Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 ÍSLAND í TÖLUM Veistu... — hve margirfæðast á ári hverju? — hve margir eru utan þjóðkirkjunnar? — hverjar lífslíkurnar eru og úr hverju menn deyja? — hvort atvinnuleysi var meira á Suðurnesjum en á Vestfjörðum sl. áratug. — hvað landinn borðar mörg kíló af kjöti á ári? — hversu mörg dagsverk eru unnin á togaraflotanum á ári? — hve þungt oltan Mgur íorkunotkun landsmanna? — hversu margir bílar eru á hxærja 1.000 íslendinga? — hver er nýting gistirýmis og frá hvaða löndum eru gestirnir? — hver hefur verið þróun launa, verðlags og tekna? — hversumikiðíslehdingarskulda erlendis? — hve mikinn Kluia þjóðarútgjalda ervariðtil neyslu? — hvernig peningum er varið í heilbrigðis- og félagsmálageiranum ? — hversu margir eru íframhaldsskólum? — hve kjörsókn í alþingiskosningum hefur verið mikil? Svörin við þessum spumingum og ótal fleiri er að finna í ritinu Landshagir 1991 Ritið er til sölu í afgreiðslu Hagstofunnar, Skuggasundi 3, sími 91-609860 og 609866, bréfasími 91-623312. Verð kr. 2.000 kr. Hagstofa íslands. IIÝTT SÍMANÚMER AUGIÝ9NGADBIDÆ 69*111 Borgarlandslag _______Myndlist___________ BragiÁsgeirsson Þeir eru ekki margir myndlistar- mennirnir sem mála eftir beinum hlutstæðum hughrifum frá borg- inni, húsunum og fólkinu allt um kring. Af myndefnum er þó nóg, og auk þess má verða fyrir margvíslegum hughrifum og yfirfæra þau á dúka sína á allan mögulegan hátt. VASKHUGI „Ég valdi Vaskhuga og sparaði með því stórfé og það besta er, að forritið er einfalt og öflugt og ég get notað það án erfiðleika. Ef þú vilt fá þægilegt forrit, sem gefur góðar upplýs- ingar um reksturinn, þá mæli ég með Vaskhuga." Margrét Kristjánsdóttir, eigandi Föndurstofunnar íMosfellsbæ Vaskhugi: Sölukerfi, viðskiptamenn, birgðir, fjárhags- bókhald, gjöld, tekjur, virðisaukaskattsuppgjör, gíró- seðlaútprentun, Ifmmiðar, ritvélo.fl., o.fl. Fáðu nánar'i upplýsingar hjá okkur. Garðatorgi 5, sími 656510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.