Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991
37
Mm, m mw IRI^i V
Hjúkrunarforstjóri
og sjúkraliði
Hjúkrunarforstjóri og sjúkraiiði óskast að H-1
stöðinni á Djúpavogi.
Nánari upplýsingar gefur formaður stjórnar
í síma 97-88880 (vinnusími) og 97-88850
(heimasími).
f WI 'JOF C XT, HADNINCV'H
Skrifstofustjóri
Viðskiptafræðingar
Við ieitum nú að skrifstofustjóra fyrir stórt
deildaskipt verslunar-, þjónustu- og fram-
leiðslufyrirtæki á Norðurlandi. Um er að
ræða ákaflega krefjandi og umfangsmikið
stjórnunarstarf. Hlutverk skrifstofustjóra er
að hafa yfirumsjón með bókhaldi og dagleg-
um rekstri á skrifstofu fyrirtækisins, auk
þess að sjá um áætlanagerð, uppgjör og
tölvumál. Leitað er að viðskiptafræðingi með
góða reynslu af sambærilegu starfi, sem jafn-
framt hefur haldgóða tölvuþekkingu. í boði
eru góð laun hjá traustu fyrirtæki með góða
afkomu. Aðstoðað verður við útvegun hús-
næðis. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað
strax eða mjög fljótt.
Upplýsingar veitir Einar Pálj Svavarson
hjá Ráðningarþjónustu Ábendis.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-12 og 13-16.
Staða skólastjóra
Staða skólastjóra Seyðisfjarðarskóla er
laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 27. mars.
Seyðisfjarðarskóli er grunnskóli auk fram-
haldsdeildar. Nú eru nemendur 180 talsins.
Embættisbústaður er fyrir hendi.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar,
Þórdís Bergsdóttir, í síma 97-21291 og sett-
ur skólastjóri, Pétur Böðvarsson, í síma
97-21172.
Skólanefndin.
Vinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein-
endum til starfa við Vinnuskólann í sumar.
Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í
verkstjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og
öðrum verklegum störfum.
Reynsla í starfi með unglingum er líka æskileg.
Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leið-
beinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem
þurfa mikinn stuðning í starfi.
Umsóknareyðublöð eru afhent á Ráðningar-
skrifstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3,
sími 622648. Þár eru einnig veittar upplýs-
ingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk.
Vinnuskóli Reykjavíkur.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Staða
aðstoðarlæknis
á augndeild er laus til umsóknar.
Staðan veitist til eins árs frá 1. júní 1991.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk.
Umsóknir sendist til yfirlæknis augndeildar,
sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík, 18. mars 1991.
St. Jósefsspítali,
Landakoti.
„Au pair“
Óskað eftir stúlku eldri en 20 ára til að
gæta tveggja barna á heimili í grennd við
Boston, Massachusetts, frá 15. maí 1991
til 30. ágúst 1992. Bílpróf og enskukunnátta.
Upplýsingar gefur Helga í síma 91-34042.
HArXJOF (X, FWININCVCR
Rekstrarstjóri
Viðskiptafræðingar
Við leitum nú að rekstarstjóra fyrir opinbert
þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Um er að ræða
krefjandi og sjálfstætt stjórnunarstarf. Hluta-
verk rekstrarstjóra er að sjá um fjármála-
stjórnun, áætlanagerð, undirbúning fjárlaga,
starfsmannamál og daglegan rekstur skrif-
stofu. Gerð er krafa um viðskiptafræði-
menntun og einhverja reynslu af sambæri-
légum störfum. Æskilegt að viðkomandi geti
byrjað strax eða mjög fljótt.
Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarson
hjá Ráðningarþjónustu Ábendis.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-12 og 13-16.
Sölumaður
Óskum að ráða starfsmann í innréttingadeild
okkar.
Starfið felst í sölumennsku og tilboðsgerð.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.30.
Æskilegur aldur 20-45 ára.
Upplýsingar veitir Gestur Hjaltason mánu-
daginn 25. mars og þriðjudaginn 26. mars
frá kl. 16.00-18.30.
Kringlunni 7,
103 Reykjavík.
Hótelrekstur
Gestur hf., sem er eigandi Hótels Bjarkar-
lundar, óskar eftir rekstraraðila fyrir hótelið
næsta sumar. Hentugt starf fyrir hjón. Skil-
yrði að annar aðilinn sé matreiðslumaður.
Lysthafendur vinsamlegast leggi umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf inn á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 6. apríl nk. merktar: „Hótel
- 9349“.
Öllum umsóknum verður svarað.
HUSNÆÐIOSKAST
\
íbúð óskast
Fyrirtæki í borginni óskar eftir 3ja herb. íbúð
til leigu fyrir starfsmann sinn. Ábyrgjumst
reglulegar mánaðagreiðslur og fyrirfram-
greiðslu ef óskað er.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 2. apríl merkt: „Reglusemi — 6888“.
Ibúð óskasttil leigu
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna
óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
með húsgögnum fyrir nemendur skólans.
Helst í nágrenni Orkustofnunar.
Leigutími 6 mánuðir frá lokum apríl 1991.
Nánari upplýsingar gefur Viðar Á. Olsen,
starfsmannastjóri Orkustofnunar, í síma
83600.
ORKUSTOFNUN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVtK
I
Góð íbúð
2-4 herbergi með húsgögnum óskast til leigu
í 6-9 mánuði og/eða eftir samkomulagi.
Fyrirframgreiðsla í íslenskum krónum eða
gjaldeyri fyrir hendi. Algjör reglusemi.
Upplýsingar í síma 72131 eftir kl. 18.00.
ATVINNUHUSNÆÐI
Mjóddin
Til leigu 200/400 fm á fyrstu hæð og 300 fm
á annarri. Lyfta. Þarna eru góð bílastæði,
allir bankar, pósthús og S.V.R.
Upplýsingar í síma 620809.
Til leigu í Fellsmúla
Til leigu 600 fm húsnæði á 2. hæð (í Hreyfils-
húsinu). Laust nú þegar. Mögul. að skipta
plássinu í 2-3 einingar með sérinng. Næg
bílastæði. Upplýsingar gefur
Huginn, fasteignamiðlun,
Borgartúni 24, sími 625722.
Verslunarhúsnæði í miðbæ
Til sölu verslunarhúsnæði á góðum stað við
Skólavörðustíg, 30 fm á jarðhæð ásamt 30
fm í kjallara.
Upplýsingar í símum 611086 og 611939.
Lögfræðingar - arkitektar
- verkf ræðingar
Til leigu í hjárta borgarinnar, á Vesturgötu
5, tvær hæðir + ris, samtals 125 fm.
Upplýsingar veittar í síma 680056 milli kl.
9.00 og 18.00.
Verslunarhúsnæði
íKringlunni
Til leigu góð eining á 2. hæð í verslunarmið-
stöðinni Kringlunni. Ýmiss konar verslunar-
rekstur kemur til álita.
Nánari upplýsingar veitir Einar I. Halldórsson
á skrifstofu Kringlunnar, sími 689200.
timrunuiiiWMMa w in —i w 11111 1 ■ ■
fr^K m-»aairg * Hif ffl ITK