Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991
87
FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
10. april.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
Þorskur verð verð verð (lestir) verð (kr.)
97,00 92,00 95,12 10,248 974.907
Þorskur(óst) 87,00 87,00 87,00 0,372 34.104
Smáþorskur v 82,00 82,00 82,00 0,104 8.528
Ýsa 137,00 108,00 110,72 8,137 900.949
Ýsa (ósl.) 87,00 87,00 87,00 0,009 783
Karfi 36,00 36,00 36,00 0,984 35.442
Ufsi 49,00 49,00 49,00 9,936 486.879
Ufsi (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,194 6.790
Steinbítur 43,00 43,00 43,00 0,093 3.999
Hrogn 190,00 100,00 144,13 1,331 191.924
Langa 66,00 66,00 66,00 0,349 23.034
Langa (ósl.) 56,00 56,00 56,00 0,064 3.584
Lúða 450,00 280,00 348,43 0,159 55.400
Koli 74,00 30,00 53,18 0,146 7.764
Skötuselur 110,00 110,00 110,00 0,012 1.320
Steinbítur (ósl.) 37,00 37,00 37,00 0,071 2.627
Skata 60,00 60,00 60,00 0,015 900
Keila 44,00 44,00 44,00 0,706 31.064
Keila (ósl.) 25,00 25,00 25,00 0,090 2.250
Blandað 30,00 30,00 30,00 0,007 210
Samtals 83,89 33,049 2.772.458
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 122,00 79,00 90,22 34,333 3.097.522
Ýsa (sl.) 119,00 85,00 106,04 18,148 1.924.494
Ýsa (ósl.) 105,00 105,00 105,00 1,343 141.015
Ufsi 48,00 41,00 47,12 74,066 3.490.252
Steinbítur 38,00 38,00 38,00 0,409 15.579
Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,027 5.400
Skarkoli 57,00 57,00 57,00 0,346 19.722
Saltfiskflök 270,00 270,00 270,00 0,075 20.250
Langa 55,00 55,00 55,00 1,464 80.520
Lúða 345,00 225,00 275,75 1,621 446.990
Keila 44,00 44,00 44,00 0,354 15.576
Karfi 39,00 33,00 36,56 24,322 889.214
Kinnar 100,00 100,00 100,00 0,045 4.500
Hrogn 165,00 165,00 165,00 0,518 85.470
Gellur 315,00 295,00 306,96 0,163 50.035
Blandað 72,00 72,00 72,00 0,029 2.088
Samtals 65,42 157,265 10.288.630
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur (ósl.) 106,00 50,00 101,73 9,102 925.934
Ýsa (sl.) 105,00 103,00 103,33 3,133 323.739
Ýsa (ósl.) 104,00 72,00 91,64 3,071 281.425
Karfi 40,00 35,00 35,68 0,646 23.050
Ufsi 40,00 40,00 40,00 3,853 154.120
Ufsi (ósl.) 38,00 35,00 37,84 3,575 135.288
Steinbítur 42,00 20,00 41,02 1,979 81.185
Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,207- 10.350
Langa 39,00 20,00 31,69 0,052 1.648
Lúða 300,00 300,00 300,00 0,053 15.900
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,099 1.980
Keila 20,00 20,00 . 20,00 0,149 2.980
Hnísa 5,00 5,00 5,00 0,030 150.000
Samtals 75,44 25,949 1.957.749
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 107,00 69,00 89,14 176,883 15.767
Ýsa 130,00 85,00 102,66 30,933 3.175
Karfi 45,00 36,00 38,01 14,486 550.648
Ufsi 45,00 31,00 39,37 32,013 1.260.428
Steinbítur 46,00 38,00 41,75 2,120 88.520
Hlýri/steinb. 45,00 40,00 41,92 0,195 8.175
Langa 67,00 48,00 64,77 3,886 251.708
Lúða 515,00 170,00 236,81 0,711 168.370
Skarkoli 59,00 55,00 57,00 0,100 5.700
Skötuselur 420,00 140,00 326,11 0,167 54.460
Skata 81,00 . 81,00 81,00 0,012 972
Keila 47,00 30,00 45,16 6,940 313.427
Höfrungur 13,00 13,00 13,00 0,255 3.315
Gellur 200,00 200,00 200,00 0,030 6.000
Blálanga & langa 66,00 66,00 66,00 0,669 44.154
Hrogn 165,00 165,00 165,00 1,030 169.950
Undirmál 80,57 80,57 80,57 0,789 63.570
Samtals 80,86 271,228 21.932.774
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819
'A hjónalífeyrir ....................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullurekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............ 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
Ökumann
sakaði ekki í
gröfuveltu
Lítil grafa valt þegar verið var
að vinna við hljóðmön við
Reykjanesbraut í hádeginu í
gær. Ekki er ljóst hvernig
óhappið vildi til. Grafan hafn-
aði á hvolfi ofan í skurði, en
ökumanni hennar varð ekki
meint af.
Ríkið semur við Kópavogsbæ um skólabyggingu;
Hótel- og veitingaskólinn og
MK sameinast undir einu þaki
Kostnaður 608 milljónir, þar af 465 greiddar af ríkinu
SAMNINGUR um byggingu
skóla í Kópavogi fyrir niatvæla-,
veitinga- og ferðafræði var und-
irritaður síðastliðinn þriðjudag í
Menntaskólanum í Kópavogi.
Samningurinn er gerður milli
Kópavogsbæjar annars vegar og
ríkisins hins vegar. Samkvæmt
honum skuldbindur ríkið sig til
að greiða 465 milljónir króna,
15 milljónir á þessu ári og 45
milljónir á ári næstu tíu ár, af
kostnaði við skólabygginguna.
Heildarkostnaður er áætlaður
608 milljónir króna og greiðir
Kópavogsbær 143 milljónir.
Samninginn undirrituðu af hálfu
ríkisins Olafur Ragnar Grímsson
fjármálaráðherra og Svavar Gests-
son menntamálaráðherra og af
hálfu Kópavogsbæjar Sigurður
Geirdal bæjarstjóri. Viðstaddir voru
skólastjórar Menntaskólans í Kópa-
vogi og Hótel- og veitingaskólans,
nemendur skólanna beggja, kennar-
ar, skólanefndarmenn, forystumenn
bæjarstjórnar Kópavogs, bygging-
arnefndar og fleiri gestir.
I frétt frá íjármálaráðuneytinu
segir að með þessum samningi um
byggingarframkvæmdir og kostn-
aðarskiptingu hafi verið tryggt að
Hótel- og veitingaskólinn og Mennt-
askólinn í Kópavogi sameinist undir
einu þaki í húsnæði hins síðar-
nefnda. Ennfremur að þessi nýja
menntamiðstöð í Kópavogi verði
eftir sameininguna bæði bóknáms-
skóli og verkmenntaskóli með sér-
hæft nám í matvælaiðju, rekstri
veitingahúsa og almennri ferða-
þjónustu og loks að byggt verði við
skólahúsið og gamli Víghólaskólinn
stækkaður til nýrra verkefna. Þær
framkvæmdir hefjist í vor og verði
lokið innan tíu ára.
Um fjármögnun verksins segir í
frétt ráðuneytisins: „í fjárlögum
ársins er gert ráð fyrir 15 milljónum
króna til þessara verka, en í samn-
ingnum lýsa ráðherrarnir tveir því
yfir með fyrirvara um fjárveitingar
í fjárlögum næstu ára að greiðslur
ríkisins nemi rúmlega 45 milljónum
króna árlega, miðað við verðlag
nú.“
Hlutur ríkisins er um 77% af
heildarkostnaði og segir í frétt fjár-
málaráðuneytisins að ríkið leggi
fram allt fé til þess hluta fram-
kvæmdanna sem telst bein afleiðing
af flutningi Hótel- og veitingaskól-
ans, um 2.500 fermetra, en 60%
kostnaðar við aðrar framkvæmdir.
Samkvæmt áætlun er kostnaður
við fyrri áfanga framkvæmda,
stjórnunarálmu, tengibyggingu og
breytingar á eldra húsnæði til sam-
ræmis, um 113 milljónir króna á
verðlagi nú og hefjast framkvæmd-
ir við þann hluta strax í vor. Áætl-
að er að fyrri áfanga ljúki árið
1993, en þá Verða 20 ár síðan
Menntaskólinn í Kópavogi tók til
starfa. •
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Hjálmar Stefánsson útibússtjóri
Landsbanka íslands í Keflavík til
hægri ásamt Eyjólfi K. Sigur-
jónssyni bankaráðsformanni
Landsbankans við formlega sam-
einingu útibúanna. Á innfelldu
myndinni er húsið sem þar sem
nýtt útibú Landsbankans er nú.
Sameining banka í Keflavík:
XJtibú Samvinnubankans
verður að Landsbanka
Keflavík.
ÚTIBÚ_ Samvinnubankans í Keflavík var formlega sameinað Lands-
banka íslands á mánudaginn og mun framvegis heita útibú Lands-
banka íslands í Keflavík. Hjálmar Stefánsson var útibússtjóri Sam-
vinnubankans og verður hann útibússtjóri áfram. Hjálmar sagði að
emu breytingarnar væru nýtt nafn,
yrði það sama.
í ávarpi sem Hjálmar Stefánsson
flutti af þessu tilefni kom fram að
Samvinnubankann í Keflavík hefði
vantað 4 daga uppá að eiga 27 ára
afmæli. Hann hefði verið stofnaður
12. apríl 1964 og verið fyrst til
húsa á Faxabraut 27, en flutt starf-
semi sína' árið eftir í Hafnargötu
62 þar sem starfsemin hefði verið
starfsfólk sem væri um 15 manns
í 23 ár. Þá hefði bankinn flutt í
núverandi húsnæði við Hafnargötu
57-59. Frá upphafi hafa þrír útibús-
stjórar starfað við Samvinnubank-
ann í Keflavík: Valtýr Guðjónsson,
Guðmundur Bjarnason núverandi
heilbrigðisráðherra og Hjálmar
Stefánsson.
Eyjólfur K. Sigurjónsson banka-
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 29. jan. - 9. apríl, dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
450------------------
425------------------
400------------------
375------------------
1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A
GASOLÍA
425-----------
400-----------
375-----------
150’
•H----1—I---1----1--1—I----1----1--h-f
1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A
SVARTOLÍA
rNA- - - *
1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.Á
ráðsformaður Landsbanka Islands
flutti ávarp við þetta tækifæri og
sagði að ef ekki hefði komið til
sameiningar Samvinnubankans og
Landsbankans hefði Landsbankinn
talið nauðsynlegt að opna nýtt útibú
í Keflavík og slík þróun hefði ekki
verið æskileg. Útibú Landsbanka
Islands á Suðurnesjum eru nú fyrir
utan Keflavík í Grindavík, Sand-
gerði og í Leifsstöð á Keflavíkur-
flugvelli. Við þetta tækifæri afhenti
Eyjólfur K. Sigurjónsson Hjálpar-
sveit skáta í Njarðvík og Björgunar-
sveitinni Stakki í Keflavík 200 þús-
und króna gjöf hvorri sveit.
.—-„I—-—• I