Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 Um leið og við þökkum samskiptin d árinu sem er að líða, hvetjum við farþega okkar til að nota dramótin velþví nú stendur yfir VERÐLAUHASAMKEPPN jynr alla farþega Samvinnuferða-Landsýnar A einhver í fjölskyldunni skemmtilegt myndband frá utanlandsferð á síðustu árum, teikningar, vísur eða eitthvað allt annað? Þá eigið þið möguleika á að vinna glæsilega utanlandsferð næsta sumar - öll fjölskyldan! i 10 jjölskyldur frítt til útlandal Skilafrestur er til 15. janúar Við bjóðum öllum okkarfarþegum frá upphafi, já öllum sem einhvern tíma hafa ferðast með Samvinnuferðum-Landsýn að taka þátt í laufléttum og bráðskemmtilegum leik til að lífga upp á skammdegið. Málið er einfalt: Við lýsum eftir teikningum eða teiknimyndasögum, myndum (jafnvel með skemmtilegum myndatexta), vísum eða Ijóðum, smásögum, stuttum myndböndum eða kvikmyndum, lagstúf eða hljóðsnældum í keppn- ina SPRELLLIFANDI MINNINGAR. Viðfangsefnið er auðvitað bráöskemmtilegt: Það sem hefur gerst (eða gerðist næstum því...) í ferðum ykkar á vegum Samvinnuferða-Landsýnar á undanförnum árum. Allir geta unnið gLesileg verðlaun! Við veljum 7 athyglisverðustu verkin sem þið sendið okkur og þeir sem þau gerðu fá að launum utanlandsferð fyrir alla fjölskylduna! Við drögum síðan úr stóra pottinum, þ.e. nöfnum allra þeirra sem senda okkur efni, 3 aukavinningshafa sem líka fá utanlandsferð fyrir alla fjölskylduna! Samtals 10 ghesilegir jjölskylduvinningar Merkið allt efni með nafni, aldri, síma og heimilisfangi á efnið sjálft, helst með l[mmiðum, ekki á fylgiblöðum. Hljóðsnældur og myndbönd verða auk þess að hafa merkingu sem segirtil um staðsetningu efnisins á bandinu. Allt efni verður endursent þegar keppnin er yfirstaðin en Samvinnuferðir - Landsýn áskilur sér rétt til að nýta innsent efni í þágu ferðaskrifstofunnar án endurgjalds. í slíkum tilvikum verður haldið eftir afriti af verkinu. Allt efni verður að sjálfsögðu handleikið af mestu varúð en ekki verður hægt að taka ábyrgð á því ef hlutir glatast í pósti eða skemmast. Nú hjálpast f jölskyldan að yfir áramótin Eitt lítið Ijóð, Ijósmynd, teikning, myndbandsupptaka, smásaga... allt getur þetta orðið farseðill í ógleymanlegt sumarleyfi fyrir alla fjölskylduna! (,.og hver veit nema teikningin eftir litla bróður eða frásögnin hennar mömmu birtist í næsta ferðabæklingi eða í sjónvarpinu?) Utanáskriftin er: Samvinnuferðir-Landsýn . „ SPRELLLIFANDIMINNINGAR “ I Austurstræti 12, 101 Reykjavík Samviniiiiferilir-Laiidsýii Reykjavík: Austurstræti 12 * S. 91 -69 10 10 * Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Simbréf 91 -2 77 96-Telex 2241 Hótel Söt)u við Hagatorg • S 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbrét 96 - 2 75 88 • Telex 2195 HVÍTA HÚ5ID / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.