Morgunblaðið - 24.03.1991, Síða 39

Morgunblaðið - 24.03.1991, Síða 39
'MORGUNBLAÐÍÐ ATVINNA/RAÐ/SIUIÁ HSMStit ÍAGUR 24. MARZ 1991 39 TILBOÐ - UTBOÐ Útboð - málning Krosshamrar hf., f.h. húsfélaganna á Hjarð- arhaga 44-50, óskar eftir tilboðum í máln- ingu á eigninni Hjarðarhaga 44-50. Verkið er u.þ.b. 3000 fm. Útboðsgögn eru afhent hjá Krosshömrum, Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, gegn kr. 2.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 5. apríl kl. 17.00. útboð Málun Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Álf- heimum 32-36, Reykjavík, óskar eftir tilboð- um í málun á húsinu. Mála á alla hluta húss- ins. Yfirborðsflatarmál hússins er ca. 1900m2. Gluggar 3140 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, Reykjavík, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 5. apríl 1991 kl. 16.00. VERKVAIMGUR hf HEILDAHUMSJÓN BYGGINGAFRAMKVÆMDA Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, simi 622é80. VÁTRVGGINGAFÉIAG íslands hf 'yfér útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Hi Ace 2400 árgerð 1990 Skoda Favorit LS árgerð 1990 Lada árgerð 1987 Skoda 105 árgerð 1985 Mazda 323 1300 árgerð 1985 Mazda 323 GT árgerð 1984 Citroen GSA Pallas árgerð 1983 Toyota Tercel árgerð 1983 Volvo 244 árgerð 1982 Subaru 1600 station árgerð 1980 Chevrolet Malibu árgerð 1979 o.fl. Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1991, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild - (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð tveggja heimtraða að raðhúsum við Soga- veg. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. 1.200 m3 Fyllingar u.þ.b. 1.000 m3 Undirbúningur undir malbik og hellur u.þ.b. 1.000 m3 Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1991. Útboðsgön verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 26. mars gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 3. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REY4<JAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirni 25800 Utboð Vífilsstaðavegur, vegagerð - undirgöng Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í endurbyggingu Vífilsstaðavegar og gerð undirganga. Helstu magntölur: - Undirgöng L-20 m - Skeringar 16.000 m3 - Fyllingarog burðarlag 15.000 m3 - Regnvatnslagnir í. 150 m - Malbik 10.500 m2 - Kantsteinar 2.200 m - Gangstéttar 3.200 m2 Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar frá og með 26. mars 1991 gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14.00 þann 8. apríl 1991 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Menntaskólinn á Egilsstöðum Breyting á mötuneyti Tilboð óskast í innréttingu á nýju mötuneyti á annarri hæð byggingar Menntaskólans á Egilsstöðum. Verktími er til 15. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með mánu- dags 8. apríl gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, fimmtudaginn 11. apríl 1991, kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUW RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK i|SÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í breikkun Eiðsgranda frá Ánanaustum vestur fýrir Seilugranda. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fyllingar Púkk Mulinn ofaníburður u.þ.b. 6.000 m3 u.þ.b. 5.000 m3 u.þ.b. 6.100 m2 u.þ.b. 2.100 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 26. mars gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. apríl kl. 11.00. INNKAÚPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í endureinangrun og frágang álkápu á um 2,8 km af Njarðvíkuræð, frá Fitjum í Njarðvík í átt að Svartsengi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu H.S. þriðju daginn 9. apríl kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Hitaveita Suðurnesja. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf Utboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen f.h. Húsfélagsins við Eskihlíð 14-14a, óskar eftir tilboðum í malbikun á 1000 m2 bílaplani ásamt öðrum tilheyrandi frágangi. Verkinu skal lokið 15. júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykjavík, gegn 1000 kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, fyrir kl. 11. f.h. fimmtudaginn 4. apríl 1991 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á Ipftræstikerfi í Sundhöll Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 18. apríl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Sjómannaskólinn í Reykjavík Lóðarlögun Tilboð óskast í frágang og klæðningu á um 3000 m2 bílastæði og íagningu á um 120 m langri malbikaðri innkeyrslu. Verktími er til 20. júní 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðju- dags 2. apríl gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 11.30. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK jfj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir á nokkrum stöðum í vestur- hluta borgarinnar. Helstu magntölur eru: Uppúrterkt Fyllingar Holræsi Undirbúningur fyrir malbikun u.þ.b. 7.800 m3 u.þ.b. 6.900 m3 u.þ.b. 260 m u.þ.b. 11.000 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991. Útboðsgön verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 26. mars gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 11. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Óskað er tilboða í 15.000 tonn af sementi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn upplýsingar merktar: „SR - 91“ fyrir miðvikudaginn 27. mars nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.