Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 41
ATVIN N A/fi&fMSiflA' « 4ch Austur-Skaftfellingar Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldnir í Austur-Skafta- fellssýslu sem hér segin Hofgarði mánudaginn 25. þ.m. kl. 14.00, Holti sama dag kl. 21.00. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. ísfirðingar Fundur verður haldinn I fulltrúaráði sjálfstaeðisfélaganna þriðjudaginn 26. mars kl. 20.,00 í Hafnarstraeti 12, 2. hæð. 1. Bæjarfulltrúar gera grein fyrir fjárhagsáætlun. 2. önnur mál. Stjómin. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi verða haldnir sem hér segin Djúpavogi, þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 í Félagsmiðstöðinni. Fáskrúðsfirði miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 í Verkalýðshúsinu. Breiðdalsvík fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 14.00 í Staöarborg. Stöðvarfirði, sama dag, kl. 20.30, í barnaskólanum. IVIálshefjendur á fundunum verða Egill Jónsson, Kristinn Pétursson og Hrafnkell A. Jónsson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austudandi. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- gerði 20 i dag, sunnudaginn 24. mars kl. 10.30. Gunnar Valur Gíslason kynnir tillögu Akranesverktaka um miðbæjar- skipulag. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Borgfirðingar Fundur með frambjóðend- um Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi verður haldinn á Brúarási í Hvítársíðuhreppi, þriðjudaginn 26. mars kl. 21.00. Dagskrá: 1. Ávörp frambjóðenda. 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Bjarni Helgason. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Árnessýsla Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i félagsheimlinu Árnesi, Gnúpverjahreppi, mánudaginn 25. mars kl. 21.00. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Suöurlandskjördæmi mæta á fundinn. Árnesingar eru hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisflokkurinn. Stokkseyri Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í féiagsheimilinu á Stokkseyri þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Fjórir efstu menn á framboöslista Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi mæta á fundinn. Stokkseyringar og nærsveitamenn eru hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisflokkurínn. 1 mt m f*®E*E8l K8*6í«íí ms ■ 9 tTrTrTrTffTTTrTi i \wr -H TRYGGVAGATA 4—6, SÍM115520. KELFISK VEISLA Á sunnudags- og mánudagskvöldum bjóö- um viö uppá 6 rétta skelfiskveislu. Svo sem marineraðar rækjur, grillaðan humar, ferskan krækling, ristaöa hörpuskel, trjónukrabbasúpu, úthafsrækju og beitu- kóng. Til þess aö njóta matarins betur þá veröum við með lifandi tónlist þar sem sjó- mannalög veröa í hávegum höfö. Þessi 6 rétta veisla kostar aðeins kr. 2.500.- ](RABBIog](LÓI I I I I i—JL Aðalfundur 1991 Aöalfundur Skeljungs hf. veröur haldinn föstudaginn 12. apríl 1991 í Átthagasal Hótel Sögu, Reykja- vík, og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 3. Tillaga um breytingu á 4. gr. sam- þykkta félagsins. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aöalfund. Aögöngumiðar og fundargögn veröa afhent á aöalskrifstofu fé- lagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæö, frá og með 8. apríl til kl.15:00 á fundardag, en eftir þaö á fundarstaö. Skeljungurhf. Emkaumbod lyrir Shell-vörur a íslanch

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.