Morgunblaðið - 17.11.1990, Síða 47

Morgunblaðið - 17.11.1990, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGÁRDAGUR 17. NÓVEMBER 1990 47 Steinþór Guöbjartsson skrífar HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Fátt um fína drætti Eyjamenn voru með tvö stig í höndunum, þegar stundaifjórðungur var til leiksloka gegn KR-ingum í gærkvöídi. Staðan 19:13 þeim í hag eftir ákveðinn leik í seinni hálfleik og KR-liðið hvorki fugl né fiskur fram að þjí. En gestirnir skoruðu ekki fyrr en á síðustu mínútu, þegar þeir jöfnuðu 20:20 — einum færri vegna rangrar skiptingar. Gífurleg spenna ríkti til loka, bæði lið fengu tækifæri til að gera út um leikinn, en markverðimir, Sigmar Þröstur hjá IBV, sem var besti maður vallarins — lokaði markinu í fyrri hluta seinni hálfleiks — og Leifur, sáu um að stigin skiptust bróðurlega. Annars var viðureignin afspyrnu léleg og ekki mátti merkja að liðin væru að berjast um sæti í efri hluta deildarinnar. Áhuga- leysið var algjört fyrir hlé, markvarslan í molum og óðagotið mikið, eink- um síðustu tvær mínúturnar, þegar liðin fengu samtals átta sóknir. KR - ÍBV 20:20 Laugardalshöll, 1. deild karla í handknattleik — VÍS-keppnin — föstudaginn 16. nóvemb- er 1590. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 3:3, 3:6, 5:5, 6:8, 8:8, 10:10, 12:10, 12:13, 12:15, 13:15, 13:19, 20:19, 20:20. Mörk KR: Páll Óiafsson 5, Sigurður Sveinsson 5, Konráð Olavson 5, Guðmundur Pálma- son 2, Willum Þór Þórsson 1, Björgvin Barðdal 1, Þórður Sigurðsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 8, Ámi Harðarson 1. Dtan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍBV: Þorsteinn Viktorsson 5, Jóhann Pétursson 3, Sigurður Friðriksson 3, Gylfi Birgisson3, Sigurður Gunnarsson 3/1, Guðfinnur Kristmannsson 2, Sigbjöm Óskarsson 1. Varin' skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17/1 (þar af 3 er boltinn fór aftur til mótheija), Ingólfur Amarson 2. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Áhorfendur: 111. Mikilvægur sigur FH FH sigraði KA í gærkvöldi í afar slökum leik á Akureyri, 27:24. Sigur- inn var mikilvægur fyrir FH liðið, eftir slæmt tap gegn Fram. FH- inga vantar enn þrjá lykilmenn, Gunnar Beinteinsson, Óskar Ármannsson og Jón Erling Ragnarsson og Þorgils Óttar stjómaði sóknarleik liðsins. í fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum en FH hafði þó ReynirB. yfirleitt frumkvæðið. í leikhléi hafði FH þriggja marka Eiríksson forskoti. Um miðjan síðari hálfleik náðu FH-ingar fimm marka forskoti, er þeir gerðu fjögur mörk í röð, og má segja að þarmeð hafi úrslitin verið ráðin. KA - FH 24:27 íþróttahöllin Akureyri, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild — VÍS-keppnin — föstudag- inn 16. nóvember 1990. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 7:7, 8:10, 10:13, 11:15, 14:16, 16:18, 17:22, 21:24, 24:27. Mörk KA: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 7/1, Pétur Bjamason 6, Hans Guðmundsson 5, Erlingur Kristjánsson 5, Andrés Magnússon 1. Varin skot: Áxel Stefánsson 5/1, Bjöm Bjömsson 5. Utan valiar: 8 mínútur. Mörk FH: Guðjón Ámason 8, Stefán Kristjánsson 8/3, Knútur Sigurðsson 4, Pétur Peter- sen 3, Hálfdán Þórðarson 2, Þorgils Óttar Mathiesen 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12. Utan vallar: 10 mínútur. Stefán Kristjánsson rautt spjald. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurðsson. Áhorfendur: Um 200. skrífarfrá Akureyrí Mm FOLK ■ PÁLL Kolbeinsson hefur verið kjörinn körfuknattleiksmaður árs- ins af stjórn KKI. Hann var einn besti maður íslandsmeistara KR og landsliðsins, auk þess að vera valinn í Norðurlandaúrvalið fyrir skömmu. ■ BJARNI Sigurðsson er knatt- spyrnumaður ársins, samkvæmt útnefningu KSÍ. Bjarni lék mjög vel með bikarmeisturum Vals, og landsliðinu í undankeppni EM. ■ FRAKKAR mæta Albönum í dag í 1. riðli undankeppni EM. Frakkar geta þó ekki stillt upp sterkasta liði sínu vegna meiðsla. Jean-Pierre Papin og Eric Can- tona, sem skoruðu fyrir Frakka á Laugardalsvellinum í september, eru meiddir og Philippe Vercru- ysse og Manuel Amoros verða heldur ekki með. „Ég sætti mig við l:0-sigur með marki á 89. mínútu,“ sagði Michel Platini, þjálfari franska landsliðsins. ■ STEPHEN Hendry, heims- meistari í snóker, hefur hætt við að keppa í sterku móti í janúar. Hann segist ekki vilja keppa á sama móti og ólátabelgurinn Alex Higg- ins sem var dæmdur í árs bann í maí sl. „Higgins er snjall leikmaður en bann er bann,“ sagði Hendry. Higgins var dæmdur í bann eftir röð brota þar sem hann hótaði m.a. landa sínum, Denis Taylor, lífláti. URSLIT Handknattleikur: 2. dcild karla: Breiðablik—ÍBK.............29:15 Njarðvik—Ármann............22:21 ÍS—Völsungur...............16:20 1. deild kvenna: ÍBV-FH.....................13:23 Blak 1. deild kvenna: Breiðablik—Víkingur..........1:3 Völsungur—HK.....3:0 (15:9 15:4 15:6) 1. DEILD KARLA VÍKINGUR 11 11 0 0 272: 227 22 VALUR 11 9 1 1 264: 229 19 STJARNAN 11 8 0 3 267: 250 16 FH 12 6 2 4 280: 271 14 KR 12 3 6 3 271: 275 12 HAUKAR 10 6 0 4 226: 230 12 ÍBV 11 4 2 5 269: 262 10 KA 12 4 1 7 284: 270 9 GRÓTTA 11 3 1 7 238: 250 7 ÍR 11 2 1 8 234: 266 5 FRAM 1 1 1 2 8 225: 261 4 SELFOSS 11 1 2 8 223: 262 4 KNATTSPYRNA „Eitt núll! Eitt núll! Rodrigues og Toulon taka [Arnór] Guðjohnsen hjá Bordeaux í fyrstu kennslustundina í frönsku. Það er engu líkara en nefndur leikmaður Toulon sé að kalla í eyra Arnórs - en Toulon vann leikinn einmitt 1:0... Jón Grétar leikur med Val—Ormarr þjálfar KA Jón Grétar Jónsson, leikmaður KA á Akureyri, hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, Val.' Svo gaéti farið að hann léki með Valsliðsinu strax á morg- un, á punktamóti KSÍ sem fram fer á Ákranesi. Jón Grétar hefur leikið með KA síðastliðin tvö keppnistímabil; og varð íslandsmeistari með Ak- ureyrarliðinu i fyrra. KA-menn hafa gengið frá ráðn- ingu Ormarrs Örlygssonar sem þjálfara — en viðræður hafa verið í gangi undanfarið — og mun Ormarr ión Grétar hann einnig leika með liðinu. Þar með hafa öll 1. deildarliðin tíu ráðið þjálfara fyrir næsta sumar. Þeir eru: ■Fram: Ásgeir Elíasson. ■KR: Ian Ross. ■ÍBV: Sigurlás Þorleifsson. ■Valur: Ingi Björn Albertsson. ■Stjarnan: Jóhannes Atlason. ■Víkingur: Logi Ólafsson. ■FH: Olafur Jóhannesson. ■KA: Ormarr Örlygsson. ■Breiðablik: Hörður Hilmarsson. ■Víðir: Óskar Ingimundarson. FRJALSIÞROTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Pétri Guðmundssyni voru í gær afhentar 100.000 krónur vegna íslands- metsins í kúluvarpi, sem hann setti um sl. helgi. Jöfur hf. hét á Pétur ef hann bætti 13 ára met Hreins Halldórssonar — það gekk eftir og á myndinni afhend- ir Auðunn Bjarni Ólafsson, sölustjóri hjá Jöfri, íslandsmethafanum 100.000 kr. ávísun. GETRAUNIR Van Basten í 4 leikja bann Markakóngurinn hollenski, Marco Van Basten, sem leik- ur með ítalska félaginu AC Mílanó, var í gær úrskurðaður í fjögurra leikja bann í Evrópukeppninni. Ástæðan var sú að hann sló mót- herja í Evrópuleik gegn Club Brugge fyrir skömmu. Van Basten var rekinn út af fyr- ir að slá Pascal Plovie í leiknum, sem ítalska liðið vann 1:0, og komst þar með áfram í keppninni. —fV4,— Staðan á ýmsum tímum Hálfleikur Úrslit Mín spá 1 x 2 12 réttir 46 leik /’AM Arsenal : Southampton Coventry City : Liverpool Leeds Utd. : Derby County Luton Town : Manchester City Norwich City : Aston Villa Notth. Forest : Sunderland Queens Park R. : Crystal Palace Wimbiedon : Chelsea Ipswich Town : Notts County Leicester City : Wolves Port Vale : Oldham West Brom.A. : Blackburn Iþróttir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla: Garðabær. Stjaman - ÍR.......16.30 Laug.d.höll: Víkingur - Haukar.... 16.30 Valsheimili: Valur- Grótta.16.30 1. deild kvenna: Valsheimili: Valur- Stjaman..17.45 Vestm. eyjar: ÍBV - FH....13.30 2. deild karla: Varmá: UMFA - Völsungur...14.00 Sunnudagur 1. deild karla: HöU: Fram - Selfoss.......20.00 1. deild kvenna: Höll: Fram - Selfoss.........18.30 Seitj.nes: Grótta - Víkingur.18.00 2. deild karla: Strandgata: ÍH - ÍK.......19.30 Körfuknattleikur Sunnudagur Úrvalsdcild: Akureyri: Þór - Valur....20.00 Keflavík: ÍBK - UMFG.....20.00 Seljaskóli: lR - KR......20.00 Stykkishólmur: Snæfell -Haukar .20.00 Blak Eaugardagur Karlar: Akureyri: KA - HK.........14.30 Konur: Húsavik: Völsungur - Þróttuur N .14.00 Akureyri: KA - HK.........15.45 Sunnudagur Konur: Hagaskóii: Víkingur- ÍS.....14.00 Kariar: Fram-ÍS..................15.15 Knattspyrna Sunnudagur Fyrsta punktamót KSÍ i vetur fer fram á Akranesi á morgun. Leikið verð- ur í báðum íþróttahúsum bæjarins; á Jaðarsbökkum og við Vesturgötu. Keppni hefst kl. 10.00 í báðum húsum. Úrslitakeppni hefst kl. 16.00 (þvf síðar- nefnda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.