Morgunblaðið - 11.08.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990
31
(
0)0)
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPÞRILLERINN:
FIMMHYRNINGURINN
ÞESSI STÓRKOSTLEGI TOPPÞRILLER „THE
FIRST POWER" ER OG MUN SJÁLFSAGT VERÐA
EINN AÐAL ÞRILLER SUMARSINS í BANDA-
RÍKJUNUM. FRAMLEIÐANDI ER HINN
SNJALLITIOBERT W. CORT EN HANN FRAM-
LEIDDI MEÐAL ANNARS ÞRILLERINN „THE
SEVENTH SIGN" OG EINNIG TOPPMYNDINA
„THREE MEN AND A BABY".
„THE EIRST POWER" TOPPÞRILLER SUMARSINS.
Aðalhlutverk: LOU DIAMOND PHILLIPS, TRACY
GRIFFITH, JEEF KOBER, ELIZABETH ARLEN.
Framleiðandi: ROBERT W. CORT.
Leikstjóri: ROBERT RESHNIKOFF.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÞRÍR BRÆÐUROG FULLKOMINN HUGUR
SCHWAR2EN|p|I
“ * *
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. TOTAL { f RECALL
Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
ÍfmfnY
r
Sýnd kl. 4.50,
6.50,
9 og 11.05.
SÍÐASTAFERÐIN
Sýnd kl. 5 og 7.
AÐDUGAEÐA
DREPAST
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
SPLUNKUNÝ BARNAMYND
STORKOSTLEGIR
FERÐALANGAR
Splunkuný aevintýra-
mynd um skrítna ferða-
langa sem koma til jarð-
ar og gera allt vitlaust.
Sýnd kl. 3. - Verð kr. 200.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3. Verð kr. 200
Sýnd kl. 3. Verð kr. 200.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir:
STEVEN SPIEIBERG
MICHAELJ. FOX
CHRISTOPHER LLOYD
MARY STEENBURGEN
.ROBERTZEWQÍISm
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka
myndaflokki Stevens Spielbergs. Marty og Doksi eru
komnir í Villta vestriö árið 1885. Þá þekktu menn
ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og
Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa.
FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Ath.: Númeruð sæti kl. 9 og 11.15.
Miðasalau opnuð kl. 16
ENDURSÝNUM ÞESSA FRÁBÆRU FYRSTU
MYND UM TÍMAFLAKK MARTÝS OG DOKSA.
Sýnd í B-sal kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.10.
i john wAlm BImI-
MjJipjl
★ ★ ★ AI Mbl.
Gamanmynd með
p nýju sniði.
UNGLINGAGENGIN
★ ★ ★ AI Mbl.
Fjörug gamanmynd'
Sýnd í B-s
kl. 3, 5, 7, 9 c
Ein af ljósmyndum Ingu Sólveigar.
Ljósmyndasýmng
Ingu Sólveigar
Laugardaginn 11. ágúst
kl. 17 verður opnuð einka-
sýning á verkum Ingu Sól-
veigar á veitingastaðnum
22, Laugavegi 22. Þetta er
yósmyndasýning sem ber
titilinn „Hnignun“.
Inga Sólveig útskrifaðist
'með BA-gráðu í listum frá
San Francisco Art Institute
árið 1987 og hefur komið
víða við á ferli sínum síðan
m.a. unnið sjálfstætt sem
ljósmyndari, hannað plötu-
umslög, veggspjöld, gert
stuttmyndir o.fl.
Inga Sólveig hefur haldið
einkasýningar víða og tekið
þátt í fjölmör'gum samsýn-
ingum. Hún hefur m.a. sýnt
í Boston, Leningrad, Finn-
landi (ferðasýning) og að
sjálfsögðu í San Francisco
og Reykjavík.
Sýningin er opin daglega.
Virka daga frá kl. 11-01.00
og um helgar frá kl.
18-03.00 Sýningin stendur
til 31. ágúst 1990. Þetta er
sölusýning og allir velkomn-
ir.
ALLTAFULLU
Frábærar teiknimyndir.
Sýnd kl. 3
- Miðaverð kr. 200.
wBad Influence" er hreint fráhær spennu-tryllir þar
sem þeir Roh Lowe og James Spader fara á kostum.
Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar við-
tökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin hesta
myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á Ítalíu.
„Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í
kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn."
M.F. Gannett News.
Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5,7,9,11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 200 kl. 3.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
Miðaverð kr. 200 kl. 3.
Bönnuð innan 12 ára.
IREGNBOGINNEoo
FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
NUNNURÁ FLÓTTA
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Sólheimagang-
an um helgina
SOLHEIMAGANGAN fer
fram sunnudaginn 12.
ágúst nk. Markinið
göngunnar er að veita
þátttakendum heilnæma
hreyfíngu og útivist í góð-
um félagsskap. Þátttaka
er öllum heimil.
Gengið verður frá Sól-
heimum í Grímsnesi og hafa
þátttakendur val milli
þriggja mismunandi göngu-
leiða (5 km, 15 km og 24
km). Skráning er við rás-
mark. Ræst verður sem hér
segir:
í 24 km kl. 11.
í 5 km kl. 13.
í 5 km kl. 15.
Þátttakendur hafa mögu-
leika á að fara í sund, sitja
á hestbaki og leika bocchia
á meðan á dvöl á Sólheimum
stendur.
Þátttakendur fá nesti í
göngunni og boðið er uppá
pylsur að göngu lokinni.
Allir þátttakendur sem
Ijúka göngu fá áritað viður-
kenningarskjal og heiðurs-
pening.
Að lokum fer fram verð-
launaafhending í íþróttaleik-
húsi Sólheima og þar lýkur
dagskrá með Blöðruballi.
Sætaferðir verða frá Um-
ferðamiðstöðinni í Reykjavík
kl. 9 og frá Sólheimum til
Reykjavíkur að göngunni
lokinni eða um kl. 18.
Laugvetningar hittast
Áformað er að nemendur
Eldri deildar skólans vetur-
inn 1939-1940 hittist að
Laugarvatni, laugardaginn
25. ágúst næstkomandi kl.
13.
Dvalið verður á staðnum
til sunnudags.
Þátttaka tilkynnist til
einhvers af eftirtöldum, í
síðasta lagi sunnudaginn
19. ágúst, og veita þeir nán-
ari upplýsingar. Állir eru
hvattir til að mæta.
Bjarni Eyvindsson,
Hveragerði,
Hjalti Þórðarson, Sel-
fossi,
Konráð Gíslason,
Varmahlíð,
Páll Þorsteinsson,
Reykjavík,