Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SÚNNUDAGUR 24. MARZ 1991
A 1 ■ N 1 I AUGL ÝSINGAR
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Safnvörður
Staða safnvarðar við Borgarskjalasafn
Reykjavíkur er laus til umsóknar. Menntun á
sviði sagnfræði, skjalfræði eða bókasafns-
og upplýsingafræði áskilin.
Upplýsingar veitir borgarskjalavörður í síma
18000.
Umsóknarfrestur ertil 3. apríl nk. Umsóknum
ber að skila til Borgarskjalasafns, Skúlatúni
2, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Gaukurá Stöng
Lifandi veitingahús óskar eftir hressu, ungu
fólki í aukavinnu á bari og í sal.
Einnig vantar þjónsnema á sama stað.
Upplýsingar á staðnum hjá veitingastjóra
mánudaginn 25. mars frá kl. 15.00-18.00.
Leirvinna
Vantar handrennara til starfa. Mikil vinna.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Glit hf.,
Höfðabakka 9,
sími685411.
Enska
Fyrirtæki vill ráða starfsmann til að skrifa
fréttabréf á ensku. Krafist er mjög góðrar
enskukunnáttu, helst að umsækjandi hafi
ensku að móðurmáli. Ennfremur er æskilegt
að hann hafi þekkingu á íslensku viðskipta-
og atvinnulífi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl
merktar: „I - 8838“.
BORGARSPÍTALIMM
Aðstoðarlæknar
Lausar eru til umsóknar 12 stöður 1. árs
aðstoðarlækna við Borgarspítalann. Stöð-
urnar veitast frá 1. júlí nk. til eins árs og
veita rétt til lækningaleyfis að 12 mánaða
starfi loknu. Aðstoðarlæknar munu dvelja á
hinum ýmsu deildum sjúkrahússins í 2-4
mánuði í senn skv. fyrirfram ákveðnu kerfi
og eftir vali („blokkir").
Umsóknum skal skilað til skrifstofu fram-
kvæmdastjóra fyrir 1. apríl nk.
Ljósmæður
Fæðingarheimili Reykjavíkur óskar eftir Ijós-
móður til starfa við afleysingar. Mikil þróun
á sér stað þar í faglegum störfum og end-
urnýjun á húsnæði hefur staðið yfir.
Verið velkomin og leitið upplýsingar hjá Elín-
borgu Jónsdóttur, yfirljósmóður, í síma
622544 og Gyðu Halldórsdóttur, hjúkrunar-
framkvæmdastjóra, í síma 696357.
heilsugæslustodin a isafirdi
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við Heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Góð starfskjör í boði.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
Droplaugarstaðir,
heimili aldraðra, Snorrabraut 58.
Aðstoðardeildar-
stjóra
vantar í 50% starf á hjúkrunardeild.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
25811 milli kl. 9-12 virka daga.
Tilsjónarmenn óskast
Félagsmálastofnun Köpavogs óskar að ráða
tilsjónarmenn. Starfið felst í félagslegum
stuðningi við börn, unglinga og fjölskyldur
þeirra, einnig við fatlaða einstaklinga.
Vinnutími 4-8 stundir á viku að meðaltali.
Sveigjanlegur vinnutími.
Ef þú hefur áhuga á fólki og mannlegum
samskiptum, þá hafðu samband og fáðu frek-
ari upplýsingar hjá unglingafulltrúa eða deild-
arfulltrúa fjölskyldudeildar í síma 45700.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu
stofnunarinnar.
Félagsmálastofnun Kópavogs,
Fannborg 4.
Gjafavöruverslun
Gjafavöruverslun, með einstaklega fallegar
og vandaðar vörur, óskar eftir að ráða starfs-
mann til afgreiðslu nú þegar.
Vinnutími er frá kl. 13-19.
Áhersla er lögð á að snyrtimennslu og fág-
aða framkomu.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Aíleysmga- og rádningap/únusta
Lidsauki hf. W
Skólavörðuslig 1a - 101 Reyrjavik - Simi 621355
BORGARSPÍTALIMM
Geðdeild
Frá 1. maí er laus 100% staða hjúkrunar-
fræðings á næturvöktum á A-2, Borgarspít-
ala. Deildarstjóralaun. Skipulögð aðlögun.
Leitið upplýsinga hjá Guðnýju Önnu Arnþórs-
dóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra geð-
deilda, í síma 696-255.
Öldrunardeildir - sumarafleysingar
Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og hjúkrunar-
nema bráðvantar svo hægt sé áð halda öldr-
unardeildum opnum í sumar.
Ýmsir vaktamöguleikar og starfshlutfall sam-
komulag.
Upplýsingar gefur Anna Birna Jensdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 696.358.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan
daginn. Viðkomandi verður að hafa reynslu
á tölvu og hafa unnið við almenn bókhalds-
störf. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. mars, merkt: „A - 9348“.
Duglegur
Þjónustufyrirtæki leitar að 2-3 duglegum
mönnum á aldrinum 20-35 ára til framtíðar-
verkstarfa. Umsækjendur þurfa að vera
hraustir, duglegir og stundvísir. Enskukunn-
átta og ökupróf æskilegt.
Umsóknum, er greini aldur og fyrri störf,
skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26/3
'91, merktar: „Ðuglegur - 6890“.
ISAL
Vélaverkfræðingur
véltæknifræðingur
Óskum að ráða vélaverkfræðing eða vél-
tæknifræðing í starf í verkáætlanadeild fyrir-
tækisins.
Starfið felst meða annars í eftirfarandi:
- Gerð verkáætlana
- Gerð varnarviðhaldsáætlana
- Gerð kostnaðaráætlana
- Úrlausnir sérstakra vandamála sem koma
upp í rekstri búnaðar (trouble-shooting)
- Frumhönnun á breytingum á búnaði
- Ákvörðun varahlutabirgða
- Eftirlit með málningarþjónustu
Við leitum að einstaklingi, sem er eftirtöldum
kostum gæddur:
- Getur unnið sjálfstætt
- Hefur sterkan vilja til að koma viðfangsefn-
um sínum í framkvæmd.
- Hefur þægilegt viðmót.
Ráðningin er áætluð frá 15. maí 1991 eða
eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsing-
ar veitir ráðningarstjóri í síma 607000.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti,
Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar-
friði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 5. apríl 1991
í pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenska álfélagið hf.
Tölvunar-/kerfis-
fræðingur
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til
starfa tölvunarfræðing í tölvudeild.
Starfið:
Umsjón með VAX-tölvum og forritum.
VMS og DOS-stýrikerfið.
Við leitum að:
Tölvunar- eða kerfisfræðingi.
Manneskju með reynslu.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningamiðlunar Ráðgarðs merktar:
„631“ fyrir 5. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason í síma
679595.
RÁÐGARÐIJRJHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
PAGV18T BARNA
Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfa vantar strax á sérdeild Múla-
borgar.
Upplýsingar veita forstöðumaður í síma
685154 og yfirþroskaþjálfi í síma 33617.