Morgunblaðið - 04.09.1990, Síða 10

Morgunblaðið - 04.09.1990, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1990 . _ Espigerði í einkasölu glæsileg 170 fm íbúð á tveimur hæðum (4/5) í lyftuhúsi. íbúðin skiptist í stofur, hol, eldh. og gesta-WC niðri, uppi eru 3 svefnherb., sjónvhol, baðh., þvottah. og geymsla. Góð sérgeymsla á jarðh. ásamt sam. geymslum og þvottah. Húsvörður. Bílgeymsla. 26600 Fasteignaþjónustan LÆÖ Auttvnlrmti 17, «. 2UB0. n" I Þorsteinn Steingrimsson. lögg fasteignasali 011 RH 0107A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori (m I I vvl'k I W I V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Stór og góð í lyftuhúsi 6 herb. íb. við Asparfell 131,8 fm nettó á tveim haeðum. 4 rúmg. svefn- herb. Snyrting á báðum hæðum. Sérinng. af gangsvölum. Sérþvottah. Ágæt sameign. Svalir á báðum hæðum. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. .8,1-8,5 millj. Ný úrvalsíbúð í vesturborginni 2ja herb. á 1. hæð 73,5 fm nettó við Grandaveg. Sérþvottah. Rúmg. svalir. Geymslur í kj. Ágæt fullg. sameign. Skuldlaus. Laus fljótl. Vin- sæll staður. í Heimunum - sérþvottah. - sérhiti 4ra herb. þakhæð 92 fm. Vel skipulögð. 2 herb. og 2 stofur. Nýl. gler og póstar. Svalir. Mikið útsýni. Skuldlaus. Laus strax. Gott verð. Reykjavík - Kópavogur - Hafnarfjörður Til kaups óskast einbýlish. eða raðh. að meðalstærð. Má þarfnast endurbóta. Skipti mögul. á ágætri 3ja herb. íb. með frábæru útsýni. Góð eign við Miklatún Efri hæð og rishæð í þríbýlish. með 7-8 herb. íb. Allt sér. Bílsk. Trjá- garður. Skipti æskil. á minni íb. á 1. hæð helst í nágr. Húseign - tvær íbúðir Fjársterkur kaupandi óskar eftir einbýlish., raðh. eða parh. með tveim ib. Skipti mögul. á glæsil. einbhúsi á einni hæð. • • • Höfum á skrá óvenju marga fjársterka kaupendur. Margskonar eignaskipti. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASU16HASAUN FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 HULDUBRAUT - KÓPAVOGI Höfum í einkasölu þetta fallega parhús sem stend- ur við Huldubraut í Kópa- vogi. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan í haust. Innb. bflskúr. Verð 8,5 millj. HULDUBRAUT - KÓP. Höfum til sölu sökkla með plötu fyrir parhús sem verður 174,4 fm. Allar uppl. og teikn. á skrifst. LÆKIR - GÓÐ SÉREIGN MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg 167 fm íb. sem er 2 hæðir og ris ásamt bílsk. Neðri hæð er 2 stofur, eldh., vinnuherb. og gestasalerni. Efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í risi er smekkleg bar-stofa. GARÐABÆR - FLATIR - EIIMBÝLISHÚS. Fallegt einbhús á þremur pöllum ca 275 fm ásamt 36 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. 4 svefnherb. og góðar stofur. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Skipti mögul. Verð 15,9 millj. SÖLUTURN - VESTURBÆ . Höfum í sölu vel rek- inn söluturn í Vesturbænum. Velta ca 2,7 millj. Lottókassi. 5 ára leigusamn. Ákv. sala. Uppl. eingöngu á skrifst. ekki í síma. FYRIRTÆKI í PLASTIÐNAÐI. Höfum nýi. fengið i sölu gamalgróíð fyrirtæki í plastiðnaði. Nánari uppl. ein- göngu veittar á skrifst. frá og með mánud. 27. ágúst. Sími: 685556 MAGNÚS HILMARSSON, EYSTEINN SIGURÐSSON, HEIMIR DAVÍÐSSON, JÓN MAGNÚSSSON HRL. Utanríkismál- in mikilvægnst eftir Eyjólf Konráð Jónsson Mitterrand Frakklandsforseti er engum líkur. Á augabragði opnaði hann íslendingum dyr að Evrópu- bandalaginu. Menn urðu hálfringl- aðir sem vonlegt var og sjálfur saup ég hveljur, en er ég hlustaði á hveija útvarps- og sjónvarpsstöðina af annarri var ekkert um að villast; sá maður sem talinn er áhrifamest- ur í Evrópubandalaginu var að bjóða okkur, og okkur einum, til samningsgerðar um vildarkjör við bandalagið, en tækjust samningar ekki væri Efta-leiðin eftir. Hvað sem menn hafa sagt áður má það allt mín vegna vera ósagt, aðeins ef við sameinumst nú um að þiggja boð Frakklandsforseta og hefja tvíhliða viðræður. Eitthvað óvænt getur auðvitað borið að sem spilli viðræðunum, eins og ágætur tillögumaður raunar víkur að, er hann nefnir Efta sem varaskeifu. En þegar maður á borð við hann leggur þetta til er a.m.k. alveg öruggt að ekki getur það skaðað okkur innan bandalagsins að fara að ráðum hans. ® 62-20-30 FASTEIQNA MIÐSTOÐIN Skipholti 50B ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GÍSLI GÍSLÁSON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL. FUNAFOLD 7182 í einkasölu glæsil. 195 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. 4 svefnherb. Langtímalán. Suðurgarður. Fráb. stað- setn. Ákv. sala. ESKIHOLT — GB. 7045 Glæsil. einb. á þremur hæðum á þess- um eftirsótta stað. Sérbýli á jarðhæð. Fráb. útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. TJARNARFLÖT — GB. 7179 Nýkomið í einkasölu mjög skemmtil. og vel byggt 192 fm einb. á einni hæð auk tvöf. 58 fm bílsk. 5 svefnherb., stofa, borðstofa, arinn. Hornlóð. Fallegur trjá- garður. Áhv. 3,5 millj. langtímalán. Skipti á minna sérbýli í Garðabæ. SMÁRAFLÖT - GB. 7178 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel byggt 240 fm einb. með bílsk. á þessum vinsæla stað. 5 svefnherb., stofa og arinstofa. Fallegurtrjágarður. Góðeign. KAPLASKJÓLSVEGUR 4029 Stórgl. 145 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. Tvennar svalir. Góð sameign með sauna og æfingasal. Þvhús á hæö- inni. Gott útsýni. Eign í sérfl. Verð 10,4 millj. KEILUGRANDI 2162 Vorum aö fá í sölu glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með bílskýli. Öll sem ný. Parket. Snýr í tvær áttir. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Verð 7,5 millj. SAFAMÝRI 1148 Mjög skemmtil. og björt 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð (efstu). Fallegt fjölbýli, ný endurnýjað. Gott útsýni. Frábær stað- setn. Verð 4,6 millj. í annan stað er ljóst að ekkert er það í samþykktum eða stefnu bandalagsins sem bannar því að taka upp tvíhliða viðræður við hvern sem er, þótt það leggi áherslu á viðræður við Efta. Auðvitað mundi Evrópubandalagið aldrei binda sjálft sig með þeim hætti í einn einasta dag hvað þá eitt ár eða kannski tvö eða fimm. En besta sönnun þess að engar slíkar hömlur eru til er auðvitað sjálf tillaga Mitt- errands og göfugmannlegt tilboð hans hér, því að ekki mundi hann flytja málið ef hann eða sérfræðing- ar hans teldu að það gæti rekist á einhveijar reglur bandalagsins. Hið þriðja sem menn kynnu að óttast að orðið gæti að fótakefli er einhvers konar andúð eða andstaða annarra Efta-ríkja við tvíhliða við- ræður. En það mál hafa þau sjálf afgreitt fyrir hálfu öðru ári. Þannig segir í yfirlýsingu leiðtoga Efta- ríkjanna í Ósló 15. mars 1989: „16. Við viðurkennum sjálfs- ákvörðunarrétt hverrar einstakrar Efta-þjóðar hvað varða tvíhliða frumkvæði og samninga við Evr- ópubandalagið með tilliti til sér- hagsmuna hennar.“ Undirritaður kemur ekki auga á að nein hætta sé á ferðum. Því eig- um við að taka boðinu og byrja strax að undirbúa fundi. En um- fram allt eigum við að sameinast Eyjólfur Konráð Jónsson „En hvað sem menn hafa sagt áður má það allt mín vegna vera ósagt, aðeins ef við sameinumst nú um að þiggja boð Frakklands- forseta og heija tvíhliða samningaviðræður. “ um þetta, því að utanríkismál dvergþjóðar hljóta alltaf að vera mikilvægustu málin. Reykjavík, 1. september 1990 Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi. Vegna endurtekinna skrifa Sidneys Holts Þann 14.ágúst sl. birtist í Morg- unblaðinu svargrein íslenskra full- trúa í vísindanefnd Alþjóðahval- veiðiráðsins vegna skrifa Sidneys Holts í blaðinu þann 4. ágúst. í grein okkar létum við að því liggja að höfundur væri betur þekktur í dag fyrir áróðursstörf í þágu dýra- friðunarsamtaka en alvarlegt fram- lag til hvalvísinda. Ekki er þó þar ®rl í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI BMmRHBI SBBHBBHHHH Viltu þéna? Til sölu frábær bílasala í besta bílasöluhúsi landsins. Fæst á löngu skuldabréfi með fyrstu afborgun ekki fyrr en í vor eða jafnvel eftir 1 ár. Laus strax. Gott innipláss. Það þarf enga sérþekkingu, allir geta selt bíla. r^TTTTTT77T!lT?PTITVIT71 SUÐURVERI SÍMAR 82040 OG 84755. REYNIR ÞORGRÍMSSON. með sagt að okkur séu ekki ljós ágæt störf hans að rannsóknum á fiskveiðum og stjórnun veiða hér á árum áður. I ljósi þess eru skrif hans í Morgunblaðinu á miðviku- daginn sl. (29. ágúst) vægast sagt dapurleg. Það er ekki ætlun okkar að leggj- ast í langvarandi þrætur við Sidney Holt um nefndarstörfin í vísinda- nefndinni. Slík skoðanaskipti sýnd- ist okkur heldur gagnslítil og senni- lega illskiljanleg fyrir lesendur blaðsins. Ekki er heldur loku fyrir það skotið, að hluta ágreinings okk- ar megi rekja til ónákvæmrar þýð- ingar á greinum og ummælum beggja aðila, sem erfitt er við að eiga þekki þýðandi ekki til málsat- vika. Sannleikurinn er sá, að varla er nokkuð í síðari grein Sidneys Holts, sem við teljum svara vert og snertir kjarna málsins. Við munum því ekki hirða frekar um dylgjur og útúrsnúninga hans, en viljum árétta eftirfarandi: Það er reyndar nauðsynlegt að öllum sé ljóst, að það var álit vísindanefndar Aiþjóðahvalveiði- ráðsins á sl. sumri, að umhverfis ísland og á aðliggjandi hafsvæði væru 20-30 þúsund hrefnur. Athúg- anir sýna að veiðar undanfarinna ára hafa ekki haft umtalsverð áhrif á þennan stofn. Það er því ljóst, að hrefnustofninn hér við land þolir vel veiðar, að sjálfsögðu undir vísindalegu eftirliti, og að í dag liggja nægjanlégar upplýsingar til grundvallar tillögu um veiðikvóta þar sem ýtrustu varúðar yrði gætt að skaða ekki stofninn. Þetta er auðvitað það sem máli skiptir. Eeykjavík, 31. ágúst 1990. Fulltrúar í vísindanefnd Al- þjóðahvalveiðiráðsins, Alfreð Árnason, Gísli Víkingsson, Jóhann Sigurjónsson, Kjartan G. Magnússon. Höfundar eru sérfræðingar við Iíafrannsóknastofnunina og við Háskóla Islands oghafa um árabil starfað við hvalarannsóknir og setiðfundi vísindanefndnr Alþjóðah valveiðiráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.