta málinu. Tjónamatsmaðurinn og unga ekkjan í bresku stuttmyndinni sem Sjónvarpið sýnir í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.