Morgunblaðið - 11.08.1990, Side 22

Morgunblaðið - 11.08.1990, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Verkstjórí í frystihús Verkstjóri með full réttindi og nokkra reynslu óskast, sem fyrst, í frystihús Sjófangs hf. í Reykjavík. Upplýsingar í síma 24980. Auglýsingastofur, fréttablöð, félagasamtök og önnur fyrirtæki athugið! Áhugasamur og hugmyndaríkur maður, með reynslu af uppsetningu blaða með PageMaker á Macintosh, óskar eftir framtíðarstarfi við auglýsingagerð og/eða uppsetningu frétta- blaða. Störf úti á landi koma einnig til gréina. 'Áhugasamir sendi fyrirspurn til auglýsinga- deildar Mbl. merkta: A - 9447“. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Aðstoðardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Hjúkrunarfræðinga á 30 rúma blandaða legudeild. Svæfingarhjúkrunafræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans. Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr- unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir. Deildarljósmóðir Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt til eins árs. Gott vinnufyrirkomulag á vinnutíma. Bakvaktir. Meinatæknir í 100% starf. Sjúkraþjálfara í 100 % starf á vel búna endurhæfingadeild. Skrifstofumann Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum starfsanda. ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla- starfssemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru. Örstutt í frábært skíðaland. Hafið samband við framkvæmdastjóra eða hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. Það gæti borgað sig! Holtaskóli, Keflavík Starf húsvarðar við Holtaskóla er laust til umsóknar. Ráðning miðast við 1. sept. 1990 til eins árs. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597. Skólastjóri. Afgreiðsla á snyrtivörum Hagkaup vill ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslu á snyrtivörum í verslun fyrirtækis- ins, Skeifunni 15. Starfið er hlutastarf (vinnutími frá kl. 11.00 til 18.00). Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP w 0 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Heilsugæslulækna á ísafirði Kennarar Látið landsbyggðardrauminn rætast. Við grunnskólann í Grundarfirði, Snæfellsnesi, eru enn lausar u.þ.b. þrjár stöður. Meðal kennslugreinai Líffræði, eðlis- og efnafræði, íslenska í 8.-10. bekk, almenn kennsla í 7. bekk, sérkennsla og umsjón skólasafns. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri (Gunnar) í síma 93-86802. Skólanefnd. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir F.S.Í. bráðvantar lækni til að gegna stöðu yfirlæknis í afleysingum. Tímabilið 1. sept. ’90 til 31. janúar ’91. Skilyrði sérfræðiréttindi í skurðlækningum Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 94-4500. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar næsta skólaár. Kennslu- greinar: Líffræði, stærðfræði, sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597. Heilsugæsluhjúkrunarfræðings á Suðureyri Hér með eru auglýstar til umsóknar við F.S.Í.: Tvær stöður heilsugæslulækna. Æskileg sérgrein, heimilislækningar. Jafnframt eru fyrir hendi hlutastörf á Fjórðungssjúkrahús- inu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í lyf- og barnalækningum. Ein staða heilsugæsluhjúkrunarfræðings við heilsugæslustöðina á Suðureyri. Stöðurnar veitast að loknum umsóknarfresti. Umskóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf, nám og fyrri störf við hjúkrun og upplýsingum um hvenær umsækjandi getur tekið til starfa sendist: F.S.Í., pósthólf 114, 400 ísafirði, fyrir 15. september nk. - Sérstök eyðublöð varðandi læknastöður fást hjá landlækni og/eða heil- brigðisráðuneyti. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Skólastjóri. Kennara vantar Við Grunnskólann á Lundi í Öxarfirði er ein og hálf kennarastaða laus. Gæsla og önnur aukavinna geta fylgt stöðunni. íbúð á góðum kjörum er á staðnum. Upplýsingar fást hjá skólastjóra, sími 96-52244 og formanni skólanefndar, sími 96-52240. Skólanefnd. Kennarar íslenskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Um er að ræða kennslu fyrst og fremst á framhaldsskólastigi. Ódýrt og gott húsnæði fyrir hendi, góð vinnuaðstaða og ágætir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. RADA UGL ÝSINGAR | FUNDIR — MANNFAGNAÐUR TILSÖLU(I | S;: BÁTAR — SKIP Aðalfundarboð Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta boðar til aðalfundar fyrir árið 1989 í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði föstu- daginn 17. ágúst 1990 og hefst fundurinn kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sumarbústaðalóð Til sölu er leigusamningur að sumarbústaða- lóð á einum fegursta stað við Þingvallavatn. Um er að ræða 'A hektara af kjarrivöxnu landi, ásamt aðstöðu fyrir bát. Upplýsingar í síma 26362 milli kl. 12.00 og 16.00 í dag. Bolfiskkvóti Óska eftir að kaupa bolfiskkvóta til eins árs eða til eignar. Nafn og símanúmer óskast sent auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Bolfiskkvóti - 8079“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.