Morgunblaðið - 04.09.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.09.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990 9 Músíkleikfimin hefst mánudaginn 17. september. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftir kl. 16. HÁÞRÝSTIHREINSIDÆLUR Með þessum handhægu tækjum eru fáanlegir ýmsir aukahlutir sem margfalda möguleikana í notkun. Ódýr alvörudæla sem hentar mjög vel til heimilisnota. Stg.verð með vsk. kr. 26.254.- Söluaöilar: SÁPUGERÐIN ÆÍÍÖ9 Lynffia I (xiríiulxt Siini 651822 Skeifan 3h - Simi 82670 SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA SMIÐJUVEGI 5, 200 KÓRWOGUR, SÍMI 43211 TOYOTA NOTAÐIR BfLAR Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lónatöflu Toyota bílasölunnar. BSBBB^gL k- 'f- MMC GALANT GLX ’87 Hvítur. 5 gíra. 4 dyra. Rafm. í öllu. Ek- inn 48 þús/km. Verð 670 þús. staðgr. TOYOTA COROLLA DX '87 Rauður. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 82 þús/km. Verð 530 þús. staðgr. | , >••••■( iwssg ■. ,ii TOYOTA LANDCRUISER MWB ’89 ; — Drapp/hvítur. 5 gíra. 3 dyra. Rafm. í TOYOTA COROLLA XL '88 rúðum. Bein innspýting. Ekinn 26 Drapp. 4 gíra. 4 dyra. Ekinn 34 þús/km. þús/km. Verð2.100þús. Verð750þús. VW GOLF GL '90 MMC PAJERO ’87 Blár. Sjálfsk. 5 dyra. Vökvastýri. Ekinn Bensínbíll. Hvítur. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 12 þús/km.Verð 1.100 þús. 67þús/km. Verð 1.250 þus. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPA'/OGI Frangois Mitterrand Frakklandsforseti á blaðamannafundi: Best fyrir Island að gera sérsamning við EB Ráðherrar og Frakklandsforseti Þegar Francois. Mitterrand Frakklandsforseti lét í Ijós aðta skoðun á því, hvernig íslendingar ættu að semja við Evrópubandalagið (EB), en Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra hefur tvínón- aði ráðherrann ekki við að lýsa yfir því að forsetinn vissi ekki um hvað hann væri að tala. Þegar Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra sat við hliðina á Frakklandsforseta á blaðamannafundi og forsetinn var spurður álits á þeim ummælum ráðherrans, að EB væri versti kosturinn fyrir ísland, gerði Steingrímur sér lítið fyrir og sagðist aldrei hafa sagt þetta. Er ekki víst að Frakklandsfor- seti hafi áður kynnst slíkri framgöngu gestgjafa í opinberum heim- sóknum. Deilt um sér- samnmga Francois Mitterrand telur eðlilegt að íslend- ingar leiti eftir sérsam- ingum við Evrópubanda- lagið, jafhvel áður en við- ræðum bandalagsins og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) lýkur. Þessi skoðun hans stang- ast á við meginstefnuna í viðræðum EB og EFTA eins og hún hefur verið kynnt til þessa. Frakk- landsforseti ræddi ekki um sérsamning einvörð- ungu um sjávarafurðir heldur almennt milli ís- lands og EB. í öllum EFTA-rikjunum vex þeirri skoðun fylgi, að sérsamningar þeirra um aðild að EB eða airnað hljóti að vera nauðsyn- legir. Hugar hvert ríki um sig að slíkum atriðum á sama tíma og EFTA- EB viðræðurnar fara fram. I nóvember 1989 urðu harðar deilur á Alþingi, þegar Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, lagði til að samhliða viðræðum EPTA og EB ræddu ís- lendingar sérstaklega við EB um hindrunarlausan útflutning á islenskum sjávíirafurðum inn á markað EB. I ræðu í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina 30. nóv- ember 1989 sagði Þor- steinn, að íslenskur sjáv- arútvegur gæti ekki beð- ið eftir því að krafan um að Evrópubandalagið hætti styrkjum við sjáv- arútveg næði firam að ganga. Þá þyrftum við að biða fram á næstu öld. Þorsteinn sagði orðrétt: „Það er einfaldlega of mikil áhætta að geyma höfúðkröfú Islendinga þangað til síðast í al- mennum viðræðum EFTA og Evrópubanda- lagsins. Með þvi móti lát- um við viðsemjenduma króa okkur af í megin- hagsmunamáli íslend- inga.“ Steingrímur Her- mannsson forsætisráð- herra svaraði þessari hugmynd sjálfstæðis- manna og aðila sjávarút- vegsins í ræðu í þessum sömu umræðum 30. nóv- ember meðal annars á þennan veg: „Og eigum við nú að segja við þessa menn eins og Mitterrand og marga fleiri: Ja, þótt þið hafið ráðlagt okkur eindregið að leita sér- samninga ef við fáum ekki fríverslun með físk í sæmilegum samningum, leita þá sérsamninga eft- ir á, eigum við að segja við þá: Ja, samt sem áður ætlum við nú að krefjast sérstakra, formlegra við- ræðna? Hættan er vitan- lega sú að við yrðum eft- ir úti í kuldanum og EFTA-ríkin mundu að sjálfsögðu ekki leggja þá áherslu sem þau hafa nú heitið og hafa gert hing- að til á fríverslun með fisk.“ Þessi ummæli eru beint úr þingtíðindum. Sé reynt að átta sig á því, hvaða stefhu forsæt- isráðherra vill fylgja er hún sú, að bíða með samninga um íslcnsk sér- mál þar til reynt hefúr verið á það i sameiginleg- um EFTA-EB viðræðum, hvort EFTA gætir íslenskra hagsmuna varðandi sjávarafurðir. Ráðherrann óttast að EFTA gseti ekki íslenskra hagsmuna en lætur þess ekki getið, að samninganefiid EFTA er skipuð fuUtrúum allra aðildarríkjanna, og gætir hvert þeirra tnn sig eigin hagsmuna. Mitterrand hafði engan fyrirvara í síðustu viku á ummælum sinum inn sérsamninga, þannig að hans vegna virðist forsætisráðherra Islands nú geta beitt sér fyrir þeim á sama tíma og EFTA og EB viðræð- umar fara fram. Reiði Jóns Baldvins Ræðan sem Jón-Bald- vin Hannibalsson ut- anríkisráðherra flutti í þessum umræðum um vantraust á ríkissljómina vakti sérstaka athygli vegna þess hve stórorður hann var í garð Þorsteins Pálssonar og Sjálfstæðis- flokksins. Taldi ráðherr- aim að krafa sjálfstæðis- manna um að Alþingi samþykkti umboð fyrir utanríkisráðherra í við- ræðum EFTA og EB og óskin um að teknar yrðu upp tvíhliða viðræður við EB væm tU marks um að sjálfstæðismenn hefðu rofið „áratuga hefð í ut- anrildsmálum um sam- stöðu lýðræðisafla í slíkum málum, en á sama tíma verður maður að játa að það er eins og Alþýðubandalagið sé að vaxa og þroskast, komast af póUtísku gelgjuskeiði á sama tíma og Sjálfstæð- isflokkurinn er genginn í pólitískan bamdóm undir bamungri forustu shmi.“ Utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokks- ins sagði einnig í þessari ræðu sirnii: „Hver em skilaboð þessarar sjálf- stæðisfomstu tíl unga Is- lands sem nú virðir fyrir sér agndofa og í aðdáun þau tækifæri sem era að skapast í hinni nýju Evr- ópu? Em það hugmyndir Sjálfstæðisflokksins að breyta íslandi í einhvers konar Arbæjarsafii á meðal þjóða á sama tíma og múrar ófrelsisins em að hrynja um þvera og endUanga Evrópu? Em það hugmyndir sjálf- stæðismanna að breyta Islandi í einhvers konar Albaniu norðursins? Er þetta framtíðarsýn þess- ara manna? Hver hefúr gefið Þorsteini Pálssyni umboð til þess að gera Sjálfstæðisflokkinn að málsvara einangrunar og kotungssjónarmiða? Ætía sjálfstæðismenn að fylgja Þorsteini Pálssyni á kúskinnsskóm Kvenna- listans út í þessa vit- leysu?" Þannig mæltí Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra og var augsýnUega heitt í hamsi, þegar hann ræddi hug- myndir sjálfstæðismanna um sérstakar viðræður við EB um sjávarútvegs- mál. Telur ráðherrann að Mitterrand vifji gera okkur að Árbæjarsafúi eða Albanlu? EFTIRLAUNAÁRIN Hvemig get ég best notið gullnu áranna? Besta leiðin til að tryggja að fjárhagsáhyggjur spilli ekki gullnu árunum svokölluðu er að búa til eigin eftirlauna- sjóð. Með smá fyrirhyggju þarf það ekki að vera svo érfitt. Þú þarft að finna góða og þægilega leið til að leggja mánaðarlega fyrir. Peningarnir þurfa að bera góða vexti en jafnframt vera öruggir, enda er þeim ætlað að tryggja fjárhagslegt öryggi á eftirlaunaárunum. Þegar lagt er fyrir mánaðarlega skiptir líka máli að fyrirhöfnin sé ekki of mikil. Ráðgjafar VIB veita allar upplýsingar um reglulegan sparnað. Verið velkomin í VTB. VIB VERÐBRÉFAM ARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Siihsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.