Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBIiAÐIÐ1 xnvARP/sjómiimÞmmikwmi DBSEMBER 1960 45 MÁNUDAGUR 31 I. E >ESEMBER SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 12.50 ► Táknmálsfréttir. 13.00 ► Fréttir og veður. 13.20 ► Töfraglugginn (9). Blandaðer- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórs- ■ dóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 9.00 ► Sögu- stund með Janusi.Teikni- mynd. 9.30 ► Snjó- 10.00 ► Jólalréð. Jóla- 10.45 ► Doppa og kengúran. Doppa týnist 12.00 ► Lítið jólaævintýri. Jólasaga. karlinn. Jóla- saga um nokkur munað- í skóginum og kynnist kengúru. Þær lenda 12.05 ► Fjölskyldusögur. Leikin mynd um ungan dreng sem tekurjólaboð- teiknimynd. arlaus börn sem ákveða saman í skemmtiiegum ævintýrum í leit að skapinn alvarlega og býður fátæku fólki heim til sín um jólin. að bjarga fallegu jólatré. heimili Doppu. Þessi vel gerða mynd er tal- 12.30 ► Sirkus. Erlendursirkussótturheim. sett. 13.30 ► Fréttir. 13.45 ► Síðasti gullbjörninn. Fjölskyldumynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.3 D 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 8.00 18.30 19.00 14.10 ► Amlóði - Riddarinn hugum- þrúði. Þýsk mynd, byggð á skosku ævin- týri um riddara sem freistar þess að frelsa prinsessu úr klóm konungs undirheim- anna. 15.40 ► Disneyferðin. Mynd um heimsókn Stundarinnar okkar til Mikka músar og fleiri góðkunningja barnanna í Disney World á Flórída. 16.10 ► Litli trommuleikarinn.Myndskreytt lag viðljóð Stefáns Jónssonar. Ftagnhildur Gísladóttir flytur. 16.15 ► íþróttaannáll 1990. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 ► Hlé. STÖD 2 15.15 ► Íþróttaannáll ársins. íþróttafrétta- menn Stöðvar 2 rifjar upp alla helstu viðburði ársins. 15.45 ► Erlendur fréttaannáll. Helstu er- lendu fréttaviðburðir árs- ins sem er að líða. Þáttur- inn verður endurtekinn á morgun. 16.30 ► Kanterville- draugurinn. Kanterville- draugurinn er virðulegur enskurdraugur. ► 17.15 ► Hlé. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jP. Tf 19.30 ► Hlé. 20.00 ► Ávarp forsætisráðherra. Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra flytur áramótaávarp. 20.20 ► Svipmyndir af innlendum vett- vangi. Fréttayfirlit ársins 1990. 21.10 ► Svipmyndir af erlendum vett- vangi. Yfirlit erlendra fréttaársins 1990. 21.50 ► jfjöl- leikahúsi. Trúðar, loftfimleikamenn og fleira hæfileika- fólk. 22.25 ► Áramótaskaup Sjónvarpsins. Þjóðkunnir leikarar spauga og sprella und- ir stjórn Andrésar Sigurvinssonar. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 23.35 ► Kveðja frá Ríkisút- varpinu. Markús Örn Antons- son útvarpsstjóri flytur. 00.10 ► Bleiki pardusinn snýr aftur. Bresk gamanmynd. 2.00 ► Dagskrárlok. 19.30 Hlé. ► 20.00 ► Ávarp forsætisráðherra. Steingrim.ur Hermannsson forsætisráð herra flytur þjóðinni áramótaávarp. 20.25 ► Þögull sigur (Quiet Victory). Sannsöguleg mynd um ungan banda- rískan fótboltamann, Charlie Wedemeyer, sem á hátíndi ferils síns greinist með mjög alvarlegan sjúkdóm. Læknarnir telja að hann muni aðeins lifa eitt ár enn. Með hjálp konu sinnar og barna heldur hann ótrauður áfram. 22.05 ► Konungleg hátíð. Það er breska konungsfjölskyld- an sem árlega heldur þessa tónleika i góðgerðarskyni. 23.00 ► Paul McCartney.Tónleikarmeðbítlinum. 00.00 ► Núáriðerliðið . . . 00.10 ► Nýársrokk. 00.30 ► Beint á ská (Naked Gun). 01.55 ► Kínverska stúlkan (China Girl). 03.25 ► Dagskrárlok. UTVARP Gamlársdagur © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. (slenskar þjóðsögur og aevintýri. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bováry" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (53) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringír þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — „Kennariftn", gaman kantata eftir Georg Philipp Telemann. Józef Gregor syngur ásamt drengjaröddum „Schola Hungarica" og Corelli kammersveitinni; Tamás Pál stjómar. - „Þorpsmúsikantarnir" eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Jean-Francois Paillard Kammersveit- in leikur; Jean-Francois Pailard stjórnar. — Atriði úr „II Maestro di Capella" eftir Dom- enico Cimarosa. Józef Gregor syngur með Co- relli kammersveitinni; Tamás Pál stjórnar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Ádagskrá. Litiðyfirdagskrána um áramótin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 14.15 Nýjárskveðjur. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1990. 18.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Þjóðlagakvöld. - Sinfóníuhljómsveit Islands flytur íslensk lög; Páll P. Pálsson stjórnar. - Ivar Helgason og Guðrun Tómasdóttir syngja með Kammerkórnum íslensk og erlend lög; Rut L. Magnússon stjórnar. - Söngflokkurinn Islandíca syngur islensk þjóð- • lög. - Jónas Ingimundarson leikur tvö lög á píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. — Einsöngyarakórinn syngur islensk þjóðlög i útsetningu Árna Björnssonar, félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Jón Ásgeirsson stjórnar. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. herra Steingríms Hermannssonar. 20.20 Nú er Kátt... Áramótalög sungin og leikin. 21.00 Nýársgleði Útvarpsins. Leikarar og kór Leik- félags Reykjavikur taka á móti Jónasi Jónassyni í anddyri Borgarleikhússins. Kórstjóri er Jóhann G. Jóhannsson. (Eínnig útvarpað á nýársdag kl. 14.00.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vínartónlist. Fílharmóniusveit Vinarborgar, Johann Strauss hljómsveitin, Kings Singers, Lisa Della Casa, Leo Slezak, Richard Tauber og fleiri flytja brot úr óperettum, valsa og vinsæl lög eft- ir Strauss, Offenbach, Suppé og fleiri. 23.30 „Brennið þið vitar". Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit islands flytja lag Páls ísólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsend- ingu Sjónvarpsins.) 0.05 Álfagleði Mosfellinga í Útvarpssal. Leikfélag Mosfellssveitar flytur leikþáttinn „Esju". Höfund- ur og leikstjóri: Lárus H. Jónsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. É* RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leitur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Niu ellefu. Umsjón: £va Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 11.00 iþróttaannálj ársins. Umsjón Samúel öm Erlíngsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á síðustu stundu. Bein útsending frá Gauki á Stöng þar sem starfsmenn Rásar 2 taka á móti þeim sem settu svip á árið. Gestir fjalla um stefnur og strauma ársins, stjórnmál, listir og menningu, minnisstæð atvik. Hlustendur velja mann ársins. Hljómsveit Konr'aðs Bé skem. 16.00 Kampavin! Lisa Páls leikur lokalögin. 18.00 Áramótalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Góðir gestir Rásar 2 trá liönu ári. Tónleika upptökur sem Rás 2 flutti á árinu með mörgum heistu listamönnum dægurtónlistar. Elton John, Tanita Tikram, Sade o. fl. 21.00 ístoppur ársins. Umsjón: Óskar Páli Sveins- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. Árið sem er að líöa. 23.00 Áramótalög. 23.35 Kveðja trá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsend- ingu Sjónvarpsins.) 0.00 Árið hringt inn. Gleðilegt ár Stórkostlegar minningar frá liðnum árum. 0.30 Nýtt ár um landið og miðin. Sigurður Pétur á útopnu með landsmönnum, kveðjur og tjör þar til yfir lýkúr. Simi fyrir nýárskveðjur: 687123. NÆTURÚTVARPIÐ 0.30 Nýtt ár um landið og miðin. Sigurður Pétur á utopnu með landsmönnum, kveðjur og fjör þar til ytir lýkur. Simi tyrir nýárskveðjur: 687123. Frétt- ir kl. 02.00, 05.00, 06.00 og veðurfregnir kl. 04.30 og 06.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Gamlársdagur. Umsjón Ólafur Þórðarson. 12.00 Aðalstöðin eftir árið. Dagskrárgerðarfólk Aðalstöðvarinnar heldur uppá daginn með sprelli og gamanmálum. 16.00 Hljómar í aldarfjórðung. Tveggja klukku stunda langur þáttur um þessa þekktu hljóm- sveit. Ásgeir Tomasson tók saman. 18.00 island, ísland. Tónlistardagskrá á þjóðlegum nótum. 24.00 Stóð ég úti i tunglsljósi. Áramótaheit og létt lög. 4.00 Næturdagskrá lil morguns. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 15.00 Alla-fréttír. 15.30 „israel-fyrirheitin" Ólafur Jöhannsson. 16.00 „Svona er lífið" Ingibjörg Guðnadóttir. 17.00 Blönduö tónlist. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Áramótasprell Bylgjunnar og Stjörnunnar. Valdis Gunnarsdóttir, Páll Þorsteinsson, Sigurður Hlöðversson, Bjarni Haukur Þórsson og landslið- ið i útvarpi halda uppi stanslausu fjðrl i tilefni dagsins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Kryddsíld. Litið til baka á áramótum. 16.00 Hátiðarstund. Jólatónlist og róleg lög. 24.00 Gleðilegt árl Þorsteinn Ásgeirsson og Harald- ur> Gislason á næturvakt. EFFENIM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson tekur daginn snemma. 13.00 Gerum upp. Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson gera upp árið, Unnar Hvarerann fréttamaður verður sérlegur aðstoðarmaður. Beinar útsendingar „Frá hinu opinbera". 16.00 Áramótin framundan. Hátiðardagskrá. 23.00 Darri Ólafson mætir með hatt og lúðra. Móttaka áramótakveðja. ÚTVARPRÓT FM 106,8 9.00 Tónlist. ' 13.00 Ágúst Magnusson. 16.00 Tónlist 24.00 Tónlist STJARNAN FM 102/104 9.00 Flipp, fjör og tagrar meyjar. Upp ur hádegi munu Klemens Arnarson og Björn Sigurðsson lita yfir árið sem er að líða og athuga gang mála. 16.00 Freymóöur Sigurðarsson með hatt og knall. Sjónvarpið: AMLÓEN - riddarinn hugumpiúði ■■■■■ Þýskar, austurískar og nokkrar Austur-Evrópskar sjón- MIO varpsstöðvar hafa á undangengnum árum ekki dregið af ““ sér við framleiðslu ævintýramynda sem nokkrar tiverjar hafa þegar ratað á skjái landsmanna. Myndir þessar eiga það sameig- inlegt að sækja efnivið sinn í nægtabrunn ævintýra, einkum úr safni Grimms-bræðra. Sjónvarpið sýnir í dag eina ævintýramynd úr þessum flokki, hug- ljúft ævintýri skoskt að uppruna. Nefnist það Amlóði, riddarinn hug- umprúði og segir frá prinsessunni Blómarós sem þykir úndurfögur en kaldlynd. Föður hennar til sárrar hrellingar ann hún engu á jarðríki fremur en eðalsteinum, og þá sér í lagi þeim gimsteinum sem hún sækir í dal nokkurn. Herra þessa dals er enginn annar en Beberich sem er konungur í Neðribyggðum. Beberich grípur hina fögru blómarós glóðvolga í dalnum góða og eru nú góð ráð dýr. Stöð 2; Kínverska stúlkan ■■■ Ástin spyr ekki um kynþátt eða hörundslit, líkt og rakið var 155 eftirminnilega í söngleik Leonards Bernsteins, West Side “ Story. Síðan hann var gerður hefur margt breyst, en ástin er söm við sig og Stöð 2 frumsýnir í kvöld kvikmyndina Kínverska stúlkan, China Girl, sem rekur ástarsamband ítalsks pilts og kínver- skrar stúlku. Myndin gerist í New York, en þar er Canal-stræti óopin- ber landamæri milli kínverska hverfisins og þess ítalska og samskipti í lágmarki. Þetta ógnatjafnvægi fer úr skorðum þegar ítalskur piltur og kínversk stúlka fella hugi saman og skerst í odda milli kynþátt- anna. Pilturinn og stúlkan eru ákveðin í að ekkert fái skilið þau að, en rennur ekki grun hveijar afleiðingar þessarar staðfestu verða. Með aðalhlutverk fara James Russo, Richard Panebianco Sari Chang og Russel Wong. Maltin gefur ★ ★ 'U. Rás 2: Á síöustu stundu ■■■ Á síðustu stundu, áramótaþáttur Dægúrmálaútvarpsins í 1 q 00 beinni útsendingu frá Gauki á Stöng, er á dagskrá Rásar 2 lð “• f dag. Þetta er þriggja klukkustunda löng dagskrá þar sem starfsmenn Dægurmálaútvarpsins bjóða til veislu. Þangað er boðið fólkinu sem hvað mest var í fréttum á árinu, stjórnmálamönnum jafnt sem skemmtikröftum, og úrslit kunngerð í keppninni um mann ársins, sem hlustendur Rásar 2 velja einatt á áramótum. Hljómsveit hússins er hljómsveit Konráðs Bé, sem mun skemmta gestum og hlustendum með söng og hljóðfæraslætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.