Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 50

Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ irn/ARP/SJOI\IVARP r M AG i 24. MARZ 1991 MÁNUDAGUR 25. MARZ STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Blöffarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd um Garp og félaga hans. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► Zorro. 19.50 ► Hökki hundur. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► og veður. Simpson-fjöl- skyldan (12). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 21.05 ► Lit- róf (19). Drep- ið á sögu Ijós- myndarinnar hérá landi. 21.35 ► íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 22.00 ► Musteristréð(TheGingerTree)(4). Loka- þáttur. Breskurmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Sam- antha Bond, Daisuke Ryu og Adrian Rawlins. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. JR er ávallt 21.00 ► Að 21.30 ► Hættuspil (Chancer). Fréttirog fréttatengt að þralla eitthvað. tjaldabaki. Breskur framhaldsþáttur þar efni. Kynnirog um- sem segirfrá Stephen Crane, sjón: Valgerð- en hann eróvífinn kaupsýslu- urMatthías- dóttir. maður. 22.25 ► Quincy. Saka- málaþátturum góðlegan lækni sem leysir sakamál. 23.15 ► Fjalakötturinn, Bréf dauða mannsins (Dead Man's Letter). Myndin ger- ist að loknu kjarnorkustríði og segir frá hjónum sem lifa af hörmungarnar. Lítið er um mat og drykk og hitastig jarðarinnar hefur lækkað. 00.40 ► CNN: Bein útsending. SAMYO Minningar í lifandi mynd og tón Að neðan er mynd af nýju SAHYOtökuvélinni í sinni RÉTTU STÆRÐ. Rannsóknir hafa sýnt að fólk notar ávallt báðar hendur við töku myndefnis. Með þvífærðu stöðugri mynd og greiðari aðgang að öllum aðgerðum vélarinnar. Þessi frábæra nýja vél hefurfarið sigurför hvar sem hún hefur verið kynnt. Passar í allar skjalatöskur og flesta vasa. Sjálfvirkur fókus og Ijósmælir, 4 lux. Þú leikur af fíngrum fram .800,- stgr. " M/fjarstýringu og öllum fylgihlutum RAUNVERULEG STÆRÐ og VERÐ KR. 88 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málelni líðandi stundar,- Már Magnússon. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteins- dóttur. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (11) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn, að þessu sinni Bryndís Víglundsdóttir skólastjóri. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá 20. nóvemþersl.) 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þu ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30 12.00 Fréttayfirlit é hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindio. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Rauöi kross íslands. Umsjón: Þórir Ibsen. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (18) 14.30 Konsert í D-dúr fyrir fiðlu, óbó, selló. og hljómsveit eftir Antonio Salieri. 15.00 Fréttir. 15.03 „Droppaðu nojunni vina". Leið bandarískra skáldkvenna ut af kvennaklósettinu. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdótfir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tríó I G-dúr fyrir píanó, flautu og fagott. eftir Ludwig van Beethoven Daniel Barenboim leikur á pianó, Michel -Debost á flautu og André Sennedat á fagott. FREnAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir í Hrísey talar. 19.50 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TOIMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Siníónía númer 1 í C-dúr eftir Franz Schubert. Ríkishljómsveitin í Dresden leik- ur; Wolfgang Sawallisch stjórnar.Umsjón. Knút- ur R. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.