Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990
27
Ketti misþyrmt og sálgað
ÓKUNNUR maður misþyrmdi og
dagsins.
Kötturinn, sem var þriggja ára
gömul læða, heimilisköttur, var utan
við heimiji sitt, fjölbýlishúsið Austur-
berg 6. Á laugardagsmorgun fundu
eigendur kattarins hann dauðan við
austurgafl hússins, þar sem skammt
frá liggur göngustígur milli Austur-
bergs og Keilufells. Virðist kötturinn
hafa verið króaður af, tekinn upp
og höfði hans slegið ítrekað utan í
drap í Breiðholti aðfaranótt laugar-
vegg á austurgafli hússins.
Síðast sást til -kattarins laust fyr-
ir klukkan þijú aðfranótt laugar-
dagsins og amaði þá ekkert að hon-
um. Skorað er á þá sem búa yfir
upplýsingum um misþyrmingarnar á
dýrinu að hafa samband við rann-
sóknardeild lögreglunnar í
Reykjavík.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
13. nóvember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 104,00 73,00 92,48 21,075 1.949,168
Þorskur(óst) 98,00 72,00 87,10 7,639 . 665.342
Ýsa 99,00 72,00 96,07 17,591 1.690.031
Ýsa (ósl.) 88,00 50,00 82,83 3,474 287.752
Þorskurst. 117,00 117,00 117,00 0,085 9.945
Bland sv. 49,00 49,00 49,00 0,061 2.989
Ufsi/ósl. 20,00 20,00 20,00 0,319 6.390
Þorskurst. 114,00 97,00 108,78 1,209 131.519
Ufsi 45,00 20,00 43,23 1,458 63.053
Langa 50,00 50,00 50,00 1,313 65.677
Keila 37,00 37,00 37,00 0,102 3.797
Karfi 47,00 47,00 47,00 5,716 268.652
Lýsa ósl. 22,00 22,00 22,00 0,125 2.750
Langaósl. 43,00 43,00 43,00 0,202 8.708
Smáþorsk. ósl. 30,00 30,00 30,00 0,416 12.480
Smáþorskur 77,00 39,00 55,74 3,474 193.626
Steinþítur 65,00 59,00 59,27 0,587 34.841
Koli 65,00 50,00 50,86 1,031 52.442
Steinb. ósl. 60,00 49,00 50,11 0,129 6.464
Lúða 455,00 240,00 286,78 0,874 250.645
Keila ósl. 22,00 19,00 19,77 529 10,456
Samtals 84,80 67,413 5.716,727
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur Þorskur (ósl.) 110,00 72,00 91,96 2,614 240.395
Ýsa 106,00 68,00 95,12 15,536 1.477.897
Ýsa (ósl.) 91,00 68.00 75,65 3,527 266.822
Blandað 50,00 10,00 20,78 0,972 20.200
Grálúða 54,00 54,00 58,17 14,906 887.121
Hnýsa 20,00 20,00 20,00 0,049 980
Karfi 48,00 48,00 47,05 0,852 40.088
Keila 32,00 28,00 29,05 2,233 64.879
Langa 73,00 28,00 52,50 7,400 392.992
Lúða 410,00 185,00 225,81 1,605 383.325
Lýsa 14,00 10,00 13,19 1,217 16.047
Skata 100,00 100,00 100,00 0,09 0 9.000
Skarkoli 54,00 20,00 49,91 4,765 237.810,00
Skötuselur 140,00 140,00 140,00 10 1.400
Steinbítur 60,00 57,00 57,24 6,147 351.883
Tindabikkja 10,00 10,00 10,00 0,055 550
Ufsi 57,00 48,00 48,00 11,883 575.131
Undirm.fiskur 47,00 20,00 33,94 7,761 263.445,00
Samtals 75,19 131,619 9.896.712
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 126,00 50,00 88,28 16,981 1.499,251
Ýsa 111,00 59,00 100,60 1,815 182.595
Karfi 50,00 43,00 44,74 1,345 60,180
Ufsi 55,00 20,00 39,14 4,116 181,117
Steinbitur 48,00 40,00 45,70 0,167 7.632
Hlýri 48,00 48,00 48,00 0,034 1.632
Langa 56,00 15,00 41,14 1,871 76.982
Lúða 455,00 255,00 357,64 0,334 119.452
Koli 75,00 75,00 75,00 0,292 21.900
Skötuselur 157,00 157,00 157,00 0,025 3.925
Undirm.fiskur 51,00 51,00 51,00 0,022 1.122
Lax 114,00 110,00 111,64 0,073 8.150
Bleikja 104,00 104,00 104,00 0,049 5.096
Blandað 20,00 20,00 20,00 0,153 3.060
Lýsa 20,00 10,00 12,89 0,045 580
Keila 26,00 14,00 21,10 0,463 9.770
Gellur 270,00 270,00 270,00 0,011 2.970
Samtals 77,90 27,796 2.165.414
Selt var úr Búrfelli og dagróðrabátum í dag verða meðal annars selt úr
| Skarfi og dagróðrabátum.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur,
3. sept. -12. nóv., dollarar hvert tonn
GASOLÍA
425"
350"
325 1 lÁHf'
“ J 5 U þZ__302/
V 299
200-
175“
150“
I I 1—I----1—I---1—I----1—I---H-
7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N 9.
Morgunblaðið/Steinunn
Bastian bæjarfógeti, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, ásamt nokkr-
um af ieikurum í Kardemommubænum.
Hvolsvöllur:
Leikfélag Rangæinga frum-
sýnir Kardemommubæinn
Hvolsvelli.
LEIKFÉLAG Rangæinga mun frumsýna þann 17. nóvember næst-
komandi hið víðfræga leikrit Kardemommubæinn eftir Thorbjörn
Egner. Að sögn Gróu Sigurbjörnsdóttur formanns félagsins er
hér um mjög viðamikla sýningu að ræða. Alls vinna 45 manns við
að setja hana upp. Leikararnir eru alls 35, þar af eru 18 börn.
Blaðberi týndi
rukkunarhefti
BLAÐBERI Morgunblaðsins
tapaði rukkunarhefti í Mosfells-
bæ á laugardagskvöld.
Blaðberinn telur sig hafa glatað
heftinu í námunda við lögreglustöð-
ina í Þverholti í Mosfeilsbæ.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
um að snúa sér til skrifstofu Morg-
unblaðsins, Aðalstræti 6 í
Reykjavík.
■ RÁÐSTEFNA verður haldin á
fimmtudag og föstuöag í þessari
viku í Borgartúni 6 í Reykjavík
um fráveitur og sorp. Ráðstefnan
er haldin af Sambandi íslenskra
sveitarfélaga, Lagnafélagi Is-
lands og Hollustuvernd ríkisins í
samvinnu við Samtök tæknimanna
sveitarfélaga og umhverfisráðu-
neytið. Hátt á annað hundrað þátt-
takendur liafa látið skrá sig á ráð-
stefnuna. Á ráðstefnunni verða
kynntar niðurstöður sorp- og endur-
vinnslunefndar umhverfisráðuneyt-
isins og gerð grein fyrir ástandi í
sorp- og fráveitumálum hjá sveitar-
félögum um land allt, sérstaklega á
liöfuðborgarsvæðinu. I framsöguer-
indum og í umræðuhópum verða
síðan ræddar leiðir til að koma þess-
um málum í viðhlítandi horf.
Selfoss:
Um leikstjórn sjá þau Elfar
Bjarnason og Ingunn Egilsdóttir.
Þau eru menntaðir leiklistarfræð-
ingar frá Rocford College í Illino-
is. Elfar sér einnig um lýsingu
og leikmyndina og hafa þau unn-
ið í sameiningu. Stefán P. Þor-
bergsson frá Reykjavík sér um
tóniistina. Flestir leikaranna erti
frá Hellu og Hvolsvelli en einn
leikarinn kemur alla leið úr Árnes-
sýslu, sjálfur Bastían bæjarfógeti
en hann er í hversdagslífinu skóla-
stjóri á Þingborg og heitir Sigur-
geir Hilmar Friðþjófsson. Hann
tekur auk þess þátt í tveimur
öðrum—eýningum á Selfossi um
þessar mundir.
Húsnæðið sem leikfélagið sýnir
í var áður saumastofa í eigu Kaup-
félags Rangæinga. Leikfélagið
fær það að láni endurgjaldslaust
og er það að sögn Gróu ómetan-
legt fyrir félagið.
Nemendur grunnskólanna á
Hellu og Hvolsvelli erm nú að
teikna myndir sem prýða munu
anddyri leikhússins. Þeir félagar,
Kasper, Jesper og Jónatan, hafa
heimsótt yngstu borgarana á leik-
skólum þorpanna. Vöktu þeir að
vonum mikla hrifningu enda komu
þeir færandi hendi.
Sýningar á leikritinu eru fyrir-
hugaðar fram í miðjan desember
og síðan eftir áramót verði aðsókn
næg.
- S.O.K.
Lenti fyrir bíl
og lærbrotnaði
ÁTTA ára gamalt barn varð
fyrir bíl á mánudagskvöld með
þeim afleiðingum að það Iær-
brotnaði.
Barnið var flutt á Landspítalann
í Reykjavík. Slysið varð að Láengi
inni í miðju íbúðahverfi. Barnið tók
skyndilega á rás út á götuna og
lenti á bílnum. Slysið várð um kl.
20, en að sögn lögreglunnar á
Selfossi er mikið um að börn séu
að leik við götuna.
Formenn framsóknarfélaganna í Reykjavík:.
Fullkomlega löglega stað-
ið að skoðanakönnuninni
FORMENN framsóknarfélaganna
í Reykjavík eru sammála um að
löglega hafi verið staðið að skoð-
anakönnun félaganna um val á
frambjóðendum Framsóknar-
flokksins í Reykjavík, en Guð-
mundur G. Þórarinsson, sem lenti
þar í 2. sæti hefur lýst því yfir
að skoðanakönnunin hafi verið
aðför að sér og hann muni freista
þess að fá hana ógilta.
„Ég veit ekki annað en þetta hafi
allt farið fram með eðlilegum hætti,
en að öðru leyti finnst mér verið
komið nóg af yfirlýsingum og ætla
ekki að bæta neinu þar við,“ sagði
Alfreð Þorsteinsson, formaður
Framsóknarfélags Reykjavíkur.
Anna Margrét Valgeirsdóttir,
formaður Félags ungra framsóknar-
manna, sagði að hjá FUF hefði ver-
ið staðið að tilnefningu fólks í full-
trúaráðið á fullkomlega löglegan
■ FÉLAG áhugamanna um bók-
menntir og Grikklandsvinafélagið
gangast fyrir bókmenntadagskrá í
Norræna húsinu í kvöld, miðviku-
dagskvöld, kl. 20.30. Þar mun Helgi
Hálfdanarson lesa upp úr nýút-
komnum þýðingum sínum á grískum
harmleikjum en erindi um harmleik-
ina halda Kristján Árnason, Sig-
urður A. Magnússon og Jón
Proppé. Inga Bjarnason leikstjóri
segir frá uppfærslu Alþýðuleik-
hússins á Medeu auk þess sem sýnt
verður atriði úr henni.
hátt. Listi yfir það hefði legið frammi
í tvær vikur fyrir aðalfund félagsins
þar sem hann var samþykktur, og
liver sem er hefði getað kynnt sér
hann. „Guðmundur segist ekki hafa
séð þetta fólk á fundum og ég er
ekki hissa á því, þar sem ég hef
heldur ekki séð Guðmund G. Þórar-
insson á fundum hjá okkur. Hann
er ekki sá maður sem hefur stutt
okkur í okkar starfi, því miður.
Kannski er það að koma í Ijós núna
að við höfum ekki notið hans stuðn-
ings við, og þar af leiðandi nýtur
hann auðvitað ekki okkar stuðnings
á móti.“
Alls tóku 130 flokksmenn þátt í
forvalinu, og hlutu Margrét og
Ragnar á milli 80-90% tilnefning-
anna. Aðrir voru mun neðar og dreif-
ingin á menn ekki marktæk, að sögn
Hilmars Gunnarssonar, formanns
kjördæmisráðs.
Sigrún Sturludóttir, formaður
Félags framsóknarkvenna, sagði
hún sæi ekki hvernig hægt væri að
hnekkja þeim reglum sem settar
voru um skoðanakönnunina á á mjög
fjölmennum fulltrúaráðsfundi allra
félaganna. „Maður harmar það að
svona eftirmálar skuli koma. Ef
þetta mál berst okkur þá munum
við ljalla um það og afgreiða, en ég
vona að ekki komi til þess. Þetta eru
reglur sem við samþykktum og við
erum vön að fara eftir því sem við
erum búin að samþykkja, en ekki
að hlaupa upp til handa og 'fóta út
af hveiju sem er.“
Hann sagði að seinni umferð forv-
alsins væri áætluð 23. og 24. nóv-
ember, og stefnt væri að því að fund-
ur yrði í kjördæmisráði þann 25. þar
sem endanlega yrði gengið frá röðun
á framboðslistann.
Forval Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi:
Margrét og Ragnar
með 90% tilnefninga
MARGRÉT Frímannsdóttir alþingismaður og Ragnar Oskarsson frá
Vestmannaeyjum voru með yfirgnæfandi fjölda tilnefninga eftir fyrri
umferð forvals Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi.