Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 2
2 FRETTIR/INNLENT tOOt VÍT.A M KQ ííTT:'»AnT TI/íMTTP fWTA THWTTOtfnM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 EFNI Neyðarþjónusta: Morgnnblaðið/Sverrir Tjarnarbakkinn endurbyggður við Vonarstræti Tjamarbakkinn meðfram Vonarstræti verður endurbyggður í í frétt frá borgarverkfræðingi segir, að holræsi austast í Vonar- sumar og eru framkvæmdir hafnar við göngubrú milli ráðhússins stræti verði endumýjuð og að auki yfirborð gatna og gangstétta í og Iðnó. Vegna þessa verður hluti af fyllingarefninu við ráðhú- Templarasundi, í Tjamargötu norðan Vonarstrætis og í Vonar- sið fært til og myndaður garður austur af ráðhúsinu að lóð Iðnó. stræti öllu. Fyrirtæki stofnað um 000- númer fyrir svæðisnúmer 91 AÐ TILHLUTAN borgaryfirvalda hefur verið ákveðið, að stofna sérstakt fyrirtæki um rekstur á neyðarþjónustu í síma 000 fyrir svæðisnúmer 91. Að sögn Hrólfs Jónssonar varaslökkviliðsstjóra í Reykjavík, hefur verið ákveðið að stjórnstöðin verði í Slökkvistöð- inni í Reykjavík, þar sem húsnæði er fyrir hendi. Öll sveitarfélög á svæðinu verða eignaraðilar að fyrirtækinn auk ríkisins þar sem reikn- að er með þátttöku lögreglunnar. Á næstunni verður auglýst eftir iyrirtækjum til að taka þátt í lokuðu útboði á nauðsynlegum tækja- búnaði fyrir stjómstöðina. Hrólfur sagði, að nýja fyrirtækið yrði hugsanlega rekið með svipuðu sniði og Sorpa, án beinna tengsla við Slökkvilið Reykjavíkur þó svo það verði staðsett þar. Gert er ráð fyrir að íjórir menn verði á vakt að staðaldri en þegar álag verður mikið munu starfsmenn slökkviliðs- ms, sem hlotíð hafa þjálfun, verða kallaðir tiL Á 91-svæðinu eru tvö atvinnuslökkvilið auk tveggja ann- arra á Kjalamesi og í Kjós. í Reykjavík og Hafnarfirði eru sjúkrabílar, sem falla munu undir neyðarþjónustuna auk þess, sem hugmyndir eru uppi um að bjóða Landhelgisgæslunni og læknavakt- inni að vera með. „Eg tel mjög nauðsynlegt að þeir verði með því eins og málnm er háttað núna þá verður hver og einn að meta sjálfur hvort hringt er á sjúkrabíl eða læknavaktina þegar leita þarf að- stoðar," sagði Hrólfur. Gert er ráð fyrir að 000 þjóni öllum aðilum sem veita neyðarþjón- ustu nema þegar eingöngu er óskað eftír aðstoð lögreglunnar, þá tekur stjómstöð hennar við. Með stofnun þessa fyrirtækis aetti að vera hægt að draga veruiega úr kostnaði vegna neyðarþjónustu á vegum sveitarfélaganna og sagði Hrólfur að hugmyndinni hefði verið vel tek- ið. „Best væri ef hægt yrði að sam- tengja neyðarþjónustuna á öllu landinu við þessa stöð og munum við halda þeim möguieika opnum,“ sagði hann. „Mætti hugsa sér að þegar beiðni bærist til stöðvarinnar um aðstoð myndu starfsmenn henn- ar kalla út viðkomandi aðila í hér- aði sem þá væri á bakvakt. Þetta mundi spara verulega rekstur neyð- arþjónustu í fámennum sveitarfé- lögum.“ Framkvæmdastj óri SR: Aðalfundur SFR: Flestar tillögnr sljómar um lagabreytingar felldar Allar tillögur sljómar um breyt- ingar á lögum félagsins voru felldar utan ein. Samþykktar voru frá- vísunartillögur Einars Ingimundar- sonar. Var samþykkt að setja niður milliþinganefnd tfl að vinna að málinu áfram. Var talið að tillögur stjórnar hefðu ekki verið kynntar Landhelgisgsezlunni barst til- kynning um að óttazt væri um skip- ið. Ekki var farið að gera ráðstafan- ir tii að leita frá íslandi þegar skeyti kom frá skipinu um að allt væri í stakasta lagi. Reyndist það statt á ailt öðrum stað en talið hafði verið, um 140 mílur austnr aC landínú á léíð til Fáskrúðsfjarðar. Sigriður Kristinsdóttir, formaður SFR, sagði að hún teldi að tillögur stjómarinnar hefðu verið betur kynntar nú en áður þegar gerðar hefðu verið tillögur um breytt skipulag íélagsins. farnar að sveima yfir þeim og fjöldi skeyta hafði borizt frá strandstöðv- um. Misskilningurinn leiðréttist því, en starfsmaður Landhelgisgæzl- unnar sagði að allt hefði verið vit- Jaust í þessu máli nema nafnið á skipinu. Sú tillaga stjómar var samþykkt, að viðhafa alisheij aratkvæða- greiðslu við stjómarkjör en til þessa hafa atkvaaðagreiðslur farið fram á aðalfundi og hefur verið talið að félagar á landsbyggðinni hefðu meira vægi en félagar SFR í Reykjavík. Þegar kom að kosningum til BSRB-þings sagði Sigríður að trún- aðarmannaráð hefði iagt fram lista uppstíllinganefndar. Einnig kom fram listi frá Einari Olafssyni o.fl. og annar listí frá Arna Má Bjöms- syni o.fl. Einar á sæti í stjóm BSRB og var einnig á lista trúnaðarmann- aráðs. Engin gagnrýni kom fram á skýrslu stjóraar og voru reikningar samþykktír ágreiningslaust að sögn Sigríðar. I ályktun um kjaramál, sem sam- þykkt var á fundinum, segir að þegar í stað beri að hefja undirbún- ing að gerð nýrra kjarasamninga og er- áhersla lögð á að hækka lægstu laun og bæta kaupmátt. Samþykkt var að leggja áherslu á að laun verði verðtryggð og að Helft fólks- ins líklega endurráðin JÓN Reynir Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sfldarverksmiðja ríkisins, segir að um helmingur starfsfólks verði að ölliun líkind- um endurráðinn á næstunni. Ákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en á stjóraarfundi 4. apríl. 120 starfsmönnum SR var sagt upp í janúar sl. með þriggja mánaða uppsagnarfresti vegna rekstrarerfið- leika fýrirtækisins. „Sérstakt ráð- gjafarfyrirtæki hefur að undanfömu unnið að endurskipulagningu síldar- verksmiðjanna og verður ákvörðun um endurráðningar tekin með hlið- sjón af því. Það má segja að búið sé að ákvarða endurráðningu þeirra sem vinna í verksmiðpunum sjálfum að einhveiju leytí en óráðið er hvern- ig endurráðningu skrifstofufólks verður háttað," sagði Jón. SR rekur verksmiðjur í Siglufirði, SNÖRP átök urðu á aðalfundi Starfsmannafélags ríkisstofnana s.l. fimmtudagskvöld um tillögur stjórnar um breytingar á lögum félags- ins og vegna kosninga fulltrúa á þing BSRB en fram komu þrír framboðslistar við Iqörið. Talningu var ekki lokið í gær. Í ályktun um kjaramál, sem samþykkt var á fundinum, er áhersla lögð á að laun verði verðtryggð í næstu kjarasamningum. nægilega og að þær mndu riðla vaidanlutlöllum innan félagsins. Óttazt um sovézkt skip LEIT var gerð frá Bretlandi að rússnesku skipi á leið til íslands aðfaranótt laugardags. Tilkynning hafði borizt um að skipið væri illa statt um 100 sjómílur frá Rockall, með mikla slagsíðu og veltu, en fregnin reyndist ekki eiga við rök að styðjast. Skipverjar tóu við sér þegar Nimrod-þotur frá Skotlandi voru fæðjqgarorlof verði lengt í s 4 |i|£upfarhöfn, SeyðisfirðiogReyðar- uðí. ................. ' firði. " Ó, þetta er indælt “ stríð! ►Hér segir frá hamingjudögum hinnar hagsýnu húsmóður og hins almeima neytanda eftir að þijár stærstu stórmarkaðskeðjumareru komnar í blóðugt verðstrið /10 Við eigum enga von ►Jóhanna Kristjónsdóttir er kom- in til Jerúsalem í ísrael til að kynna sér hagi Palestínuaraba sem þama búa og hafa verið í uppreisn gegn stjómvöldum undanfarin misseri /14 Listrænt frelsi fyrir öllu ►Brynja Benediktsdóttir var tekið með kostum og kynjum í Prag en heima beið þessa forseta Banda- lags ísl listamanna uppsagnarbréf frá Þjóðleikhúsinu. Hér ræðir hún viðhorf sín tíl atburðanna í Þjóð- leikhúsihu /18 Harðskeytt valdatafl í iúgóslavíu ►Anna Bjamadóttir var í Júgó- slavíu sem nú rambar á barmi borgarastyijaldar og hitti m.a. að máli Mflovan Djilas, hinn foma samheija og síðar andstæðing Tíós /20 Mannvirkjaskáld ►ValgeirGuðjónsson ræðirvið Guðmund Jónsson arkitekt í Nor- egi sem hefur m.a. teiknað Tóniist- arhúsið ogHeimssýningarskála Islands í Sevilla sem kann að eiga eftir að rfsa þrátt fyrir allt /22 Bhebmili/ FASTEIGNIR ►1-28 Þar sem sveitin gefur lífinu lit ►Rætt við Þórð Pétursson, sveit- arstjóra áKjalamesi /16 Æskudýrkun og ald- urskvíði ►Fólk upplifir kreppur á hinum ýmsutímabflum lífs síns en aldur- inn getur verið afstæður, eins og hér má lesa /1 Fæ enga launahækkun en verð ríkari sjálf ►E2ín Pálmadóttír ræðir við Öddu Steinu Bjömsdóttur, blaðamann og nýubakaðan guðfræðing /10 Dansar við Óskarinn ► Sæbjöm Valdimarsson fjallar úm uppskemhátíð Óskarsverð- launanna á morgun sem hér verð- ur sýnd um viku síðar á Stöð 2 /12 Jassinn er neyðarkall ►Það segir að minnsta kosti Frank Lacy básúnuleikari sem hér var á dögunum tíl að leika inn á hljómplötu með íslenskum jassist- um og tók að auki nokkur glæsis- leg „gjgg“ með félögum sínum /16 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Otvarp/qónvarp 48 . Dagbók 8 Gárur 51 Hugvekja 6 Mannlifsstr. 8c Ifiiðari 26 íjölmiðlar 18c Helgispjall 26 Kvikmyndir 20c Reykjavikurbréf 26 Dægurtónlist 21c Myndasögur 30 Menningarstr. 22c Brids 30 Minningar 23c Stjömuspá 30 Bíó/dans 26c Skák 30 Velvakandi 28c Fólk í fréttum 46 Samsafnið 30c Konur 46 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1—4 -----------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.