Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUXNUDAGUR 24. MARZ ,1991 'gusa sqrs *rt íQiayigrrraga £ Við kynnum sannkallaða lúxus- og ævintýraferð til hinnar heillandi Brasilíu í vor. í henni kynnumst við Ríó de Janeiró þar sem lífið iðar í fjörugum sömbutakti, skoðum frumskóga Amason og bregðum okkur þar m.a. á „krókódílaveiðar". Við kíkjum yfir til Paraguay og Argentínu, könnum ýmis náttúruundur S-Ameríku, þar á meðal mesta vatnsfall heims, Iguagu fossana. Síðan snúum við afturtil Ríó og njótum strandar allra stranda, Copacabana. Eingöngu verður gist á lúxushótelum. Þeir sem vilja njóta þessa dýrlega heimshluta enn betur geta síðan framlengt dvölina um 5 daga á paradísareyjunni Buzios. Einnig er möguleiki á 5 daga framlengingu í London á bakaleiðinni. Önnur Brasilíuferð verður farin í ágúst. Kynnið ykkur málið, það er þess virði! Kjötkveðjuhá tíð í Ríól Fyrirhuguð erferð á hina óviðjafnanlegu kjötkveðjuhátíð í Ríó í febrúar 1992. FLUGLEIDIR dtdXVtK Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91- 69 10 70 Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 HALLVEIGARSTIG 1, SIMI 28388 FERÐASKRIFSTOfiA Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.