Morgunblaðið - 04.08.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990
39
bCOhöui
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
SYNINGAR I DAG,
SUNNUDAG OG MÁNUDAG
FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS:
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
ÞESSI FRÁBÆRI GRÍNSMELLUR, „COUPE DE
VILLE", ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM
KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ
AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR-
MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS).
ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL
FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ 1 CADILLAC AF GERÐ-
INNI COUPE DE VILLE, EN ÞEIR LENDA AL-
DEILIS í ÝMSU.
ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern,
Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SCHWARZENEG
* * ★'/; AI Mbl.
* ★ * HK DV
TOTAL
RECALL
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICHARD CERE JUIJA ROBERTS
[R]gÞ. bn.hbb.Hii .imto
★ ★ ★ SV. MBL. - ★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Bönnuðinnan16 ára.
Sýnd kl.5,7,9,11.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16ára.
NÝTT SÍMáHÚNAER
AUGLÝSlNGADEIl£_
egmn
hýtt si^amdnaer
r^DPIPlSlU
JRor$iui&Iaí>ít>
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir:
Ernie (Burt Reynolds) er gamalreyndur innbrotsþjófur. Eitt
sinn, þegar hann er að „störfum", kemur yngri þjófur
Mike (Casey Siemaszko) og truflar hann. Þeir skipta ráns-
fengnum og hefja samstarf.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
john wálm B1m
★ * * AI Mbl.
Gamanmynd með
nýju sniði.
UNGLINGAGENGIN
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PARTY
Hörkustuð þegar mamma
og pabbi fara í helgarfrí.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
LOSTI
Al Pacino fékk taugaáfall
við töku á ástaratriðum
þessarar myndar.
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Þorlákskirkja Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson
Þorlákshöfn:
Prestakallið prestlaust á
5 ára afmæli kirkjunnar
Þorlákshöfn.
í TILEFNI af 5 ára afmæli Þorlákskirkju var haldin
messa þar sem prófastur Arnesprófastsdæmis, séra
Tómas Guðmundsson, þjónaði fyrir altari og vígslubisk-
upinn í Skálholtsbiskupsæmi, séra Jónas Gíslason, préd-
ikaði.
Organistarnir Hilmar Örn
Agnarsson og Karl Sighvats-
son léku á orgelið, Rannveig
Sigurðardóttir söng einsöng.
Regína Sanders spilaði á
flautu og Söngfélag Þorláks-
hafnar söng.
Hinn fyrsta júlí sl. varð
Þorlákshafnarprestakall
formlega til með lögum og
skal prestur hafa aðsetur í
Þorlákshöfn og þjóna jafn-
framt Hjallakirkju og
Strandakirkju.
Enn hefur ekki verið aug-
lýst eftir presti og enginn
fenginn til að sinna þessu
nýja prestakalli.
Miklar framkvæmdir
standa nú yfir við Þorláks-
kirkju, þar sem búið er að
hlaða grjóthleðslu kringum
alla kirkjuna nánast í glugga
hæð. Um hleðsluna sáu þeir
Bjarni Þórðarson og Bjarni
Harðarson. Fyrirhugað er að
ganga frá lóðinni í sumar,
laga bílastæði og koma upp
lýsingu.
- JHS
Sýningar laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag
ATH.: 3-SÝNINGAR AÐEINS Á MÁNUDAG
FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN
„Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar
sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum.
Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar við-
tökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta
myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á Ítalíu.
„Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í
kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn."
M.F. Gannett News.
Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
MUNNUR Á FLÓTTA
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5,7,9,11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
3-SYNINGAR MANUDAG:
ALLTÁFULLU
Frábærar teiknimyndir.
Sýnd kl. 3
- Miðaverð kr. 200.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 3.
NUNNUR A FLOTTA
Sýnd kl. 3
HJÓLABRETTAGENGIÐ HELGARFRÍIIIIEÐ BERNIE
Sýnd kl. 3 - Miðaverð kr. 200. Sýnd kl. 3 - Miðaverð kr. 200
Miklaholtshreppur:
Oþurrkar hafa taf-
ið fyrir heyskap
Borg.
UNDANFARNA daga hefur tíðarfar verið erfitt til
heyskapar. Fáir sólarhringar þurrir. Júlímánuður hef-
ur verið óvenju hlýr, margra daga hiti sem jafnvel
hefur farið upp í 20 stig. Grasvöxtur er því orðinn
mikill og grasið farið að tréna.
Þeir sem byijuðu snemma
að slá fengu góð hey, allt
slegið í sprettu og þurrkar
voru þá svo miklir að sum
tún brunnu af þurrki og
hafa þau tún tæplega náð
sér af þeim sökum. Þeim
sem hafa heyjað í rúllur
hefur gengið betur að ná
heyinu.
Um síðustu helgi héldu
hestamenn hér í sýslu sitt
árlega hestamót á Kaldár-
melum. Mikill fjöldi manna
og hesta mætti þar.
- Páll.
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
g?
< o
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010