Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 38

Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SYNINGAR LAUGARDAG, SUNNUDAG OG MANUDAG MEÐ LAUSA SKRÚFU GENE HACKMAN, DAN ATKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gamanmynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise ailtaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. POTTORMURÍ PABBALEIT Sýnd kl. 3,5 og 11.05. FJOLSKYLDUMAL ★ ★ ★ SV. MBE. Sýnd kl. 7. STALBLOM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. Danshljóms'veitin okkar leikurfyrir dansi laugardags- og sunnudagskvöld frákl. 22.00-03.00. Miðaverð kr. 600. Þórhallur Filipusson ■ NÚ stendur yfir mál- verkasýning Þórhalls Fili- pussonar í Þrastarlundi. Á sýningunni eru þrettán olíu- málverk, smá og stór, unnin á þessu ári. Sýningunni lýkur 12. ágúst. ■ VELDU lífíð - veldu Jesú er yfírskrift boðunará- taks hjá Orði lífsins í Reykjavík sem stendur yfír dagana 2.-14. ágúst. Hópur af fólki frá „Livets Ord“ í Uppsölum, Svíþjóð, er í heimsókn. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa gengið í biblíuskólann „Livets Ord Bibelcenter“ eitt til tvö ár og koma frá Svíþjóð, Nore- gei og Færeyjum. Dagana 7.-11. ágúst verða raðsam- komur í Skipholti 50B, 2. hæð. Einnig verða þau á Lækjartorgi og heimsækja vinnustaði tii að boða kristna trú. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Aðalhlutverk: Richard Gere og Andy Carcia. Sýnd kl. 7 og 11.10. - Bönnuð Innan 16 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7. 15. sýningarvika! 18. sýningarvika! 20. sýningarvika! rrlÉBL HÁSKÚLABÍÚ yiBffTTTnTTffm^íMi 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER ★ ★ ★ H.K. DV. WSEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum von- brigðum frekar en fyrri dag- inn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta af- þreying, spennandi og tækni- atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirn- ir gerast nánast í íslenskri landhelgi." ★ ★ ★ SV. Mbl. „...stórmyndartilfinning jafn- an fyrir hendi, notaleg og oft heillandi." Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur). Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★ ★ AI MBL. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda sam- an skemmtilegu gríni og sláandi ofbeldi án þess að misþyrma því. Leikar- arnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme fram- leiðir. - ai. Mbl. ★ ★ ★ HK DV. „Miami Blues er einkar vel heppnuð kvikmynd sem gæti flokkast sem mjög svört kómedía. Aðalpersónurn- ar eru þrjár og saman mynda þessar persónur eitthvert fersk- asta tríó sem lengi hefur sést á hvíta tjaldinu." - HK DV. Leikstj. og handritshöf. GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÁ HLÆR BEST... MICHAEL CAINE og ELIZABETH McGOVERN eru stór- góð" í þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine| tekur til sinna ráða þegar honum-er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morði Sá hlær best sem síðast hlær! Leikstjóri: JAN EGLESON. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fili-iC Ekta merki Ekta byssa Gervi lögga Trevor og Shiva Finch ■ ÁRLEGUR sumarskóli Baháía verður haldinn í Laugagerðisskóla á Snæ- fellsnesi, dagana 3.-10. ágúst. í skólanum, sem er opinn almenningi, verður boðið upp á fyrirlestra um ýmis andleg máiefni. Sérs- takir gestir skólans eru ensk hjón, Trevor og Shiva Finch. Þau munu flytja fyr- irlestra um ritverk Baháí- trúarinnar, jafnrétti kynj- anna, spillingu og siðmenn- ingu og segja frá Mörtu Root, frægum Baháí-kenn- ara, sem kom til íslands árið 1937 á ferð sinni um heiminn. (Fréttatilkynning frá Baháium) ■ Íl' l ( ■ < SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR GRINMYNDEMA: SJÁUMSTÁMORGUN ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI TEFF BRIDGES SEM FER HÉR Á KOSTUM í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍNMYND SEM ALLSSTAÐAR HEFUR FENGIÐ SKOT-AÐSÓKN OG ERÁBÆRA UMFJÖLLUN ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG SKEMMTI- LEGILEIKSTJÓRIALAN J. PAKULA SEM GERIR ÞESSA STÓRGÓÐU GRÍNMYND. Aðalhlutverk: JEFF BREDGES, FARRAH FAWSETT, ALICE KRIGE, DREW BARRYMORE. Leikstjóri: ALAN J. PAKULA Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. SYNINGAR I DAG, SUNNUDAG OG MÁNUDAG FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JULIA ROBERTS bnbkVKÍHii ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Blaðberar óskast Sími 691253 AUSTURBÆR Skipholt 1 fttorgiitiMiiMfr í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.