Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UIVARP/SJOIUVARP MIDVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 ► TaoTao.Teiknimynd. 18.05 ► Albertfeiti. 18.30 ► Rokk. Nýmyndbönd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD ( 9.30 20.00 20.3 } 21.00 21.3 3 22.00 22.30 23.00 23.3 D 24.00 Tf 19.25 ►- Staupa- steinn. 19.50 ►- Hökki hund- ur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Aöalgestur þáttarins að þessu sinni er Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöng- kona en einnig koma fram Viöar Gunn- arsson, Langi Seli og Skuggarnir auk földu myndavélarinnar. 21.45 ► Dagbók þernunnar. Frönskmynd frá 1964. Myndin fjallar um unga stúlku sem gerist herbergisþerna hjá auðugri fjölskyldu úti í sveit. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Jeanne Moreau, Michel Piccoli, Georges Geret, Francoise Lugagne og Daniel Invernel. 23.00 ► Ellefufrétt- ir. 23.10 ► Dagbók þernunnar-fram- hald. 23.40 ► Dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► Fréttir, veður og íþróttir. 20.15 ► Háð- fuglarnir. Bresku grínistarnir í The Comic Strip. 20.45 ► Ftaddirfrá Gaza. i þessari mynd kynnumst viö því hvaöa augum ibúar Gaza-svæö- isins líta lífið og tilveruna með stööugri nærveru ísraelsk;a hersins. 21.40 ► Spilaborgin. Breskur framhaldsþáttur um líf og störf veröbréfasala. 22.35 ► Sköpun.(Design). Efnishyggja þessa áratugar hef- ur getið af sér magnframleiöslu ýmissa hluta sem n’eytendur kaupa sem stööutákn. 23.30 ► ítalski boltinn. 23.50 ► Hasar íháloftunum. Bandarískur njósnari er ráðinn til þess að fá íraskan flugmann til að svfkjast undan merkjum. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlístarút- varp og málefni liðandi stundar, — Soffia Karls- dóttir. 7.45 Listróf — Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Porgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (5). ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (62). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og ráðgjafarþjón- - ustan. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - Pianókonsert númer 1 eftir Ludwig van Beet- hoven. Vladimir Ashkenazy leikur með Filharm- óníusveit Vínarborgar; Zubin Mehta stjórnar. - Divertimento í D-dúr KV 136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóníusveit Berlínar leik- ur; Herbert von Karajan stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Störf björgunarsveita. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friýrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar (6) 14.30 Miðdegistónlist. — Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Hlíf Sigurjóns- dóttir leikur á fiðlu'og Glen Montgomery á pianó. — „Svartfugl", tilbrigði fyrir orge! eftir Leif Þórar- insson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Sel- fosskirkju. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Hamskipti", stúdía fyrir 23 strengjahIjóðfæri eftir Richard Strauss. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum á Salzborg- arhátíðinni 31. júlí i sumar. Alfredo Kraus syng- ur, Edelmiro Arnaltes leikur á píanó. Ljóðasöngv- ar eftir Massenet, Duparo, Bizet, Tosti, de Falla, Mompou, Otano, Turina og-Obrados. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Bragi Hliðberg leikur með félögum og Joe Basil leikur rússnesk lög á harm- oníku ásamt hljómsveit sirtni. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir, 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni, Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn rneð hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára- son. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. Umsjónarmenn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni Joni Michell: „Hejira" frá 1976. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur ísiensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00', 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Prefab Sprout. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn. — Störf björgunarsveita. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög, 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjállar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35— 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FmVí)()9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við gesti í morgunkaffi. 7,00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan 'og hamingj- an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Leikur Aðalstöðvarinnar. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafss'on og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sjálfstæðisbarátta * Ihveiju felst sjálfstæði þjóðar? Er nóg fyrir þjóð að eiga bílaflota fullan af símum og val um fjölda sjónvarpsstöðva? Fyrir nokkru birt- ist mynd í sjónvarpinu frá suður- hafseyju þar sem íbúarnir áttu nóg af fyrrgreindum lífsins gæðum. Samt var þetta fólk aumkvunar- vert. Stór erlend herstöð var á eyj- unni og öpuðu innfæddir allt eftir hermönnunum. Þeir sátu á kvöldin fyrir framan imbakassann og gleyptu í sig frá dagskrá frá herra- þjóðinni. Svo voru haldnar skemmt- anir á vegum herveldisins og fólkið dansaði og söng líkt og apar í sirk- us. Hinir erlendu skemmtistjórar stóðu álengdar og glottu við tönn. Station 2 Á miðnætti sl. mánudagskveld tilkynnti fréttastjóri Stöðvar 2 að senn hæfust beinar fréttasendingar frá bandarísku gervihnattastöðinni CNN. Lét fréttastjórinn að þvi liggja að boðið væri uppá þessar sendingar vegna hinnar miklu spennu í alþjóðamálum. Og svo kom rúsínan í pylsuendanum: Þar sem hér er um beinar útsendingar að ræða verður ekki unnt að koma við íslenskum texta. Skömmu síðar hófust svo send- ingar bandarísku sjónvarpsstöðvar- innar á svokallaðri Money line. Sem er best að þýða í íslensku dagblaði sem: Peningalínu. Hinir erlendu fréttamenn fóru um víðan völl að skoða áhrif stríðsógnarinnar á pen- ingamarkaðinn. Tölfræðilegar upp- Iýsingar um bandaríska hiutabréfa- markaðinn flæddu yfir í bland við auglýsingar um þvottaefni og óþýdd enskan dundi á hlustum. Næsta morgun kveikti undirritaður ,enn á ný á þessu bandaríska sjón- varpi til að athuga hvort íslensk stjórnvöld hefðu ekki gripið í taum- ana og framfylgt reglum um þýð- ingu erlends sjónvarpsefnis. Viti menn, enn sátu hinir erlendu þulir á skjánum og fyrsta íslenska einka- sjónvarpsstöðin hét ekki lengur Stöð 2 heldur Station 2. Hjálp óskast Myndin af hinum landlausu vesalingum sem áður var lýst kom upp í hugann því hér er stigið skref gegn íslenskum lögum sem er upp- hafið að þúsund mílna ferð ef ekk- ert verður að gert. Annaðhvort stöndum við vörð um menningu og okkar og tungu á öllum vígstöðv- um eða við hættum smám saman að vera þjóð og hverfum í hóp sirkusapanna. Svo lengi sem undir- ritaður annast hér skrif um ljósvak- amiðla mun hann berjast gegn slíkri uppgjöf og vitnar að lokum í grein sem birtist í tímaritinu Mannlífi í júlí 1987 en þar var rætt við þijá þýðendur hjá Ríkissjónvarpinu, þá Óskar Ingimarsson, Jón 0. Edwald og Boga Arnar Finnbogason. Blaða- maður spyr þá félaga: En hvað er það sem góður þýðandi þarf að hafa til að bera? „Samviskusemi,“ svarar Óskar að bragði, „Auðmýkt gagnvart verkefninu," er niður- staða Jóns. „Þetta er vél orðað; jú, og það að fyllast aldrei sjálfs'- ánægju, þótt maður stefni alltaf að því að ná hundrað prósent réttri þýðingu sem maður getur verið ánægður með,“ segir Bogi. Ljósvakarýnir tekur ofan fýrir þessum mönnum sem hafa lagt svo dijúgan skerf til íslenskrar menn- ingar með sínu hljóðláta starfi. Vonandi koma þessir menn og aðr- ir þeir sem vilja vernda íslenska tungu og menningu til hjálpar á úrslitastundu. Þjóðir verða líka að beijast fyrir menningarlegu sjálfstæði. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademian. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl, 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín'' Jódís Konráðsdóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Hitt óg þetta" Guðbjörg Karlsdóttir. 16.40 Barnaþátturinn. Krístin Hálfdánardóttir. 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11. Vallýr Björn Valtýsson. 11.00 Haraldur Gíslason á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarfli Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. fm ioa m. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubílaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlustenda, 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Fm I04-S 16.00 FÁ FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 MH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.