Morgunblaðið - 04.09.1990, Side 8

Morgunblaðið - 04.09.1990, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990 í DAG er þriðjudagur 4. september, sem er 247. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.53 og síðdegisflóð kl. 18.08. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.18 og sólarlag kl. 20.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 24.34. (Almanak Háskóla íslands.) Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísar þér þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48, 17.) 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 " 11 13 14 ■ ■ " _ 8 17 □ LÁRÉTT: — 1 töhivert, 5 bardagi, 6 bleytukrapið, 9 askur, 10 sam- tenging, 11 skóli, 12 eru í vafa, 13 mannsnafn, 15 bókstafur, 17 hefur orð á. LÓÐRÉTT: — 1 piltinn, 2 nauða á, 3 utanhúss, 4 áman, 7 fúglinn, 8 tangi, 12 tölustafur, 14 læt af hendi, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ness, 5 kofi, 6 glas, 7 kk, 8 ræðin, 11 ís, 12 nár, 14 sigg, 16 argaði. LOÐRÉTT: — 1 naggrísa, 2 skarð, 3 SOS, 4 gikk, 7 kná, 9 Æsir, 10 Inga, 13 rói, 15 gg. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, -Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Árnað heilla p A ára afmæli. Tvíburasystumar Fjóla og Hulda ÖU Helgadætur, Akraseli 6, Rvík, eru sextugar í dag, 4. september. Þær taka á móti gestum í Akoges-saln- um, Sigtúni 3, Rvík í dag, afmælisdaginn kl. 17-20. Eigin- maður Fjólu er Bjöm Ólafur Þorfinnsson skipstjóri. Eigin- maður Huldu er Pálmi Sigurðsson flugstjóri. QA ára afmæli. í dag, 4. íJU september, er níræð frú Viktoría Guðmunds- dóttir, heimilismaður á Hrafnistu í Rvík, áður til heimilis á Hraunteig 17, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns í Fannafold 26, Rvík eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. Q ára afmæli. í dag 4. ÖO þ.m. er 85 ára frú María Hermannsdóttir, Eskihlíð 16, Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Sókn- arsalnum, Skipholti 50, kl. 17-19 í dag, afmælisdaginn. A A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 5. september, er sextugur Bessi Bjamason leikari, Hlunnavogi 13, Rvík. Kona hans er Margrét Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í skrúðgarði heimilis þeirra kl. 16-19 á afmælisdaginn. Gestir eru beðnir að taka mið af veðri, er þeir klæðast í veisluna. FRETTIR Norðanlands verður hiti nálægt frostmarki aðfara- nótt þriðjudagsins, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi. í fyrrinótt mældist minnstur hiti á lág- lendinu 3jú stig, beggja vegna jökla. Uppi á hálend- inu eins stigs frost. I Reykjavík var 5 stiga hiti, og úrkomulaust, en á Kambanesi 7 mm úrkoma. Á sunnudag var sól í Rvík í tæplega Ijórar og hálfa klst. Tilk. verður þegar tekið verð- ur aftur til starfa. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Hárgreiðsla og fótsnyrting hefst í dag og verður í vetur á þriðjudögum og föstudögum. Nánari uppl. gefur Dómhildur s. 10745/39965. ÞAÐ var auðvitað heimsstyrj- öldin síðari, sem hófst 1. sept- ember 1939, ekki sú fyrri, eins og misritaðist í Dagbók á laugardag. Fyrri heims- styrjöldin hófst 1914. HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra. í dag tek- ur mötuneytið í íþróttahúsinu aftur til starfa. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta er í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð. í kvöld kl. 20-22 opið hús í Laugarneskirkju. Á sama tíma eru veittar uppl. og ráðgjöf í s. 35616. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom togarinn Ás- geir inn til löndunar og togar- inn Jón Baldvinsson hélt til veiða. Þá fór danska eftirlits- skipið Vædderen og þýska eftirlitsskipið Fricfjof kom inn og var með veikan mann sem fluttur var í sjúkrahús, það fór aftur í gær. í gær voru væntanleg að utan Brú- arfoss, Árfell og Dísarfell. Togarinn Snorri Sturluson var væntanlegur úr söluferð. N ORÐURBRÚN 1, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Vegna lagfæringa á húsnæði fellur félagsstarfið niður þessa viku. Kyndill fór á ströndina. Þá kom lítill togari frá Hull, Lancella og tók vatn og olíu. Eitt herskipanna úr Nato- flotanum er farið aftur. HAFNARFJARÐARHOFN. Á sunnudag kom Lagarfoss að utan og togarinn Ymir fór á veiðar. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-. braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Olíuverð hækkar Heimsmarkaösverð á hráolíu ' I hækkaöi aftur í gær Bara svo þú vitir það, þá hefur engum tekist að rjúfa þjóðarsáttina okkar enn, ljúfurinn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 31. ágúst til 6. september, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttake rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smiiaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppi og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari lengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og (immtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gar&abær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek eropið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Sími 82833. Símsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bðmum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtufj. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspeilum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (TryggYagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsms til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurföndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Ðaglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eíríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og syslkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartirni annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga ril föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild' Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspttaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- iæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heímlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á öllum hæðum Odda á Háskóla- lóð kl. 14-18 daglega. Ámagarður: Handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júni til 1. september. Lokað á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Lokað júnf- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustað- ir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: .Svo kom blessað stríðið" sem er um mannlíf i Rvik. á striðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigium. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót- um. Um helgar er ieikið á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alia daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. 1 t f.ff» í i 'i fftf t-f' ................ ' ....................... •..........." 11 ' ' Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl! 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofankl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmórlaug í MosfellssveH: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ....................... ------------------------------------------------------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.