Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.12.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1990 27 Útspil: spaðaþristur. Fyrsta greining leiðir í ljós að 12 slagir eru upplagðir ef trompið brotn- ar 2-2. Þá er hægt að taka tvisvar tromp, afblokkera tígulinn og spila blindum inn á spaðakóng. í 3-1 tromplegunni leiðir sama spilamennska til vinnings ef sá móter- hetji sem er með þrjú tromp á líka 3-lit í tígli. Ef ekki, er hjartasvíningin enn í bakhöndinni. En í þetta sinn gengur ekkert af þessu eftir. Og svo sem ekki þörf á því ef vel er spilað. Spaðatían tekur fyrsta slag- inn. Síðan kemur lauf úr blindum og tígli hent heima! Þar með stíflan í tígullitnum hreinsuð. Nú er hægt að taka einu sinni tromp, ÁK í tígli og spila blindum inn á spaðakóng þar sem fríslagirnir á tígul bíða. (6) Svíningar eru neyðarúrræði, eins og síðasta spil er gott dæmi um. En stundum verður að grípa til neyð- arúrræða. Norður gefur, NS á hættu. Austur ♦ - ¥ D1082 ♦ 974 ♦ 876542 ♦ Á76543 ¥54 ♦ ÁKDG ♦ Á Norður ♦ K92 ¥ ÁD87 ♦ 1052 ♦ KD3 Vestur ♦ DG108 ¥KG3 ♦ 863 ♦ G109 Suður Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufgosi. Þegar spaða er spilað í öðrum slag, lætur vestur tíuna, kóngur úr blindum og austur hendir laufi! Áður en þú játar þig sigraðan, er rétt að setjast við teikniborðið og athuga hvort hægt sé að draga upp endastöðu sem vest- ur ræður ekki við. Eftir nokkrar til- raunir kemur þessi möguleiki upp: Norður ♦ 92 ¥7 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ DG8 ... ♦- ¥ - ¥ D ♦ - 111 ♦- ♦ - ♦ 87 Suður ♦ Á7 ¥ - ♦ G ♦ - Suður spilar tígli og vestur er varn- arlaus. Nú, en hvernig á að seiða fram þessa stöðu? Þannig: Innkoman á spaðakóng er notuð til að trompa laufhámann. Síðan er hjartadrottningu svínað (neyðarúrræðið) og lauffríslagur aftur trompaður. Hjarta inn á ás og hjarta trompað. Síðan koma tíglarnir og bingó! JILSANDER JOOP! Iz^s/or ZANCASTER adidas^ Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum árs ogfriðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu. ÓttarrA. Halldórsson juvena g mllupa ÚTSALAN HEFST MIÐ VIKUDA GINN 2. JANÚAR. Laugavegi 45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.