Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 8

Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 8
ft8 I M0RGTOBLAÐIÐI VmmttN&tiBf&ti í DAG er fimmtudagur 11. apríl, sem er 101. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.10 og síð- degisflóð kl. 16.31. Sólar- upprás og fjara kl. 10.28 og kl. 22.42. Sólarupprás í Rvík kl. 6.12 og sólarlag kl. 20.45. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 10.46. (Almanak Háskóla (slands.) ( bili virðist ailur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.) 1 2 3 4 s m 6 7 8 9 U” 11 m 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 tornæmir nemend- ur, 5 tangi, 6 skelfileg, 9 tunga, 10 einkennisstafir, 11 fangamark, 12 greinir, 13 greiya, 15 ofna, 17 á hreyfingu. LÓÐRÉTT: 1 traðkaði, 2 rændi, 3 andi, 4 plöntuna, 7 aðgætir, 8 vafi, 12 fornafn, 14 mánuður, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 róma, 5 akur, 6 lúga, 7 MA, 8 skapa, 11 ká, 12 úlf, 14 Atla, 16 parruk. LÓÐRÉTT: — 1 roluskap, 2 magna, 3 aka, 4 orða, 7 mal, 9 káta, 10 púar, 13 fák, 15 Ir. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Arnarfell af ströndinni. Brúarfoss lagði af stað til útlanda og Askja var væntanieg úr strandferð. ARNAÐ HEILLA HJÓNA- BAND. Gefin hafa verið sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni Steinunn Heiðarsdóttir og Stefán Pét- ur Pálsson. Heimili þeirra er í Kaup- mannahöfn. FRETTIR VEÐURSTOFAN var af- dráttarlaus í gærmorgun: Áfram verður frost um allt land. Norðanáttin er að ganga niður. í Rvík var 8 stiga frost í fýrrinótt. Mest var á láglendinu, 14 stig, á Hólum í Dýrafirði og 13 í Borgarfirðinum. Uppi á há- lendinu var 16 stiga gaddur. Um nóttina mældist 7 mm úrkoma á Fagurhólsmýri. í rúmlega 8 og hálfa klst var sól í höfuðstaðnum í gær. í DAG er Leonisdagur. „Messudagur tileinkaður Leó mikla páfa í Róm (d. 461)“, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. , þjónustu- I dag kl. VESTURGATA 7, miðstöð aldraðra. 1 dag 14 kynnir Rannveig Páls- dóttir húðsjúkdómalæknir húðvemd fyrir aldraða. Síðan kynnir Soffía Stefánsdóttir leikfimikennari Áhuga- mannafélag um íþróttir aldr- aðra og í kaffitímanum verður Guðrún Beinteinsdóttir við píanóið. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 14 er opið hús í Risinu og spiluð félagsvist og kl. 20.30 verður dansað. KIRKJUSTARF KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. Æskulýðsstarf 10-12 ára HAFNARFJARÐARHOFN: í fyrrakvöld fór Hrafn Svein- bjamarson til veiða. Olíuskip- ið Texaco Stockholm var að losa farminn í gær og átti að fara aftur í gærkvöldi. bama í Borgum í dag kl. 17.15. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: í dag kl. 14-16 er opið hús í safnaðarheimilinu. Þeir sem óska eftir að verða sóttir geri viðvart um það kl. 10-11. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Þessir krakkar héldu hlutaveltu á Njálsgötu 41 til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross Islands. Þau söfnuðu tæpl. 1.840 krónum. Krakkarnir heita: Sara Ósk Ársælsdóttir, Guðlaugur Freyr Jónsson og Þórður Jónsson. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyíjabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjörnss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjarnar- ness, Eiðstorgi 17. Steingríinur Hermannsson: Styð ekki ummæli fjár- f málaráðherra um lækna STEINGRÍMUR Hermannsson, fomætisráðherra, segir I bréfi til formnnna Lrknafélags islands og Lfrknafélngs Reykjavíkur að hann styðji ekki ummæli fjármálaráðherra um lækna. Þér er óhætt að trúa því, að ég styð ekki svona blaður, rétt fyrir kosningar, læknir... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 5. april til 11. apríl að báðum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek,Ulfabakka 12 opið tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka (Jaga 8-17 og 20-21. L3ugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- uL vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks: s. 75659 / 31022.1 Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröíö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega ó stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noróurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14 40 ó 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit lióinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeikf: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga k!. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er ailan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavettu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlónssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbygg'mgu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8.36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viókomu- slaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sðlheimasafn, miðvikud, kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrír hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí, Uppl. I síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrlma Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmórlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 1730. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.