Morgunblaðið - 11.08.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
9.00 ► Morgunstund með Erlu. Erla og Mangó fá 10.30 ► Júlli og 11.05 ► Stjörnusveitin. 12.00 ►- 12.30 ► Eðal- Lagt Pann. 13.30 ► For-
óvænta gesti í dag. Að auki sýna þau teiknimyndirnar töfraljósið. Teiknimynd með frækna geim- Dýraríkið. tónar. Endurtekinn boðinást. Ást-
um Mæju býflugu, Diplódana, Vaska vini og Brakúla Teiknimynd. könnuði. Fræðsluþáttur þátturfrá iiðnu irog örlög
greifa. Myndirnar eru allar með íslensku tali. 10.40 ► Perla. 11.30 ► Tinna.Tinnaskémmt- um dýralíf jarð- sumri. ungra elsk-
Teiknimynd. ir sjálfri sér og öðrum í nýjum arinnar. enda í seinni
ævintýrum. heimsstyrjöld.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30
18.00 18.30 19.00
jOk
TF
18.00 ► Skytturnar þrjár
(17). Spænskur teiknimynd-
af. fyrirbörn.
18.25 ► Ævintýraheimur
Prúðuleikaranna (3). Bland-
aðurskemmtiþáttur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Ævintýra-
heimur Prúðuleikar-
annaframhald.
14.30 ► Ver-
öld — Sagan í
sjónvarpi.
Fræðsluþættir.
15.00 ► Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City). Myndin er byggð
á samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay k/lclnerney sem kom út 1984
og seldist þá liðlega hálf milljón eintaka. Reyndar er þetta hálfgildings
ævisaga þessa unga höfundar og hans fyrsta bók. Aðalhlutverk: Michael
J. Fox, KieferSutherland, PhoebeCates og Swoosie Kurts. Leikstjóri:
James Bridges. 1988.
17.00 ► Glys(Gloss). Nýsjálensk-
urframhaldsflokkur.
18.00 ► Popp
og kók. Bland-
urþátturfyrir
unglinga.
19.30 ► Bflaíþróttir. Umsjón:
BirgirÞórBragason.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30
23.00 23.30 24.00
áJi.
ty
19.30 ► Hringsjá. 20.10 ► Fólkið í landinu. 21.00 ► Múraramorðin (Inspector Morse - The Masonic Mysteri- 22.50 ► Ást og ógnir (Haunted Honeymoon). Bandarísk gam-
Illugi Jökulsson ræðirvið es). Ný bresk mynd um Morse lögreglufulltrúa í Oxford og Lewis anmynd frá árinu 1986 um heldur misheppnaða nótt sem til-
Helga Ás Grétarsson. aðstoðarmann hans. Hinn tónelski Morse er að æfa Töfraflautuna vonandi hjón eiga saman í gömlu og dularfullu húsi. Aðalhlut-
20.30 ► Lottó. ásamt kórfélögum sínum. Ein kvennanna í kórnum ermyrt og bönd- verk: Gene Wilder, Gilda Radnerog Dom DeLuise. Leikstjóri
20.35 ► Hjónalíf (13). in berast að Morse sjálfum. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin Whate- Gene Wilder.
Lokaþáttur. Breskurþáttur. iy- 00.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir,
veðurog dæg-
urmál.
20.00 ► Séra Dowling
(Father Dowling). Spennu-
þáttur um prest sem fæst
viðerfiðsakamál.
20.50 ► Bylt fyrir borð (Overboard). Hjónakornin Kurt Russel og
Goldie Hawn leika hér saman i gamanmynd um forríka frekju sem
fellur útbyrðis af lystisnekkju sinni. Hún rankar við sér á sjúkrahúsi
og þjáist af minnisleysi. Smiður nokkur sér leik á borði og heldur
því fram að hún sé eiginkona sín. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt
Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. 1987.
22.50 ► Byssurnarfrá Navarone. Bandarísk stórmynd frá 1961.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven og fleiri. Bönnuð börnum.
1.10 ► Hsettuleg fegurð (Fatal Beauty). Lögreglukonu sem erspill-
ingur í dulargervum er falið að komast fyrir dreifingu illa blandaðs
kókaíns. 1987. Whoopi Goldberg. Stranglega bönnuð börnum.
2.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Túskildingsóperan
■■■ í Ábæti á Rás 1 í kvöld verður leikin svíta fyrir blás-
1Q 32 arasveit úr Túskildingsóperunni eftir Bertold Brecht og
-li' — Kurt Weil, auk þess sem Jill Gomez syngur tvö kabarett-
lög eftir Arnold Schönberg.
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl.
7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgun-
lögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunteikfimi - Trimm og teygjur með Hall-
dóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (Einnig úÞarpað nk. mánudag kl.
15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Frá
Akureyri.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um-
sjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringíðu tónlistarlífsins í
umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt
Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upphafsmenn útvarpstækja. Fyrri þáttur.
Umsjón: Bolli R. Valgarðsson.
Markús Örn Antonsson út-
varpsstjóri, ritar hér grein í
miðvikudagsblaðið á bls. 18 undir
fyrirsögninni Afnotagjald - nauð-
ung eða nauðsyn? Markús Örn kem-
ur víða við í greininni og rökstyður
nauðsyn þess að ríkisútvarpið inn-
heimti afnotagjald. Segir Markús
Örn m.a. um þetta atriði: Það er
skoðun undirritaðs, að hinar al-
mennu kröfur notenda um trausta
frétta- og upplýsingamiðlun, fjöl-
breytni í dagskrá og örugga þjón-
ustu sem grundvallast á rekstri
víðfeðms og öflugs dreifikerfis,
verði ekki uppfylltar án afnota-
gjalda þegar tekið er tillit til smæð-
ar samfélagsins (markaðarins) og
dreifingar byggðar í landinu.
SérstaðaRÚV
Rökstuðningur Markúsar fyrir
afnotagjaldinu er vissulega athygl-
isverður en útvarpsstjóri minntist
ekki á annan tekjustofn sem styrk-
ir ríkisútvarpið í sessi. Gefum út-
17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Ut-
varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem
hlut eiga að máli. Hópur sjö hljóðfæraleikara
leikur verkið Af mönnum eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Guðríður S. Sigurðardóttir leikur á pianó
Rapsódíu eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sigurður Ein-
arsson kynnir.
18.00 Sagan: í föðurleit eftir Jan Terlouw. Ámi Blan-
don les þýðingu sina og Guðbjargar Þórisdóttur
(3).
18.35 Auglýsingar. Dánartregnir.
18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Svita úr Túskildingsóperunni eftir
Kurt Weill. Blásarar úr Lundúnasinfóníettunni
leika; David Atherton stjómar. Tveir kabarett-
söngvar eftir Arnold Schönberg. Jill Gomez syng-
ur, John Constable leikur með á pianó.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags-
kvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál,
kveðskapur og frásögur, Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma-
stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni Maðurinn með tígisaugun, fyrri hluti.
Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Har-
aldsson, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Valgeir
Skagfjörð og Grétar Skúlason. Umsjón og stjórn:
Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn-
ir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgurrs.
varpsstjóra orðið: Breska útvarpið
BBC er sú útvarps- og sjónvarps-
stöð sem mestrar virðingar nýtur í
heiminum. Hún hefur ætíð verið
rekin fyrir afnotagjöld, sem vissu-
lega hefur mælst misjafnlega fyrir
meðal breskra notenda. Þeir hafa
allt frá árinu 1955 getað horft á
sjónvarpsdagskrá einkastöðvanna
ITV, sem fjármagnaðar eru með
auglýsingum og ná um allar Bret-
landseyjar með fjölbreytt efni er
byggist á hinum bresku hefðum í
fjölmiðlum, sem BBC hefur mótað.
Utvarpsstöðvar í einkaeign eru
einnig starfandi.
Það er hæpið að bera BBC-kerfið
saman við RÚV-kerfið því hingað-
til hafa auglýsingar verið bundnar
við ITV stöðvarnar. Hér keppa hins
vegar einkastöðvarnar við ríkisút-
varpið á auglýsingamarkaði. Það
væri sennilega færsælla að einka-
stöðvarnar sætu hér alfarið að aug-
lýsingamarkaðnum en ríkisútvarpið
lifði einvörðungu á afnotagjöldum
líkt og tíðkast í Bretiandi? Þar með
RÁS2
FM 90,1
8.05 Nú er lag. Tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgátan. Helgarútvarp Rásar 2.
11.10 Litið í blööin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar. Islensk dægurlög frá
fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kt. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Haildórsson. (Endur-
tekinn þáttur frá liðnum vetri.)
20.30 Gullskifan - 90125 með Yes.
21.00 Rykkrokk. Beint útvarp frá Rykkrokktónleikum
við Fellahelli í Breiðholti þar sem fram koma
fremstu rokksveitir landsins. Meðal þeirra sem
fram koma eru Sykurmolarnir, Risaeðlan, Langi
Seli og skuggarnir, Megas og Hættuleg hljóm-
sveit og fleiri.
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar-
dags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni. Niundi þáttur af tólf. Guð-
mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla-
tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með
Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.)
heyrðu myndlyklar sögunni til og
allir landsmenn gætu notið
íslenskra Ijósvakamiðla óháð efna-
hag og búsetu. En til þess að þessi
mikla breyting á tekjustofnum út-
varps- og sjónvarpsstöðva nái fram
að ganga er nauðsynlegt að breyta
skipulagi dreifikerfisins.
Nýtt Ijósvakakerfi
Auglýsingar miðla upplýsingum.
Stórir hópar Islendinga sem búa
enn við einokun ríkisútvarpsins
myndu einangrast enn frekar frá
íslensku samfélagi ef auglýsinga
nyti ekki við. Hér verður því að
endurskipuleggja ljósvakakerfið
með hagsmuni allra landsmanna í
huga. Þannig er forsendan fyrir því
að ríkisútvarpið hverfi af auglýs-
ingamarkaðnum og Stöð 2 frá
myndlyklakerfinu sú að dreifikerfi
einkaútvarpsstöðvanna og RÚV
verði endurskipulagt . Þingmenn
eru tilbúnir í krafti atkvæðamis-
vægisins að bjarga misjafnlega vel
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. Frá Akureyri. (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandarískir sveítasöngvar. (Veður-
fregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram Island. íslenskir tónlístarmenn flytja
dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Islensk dægurlög frá
fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm-
arsson, Steingrimur Ólafsson.
12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Randver Jensson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi.
16.00 Sveitasælan. Umsjón Bjarni DagurJónsson.
17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og
spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón: Randver Jensson.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Grét-
ar Míller.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson.
reknum landsbyggðarfyrirtækjum
undir merkjum byggðastefnu en svo
má ekki hrófla við ljósvakakerfinu
sem tryggir að landsbyggðarfólk
einangrast ekki frá meginstraum-
um íslensks samfélags.
Einkastöðvarnar hafa ekki ausið
úr hinum sameiginlega sjóði. Það
má vel vera að hinn nýi fjölmiðla-
risi fari í taugarnar á ýmsum unn-
endum frjálsrar samkeppni. En
skiptir ekki mestu máli að allir
landsmenn eigi kost á að njóta
sæmilega burðugrar ljósvakadag-
skrár: Annars vegar dagskrár
ríkisútvarpsins sem verður alfarið
greidd með nefskatti og hins vegar
dagskrár einkastöðvanna sem verð-
ur eingöngu fjármögnuð af auglýs-
ingum. í kjölfar opnunar dreifikerf-
isins myndu litlar einkastöðvar og
landshlutastöðvar eflast til mót-
vægis við fjölmiðlarisana.
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags-
ins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
13.00 Ágúst Héðinsson í laugardagsskapinu.
15.30 iþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson leiðir
hlustendur í sannleikann um allt sem er að ger-
ast í íþróttaheiminum.
16.00 Ágúst Héðinsson. Sérstakur óskalagatími
fyrir fólk í sumarbústöðum og tjöldum.
18.00 Snorri Sturluson hitar upp fyrir kvöldið og
spilar tónlist.
23.00 Haraldur Gislason á næsturvaktinni.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum
inn í nóttina.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14og 16 um helgar.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-listinn/Vinsældariisti fslands. Þetta er
listi 40 vinsælustu laganna á íslandi. Þau bestu
eru leikin og hlustendur heyra fróðleik um flytj-
endur laganna.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms-
son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga.
15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust-
endum það helsta sem verður á dagskrá iþrótta
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir
skemmtiþætir Gríniðjunnar, Kaupmaðurinn á
horninu - Hlölli i Hlöllabúð, frá tyrri viku kl.
14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18,15.
19.00 Grilltónar. Tónlist frá timabílinu 1975 til 1985.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin hafin.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvík er umsjónarmað-
ur næturútvarps FM.
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson. Arnar fer ytir ýmsar upplýs-
ingar.
13.00 Kristófer Helgason.
16.00 islenski listinn. Farið ytir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleiö og lögin á niðurleið. Fróðleíkur um flytj-
endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtimis á Stjörn-
unni og Stöð 2. Umsjón:'Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Darri Ólason. •
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt-
urdagskrá.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Upprót. Umsj.: örn og Kjartan.
13.00 Skráargatið. Músík með blönduðum talmáls-
innskotum. Umsj.: Jóhannes K. og Gísli Kristjáns-
son.
16.00 Dýpið. Heimstónlist. Umsj.: Ellert Þór og
Eyþór Már.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsj.: Jens Guðmunds-
son.
19.00 Fés. Umsj,: Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blómatimabilinu
og psychedelic-skeiðinu ásamt vinsælum lögum
frá þessumárum. Umsj.: Hans Konrad.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum.
Breytum dreifikerfinii