Morgunblaðið - 11.04.1991, Qupperneq 6
SJONVARP / SIÐDEGI
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP I IMMTUDAGI R 11. APRÍL 1991
6
Tf
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► Stundin 18.25 ► 18.55 ► Fjöl-
% okkar. Efni fyrir Þvottabirnirn- skyldulíf. Fram-
yngstu áhorfend- ir. haldsmyndaflokk-
urna. Umsjón: 18.50 ► ur.
Helga Steffensen. Táknmáls- 19.20 ► Stein-
fréttir. aldarmennirnir.
STÖÐ 2 / 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Óráðnar gátur. 21.00 ► Þing- kosningar '91. 21.35 ► Paradísarklúb- 22.25 ► Réttlæti (Equal
Lokaþáttur þessa dularfulla burinn (Paradise Club). Létt- Justice). Bandarískurfram-
þáttar. I næstu viku hefst nýr Norðurlandskjör- ur og spennandi breskur haldsþáttur.
spennuþáttur um alríkislög- dæmi vestra. framhaldsþáttur.
reglumanninn Mancuso. 21.20 ► Ádag- skrá.
23.15 ► Morðið á Mike(Mike's Murder).
Maður er myrtur á óhugnanlegan hátt. Morð-
ið er tengt eiturlyfjum. Aðalhlutverk: Debra
Winger, Mark Keyloun og Darrel Lárson.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnars-
son.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Ustróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls-
sonar.
8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (23)
mmmmmmammBiamm
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði.)
9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun.
Kristjbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar
frá Kaldaðarnesi (4)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál.
Guðrún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
■ 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit ó hádegi.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Likamsmennt í grunnskól-
um. Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir. '
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (29)
. 14.30 Miðdegistónlist.
- Hamrahlíðarkórinn syngur gyðingasöngva;
Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar.
— „Kol Nidrei" ópus 47 eftir Max Bruch. Matt
Haimovitz leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit-
inni í Chicago; James Levine stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Barn sem grætur". eftir
James Saunders Þýðandi og leikstjóri: Sigurður
Skúlason. Leikendur: Kristján Franklín Magnús,
Gisli Rúnar Jónssson og Þröstur Guðbjartsson.
(Einnig útvárpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson.
Blásarkvintett Reykjavíkur leikur.
- Concertino Pastorale fyrir flautu og strengi
eftir Erland von Koch. Manuela Wiesler leikur
með Strengjasveitinni „Musica Vitea"; Wojoiech
Rajski stjórnar. .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Þingkosningar í april. Framboðsfuhdur á
Suðurlandi.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Droppaðu nojunni vina". Leið bandariskra
skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (End-
urtekinn frá mánudegi.)
23.10 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóhanns
Briems. (Endurfluttur þáttur.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
í&b
FM 90,1
7.Q3 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og lltið í blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
• kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
17.00 Frétlir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „The Pretty
things" með The Pretty Things frá 1965.
20.00 iþróttarásin — Úrslitakeppni íslandsmótsins
i körfuknattleik. íþróttafréttamenn fylgjast með
og lýsa leiknum..
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 [ háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Líkamsmennt i grunnskól-
um. Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og fíugsamgöngum.
5.05 Landið cg miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
wfm
AÐALSTOÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Ábestaaldri.UmsjónÓlafurTr.Þórðarson. .
9.00 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Tálvonir?
Sumir útvarps- og sjónvarps-
þættir láta greinarhöfund ekki
í friði, hann verður bara að fjalla
um þessa þætti þrátt fyrir að þeir
komist varla fyrir í þéttskipaðri
dagskrá þáttarkomsins. Einn slíkur
snerist að mestu um ...
lambakjötsjen
Fyrir allnokkm rabbaði Þorsteinn
J. í laugardagsþættinum Þetta Iíf
sem er á Rás 2 við þau hjónin
Kristínu Jónsdóttur og Valdimar
Ömólfsson. Tilefni _ spjallsins var
ferð þeirra hjóna til Ólympíuborgar-
innar Sapporo í Japan en synirnir
tveir kepptu þar við heimsins bestu
skíðamenn. Litla íslenska fjölskyld-
an var eini fulltrúi Islands á skíða-
mótinu. Vakti fjölskyldan mikla
athygli Japana og skeiðuðu Örnólf-
ur og Kristín á milli Rótarífunda,
þar sem Örnólfur tók lagið, og sjón-
varpsupptökuvera enda var fólk
tekið að heilsa þeim hjónum og
sonum þeirra á götu.
En það er margt skrýtið í Japan.
Til dæmis heilsuðu japanskir rótar-
ar bara Valdimar þegar hann gekk
í veislusal. Héldu flestir að Kristín
væri aðstoðarmaður hans eða
einkaritari. Valdimar gerði sér lítið
fyrir og kynnti eiginkonuna sér-
staklega fyrir róturunum þannig
að þeir neyddust til að heilsa. En
þrátt fyrir að okkur finnist þessi
karlremba óviðfeldin þá eru Japanir
yfirleitt brosandi og kurteisir með
afbrigðum. Og svo hafa Japanir, í
það minnsta íbúar Sapporoborgar,
mikinn áhuga á íslensku lambakjöti.
Sem dæmi um þennan áhuga
nefndi Valdimar japanskan veit-
ingahúsaeiganda sem á átta mat-
sölustaði í Sapporo. íslenskt lamba-
kjöt er á boðstólum á öllum þessum
matsölustöðum og í einum þeirra
þar sem þau Valdimar og Kristín
snæddu er bara boðið upp á
íslenskl lambakjöt sem er skorið
í ræmur og látið liggja í ediki. Og
það sem meira er að það er fullt
út úr dyrum alla daga og oftast
biðröð. Japanir eru sem sagt óðir í
íslenska lambakjötið og japanski
veitingahúsaeigandinn hyggst opna
fleiri slíka matsölustaði enda búa
120 milljónir manna í Japan. Bjart-
ir tímar framundan hjá íslenskum
sauðfjárbændum?
Ja, undirritaður ræddi þetta mál
við einn ágætan stórbónda. Sá var
ekki beint hrifinn af því að selja
heimsins besta lambakjöt á heims-
markaðsverði. En ef eftirspurnin
verður nú mikil á Iúxusveitingastöð-
um hinna stórríku Japana er þá
ekki mögulegt að hækka verðið?
Kosningafrétta-
mennska
Það er uggvænlegt að fylgjast
með kosningavxlum stjórnmála-
mannanna er þeir dreifa á borð
fréttamanna. Ráðherrar mennta-
og fjármála hafa þannig að undan-
förnu undirritað samninga eða yfir-
lýsingar um kaup á risahúsnæði
fyrir listaháskóla sem enginn veit
hvernig verður í okkar dvergsamfé-
lagi og ýmsar aðrar stórbyggingar.
Undirritaður starfar við kennslu á
framhaldsskólastigi og veit að litlu
fé er veitt af stjórnvöldum til að
bæta starfsaðstöðu hins almenna
framhaldsskólanema og kennara.
Smáaurar fara til þróunar kennslu-
gagna og útgáfu kennsluefnis og
fjöldi nemenda stendur nánast
vegalaus í framhaldsskólakerfinu
eftir að grunnskólapróf voru af-
numin. Fréttamenn skoða sjaldan
hinar raunverulegu starfsaðstæður
í skólunum en hlaupa til þegar ráð-
herrar undirrita kaupsamninga á
hússkrokkum fyrir hundruð millj-
óna króna.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.30 Akademían. Helgi Pétursson fjallar um aka-
demíska spurningu dagsins.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran.
24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblian svarar". Spurningum úr daglega
lífinu svarað út frá Biblíunni.
11.00 Svona er lífið. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir.
13.30 „í himnalagi". Umsjón Signý Guöbjartsdóttir.
14.30 Tónlist.
16.00 Sveítasæla. Umsjón Kristínn Eysteinsson.
17.00 Blönduð tónlist.
20.00 Kvölddagskrá KFUM og K. Fjölbreyti, dag-
skrá. Gestir koma í heimsókn. Síminn opinn
675300 og 675320.
23.00 Dagskrárlok.
I/UVMMÓVLVI
f FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson með morgunþáttinn. Guðrún
Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftíma fresti
frá kl. 7.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins.
Iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hádegisfréttir kl.
12.00.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni-
Dagur Jónsson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson.
24.00 Kristófer Helgason heldur áfram.
2.00 Þráinn Brjánsson.
FM#957
7.00 A-Ö. SteingrímurÓlafsson. 8.00 fréttayfirlit.
9.00 Jón Axel Olafsson. Fréttir kl. 10. Kl. 11.40.
Komdu í Ijós. Iþróttafréttir kl. 11.
11.05 Ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 hádeg-
isfréttir. 12.30 ivar i léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl.
14 og 16.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir með fregnir af flugi
og flugsamögngum og popplag áratugarins.
Fréttir kl. 18. 18.05 Anna Björk heldur áfram.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann.
20.00 Fimmtudagur til frægðar.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Pepsíkippan.
1.00 Darri Ólason.
HUÓÐBYLGIAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson.
17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni.) Kl. 17.17 fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
FM 102 * 104
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjami Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vínsældapopp.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.