Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 36

Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 Í6____________ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinnan er ekkert sérstaklega skemmtileg núna en á hinn bóg- inn gengur þér vel að vinna þig í álit. Reyndu að skipuleggja dag- ana vel. Reyndu að eignast nýja kunningja. Naut (20. aprfl - 20. ma!) iri% Það gæti verið að spenna ríkti milli einhvers úr fjöiskyidunni og tengdafólks. Þér gengur vel að meta gildi skapandi starfa núna. Samtal við barn veldur þér ánægju. Tviburar (21. maí - 20. júní) Heppilegur dagur til að tala við bankastjórann og aðra fjármála- menn. Þér líst vel á eitthvert fyr- irtæki sem er í undirbúningi. Krabbi (21. júní - 22. júií) Góður tími til að eiga einlægar viðræður við fólk. Náinn vanda- maður sýnir á sér óvænta hlið. Nú er tíminn til að skrifa undir fjármálasamninga og gæti jafn- framt verið heppilegt að reyna að jafna ágreining. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e€ Þú hagar þér vel í peningamálun- im sem stendur. Þér finnst gam- an í vinnunni en ætlaðu þér ekki um of. Gættu heilsunnar, þú gætir ofreynt þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gæti dottið í hug að skemmta þér á óvenjulegan hátt í dag. Forðastu öfgar i þcim efnum. Þú gætir fengið góðar hugmyndir varðandi eitthvað sem snertir sköpunargáfuna. Samband þitt við börn er með ágætum. Vog (23. sept. - 22. október) Þig gæti langað til að hafa svolít- inn tima tii að kynna þér einhver mál og skrifa bréf. Vinur gæti komið í heimsókn á óheppilegri stundu. Helgaðu þig heimilinu núna. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þú átt góð samskipti við vin þinn og munt eiga örfandi skoðana- skipti í dag. Þér gengur afar vel að tjá hug þinn og skoðanir núna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Ný tekjulind kemur í Ijós. Fjár- málasýsla gengur vel. Reyndu að sýna góðan smekk; þú gætir end- að daginn á því að kaupa ein- hvern óþarfa. Láttu skynsemina ráða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það togast á í þér sjálfstæði og auðsveipni í dag. Vertu dálítið varkár í sambandi við peninga- eyðslu. Þú færð fréttir frá fjar- lægum stað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð mikilvæga hugmynd í einrúmi. Góður tími til að kanna ýmsa hluti núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S£t Einstaklega heppilegur tími til félagslífs en gættu þess að láta ekki verkefni safnast fyrir í vinn- unni. Þú átt gott með að sann- færa aðra og tjá þig, gengur vel að ná samkomulagi. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að umgangast fólk og marg- ir vilja gera hlut þess sem mest- an. Það er svolftið útsmogið og þarf að forðast að misnota ekki fólk í eigin þágu. Það er víðsýnt og því gengur best að starfa þeg- ar það hefur brennandi áhuga á verkefninu. Því hættir þó við að hafa of mörg járn í eldinum í einu. Afmælisbamið á einstak- lega gott með að tjá sig og getur náð langt á sviði talaðs eða ritaðs máls. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. Illlllllllll DÝRAGLENS n ctti n unb 1 1 IK : TOMMI OG JENNI UÓSKA YE5,MAAM..MARCIE 5AY5 5I4E THINK5 YOU LAUGH AT MY AN5WER5 ON THÉ TE5T5 YOU 6IVE U5... Ucr, S'3o ■r :::M SMÁFÓLK U)ELL,IF NAP0LE0N HAP 5EEHTHE MI55I55IPPI, I LL BET HE UIOULP HAVE CROSSEP IT! Já kennari... Magga segist halda að þú hlæir að svörunum við prófinu sem þú lést okkur fá ... Mér finnst þetta ekki fallega gert, kennari... Nú, ef Napóleon hefði séð Miss- issippi, er ég viss um að hann hefði farið yfir það! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Spil 11 í fyrri leik íslands og Svíþjóðar á NM reyndist íslensku sveitunum drjúg tekju- lind: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G10987 ¥ ÁG9 ♦ 2 ♦ D1032 Vestur Austur ♦ Á65 ♦ KD2 ¥103 ¥752 ♦ ÁG54 ♦ D987 ♦ K875 ♦ Á64 Suður ♦ 43 ¥ KD864 ♦ K1063 ♦ G9 í kvennaflokki vann Hjördís Eyþórsdóttir 2 grönd dobluð eft- ir þessar sagnir: Hjördís var í austri, Anna Þóra Jónsdóttir í vestur. Vestur Norður Austur Suður — — — Pass 1 tígull 1 spaði Dobl 2 hjörtu Pass Pass 2 grönd Pass Pass Dobl? Allir pass Vömin tók fimm fyrstu slag- ina á hjarta, en síðan tók Hjördís afganginn með því að tvísvína fyrir K10 í tígli. Á hinu borðinu fengu Esther Jakobsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir 50 fyrir að taka 3 grönd einn nið- ur. 11 IMPar til fslands. í opnu flokkunum fengu Guð- laugur R. Jóhannsson og Öm Arnþórsson 500 í AV í vörn gegn 3 hjörtum dobluðum. Göfhe opnaði á 1 hjarta, sem sýnir 8-12 punkta og Svíamir kusu að berjast upp i 3 hjörtu yfir 3 tíglum. Örn trompaði út og lagði þannig grunninn að 500-kallinum. Á hinu borðinu voru spiluð 2 hjörtu, einn niður. 10 IMPar til íslands. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Altensteig í V-Þýskalandi, sem nú stendur yfír, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Veselin Topalov (2.475), Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik.og Christ- ian Gabriel (2.365), V-þýska- landi. Svartur drap síðast peð á d4 með drottningu sem stóð á d6. 21. h5! og svartur gafst upp, því eftir 21. — Bxe5 22. hxg6 (hótar 23. gxf7+ — Kh8 24. Dxh7 mát) 22. - hxg6 23. Dxg6 - Dh4 24. Hxe5 hefur hvítur unnið lið og hefur áframhaldandi sókn. Að loknum fimm umferðum á mótinu höfðu sovézki stórmeistarinn Chernin, sem hefur verið sigur- sæil að undanfömu, og svissneski alþjóðameistarinn Wirthensohn forystuna með 4 v. af 5 möguleg- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.