Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 11. APRÍL 1991
ATVINNUAUGIYSINGAR
Störf á
ferðaskrifstofu
Leitað er eftir tveim til þrem starfskröftum
til alhliða starfa á ferðaskrifstofu.
Starfsreynsla og/eða nám í ferðamálaskóla
í Sviss eða Mallorca æskileg.
Tilboð merkt: „F - 8860“ óskast send auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir hádegi mánudaginn
15. apríl.
Hrafnista, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar
- hjúkrunarnemar
- sjúkraliðar
óskast í sumarafleysingar. Ennfremur starfs-
stúlkur 18 ára og eldri í umönnun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
Ræstingar
Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa.
Vinnutími frá kl. ca 14.00.
Upplýsingar á staðnum.
Brauð hf.,
Skeifunni 19.
Hjúkrunarfræðingar
Viljum ráða hjúkrunardeildarstjóra til starfa
nú þegar. Ennfremur vantar hjúkrunarfræð-
inga á kvöldvaktir í hlutastarf og til sumaraf-
leysinga á allar vaktir.
Upplýsingar gefa Þuríður og Erla á Sól-
vangi, Hafnarfirði, í símum 50281 og 50051.
Starf
félagsmálastjóra
Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra
á ísafirði.
Um er að ræða fullt starf, sem er laust nú
þegar eða eftir samkomulagi. Undir félags-
málastjóra heyra m.a. dagvistarmál, öldr-
unarmál, fjölskyldumálefni, fjárhagsaðstoð
o.fl. Skilyrði er að umsækjandi sé félagsráð-
gjafi eða hafi aðra menntun og starfsreynslu
á sviði félags- eða sálfræða, sem nýst gætu
í starfi sem þessu. Félagsmálastjóri hefur
aðsetur í nýju Stjórnsýsluhúsi kaupstaðarins
og gert er ráð fyrir að hann muni ráða sér
til aðstoðar starfsmann í 50% starf.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl 1991.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma
94-3722 eða á bæjarskrifstofunni á ísafirði.
Bæjarstjórinn á Isafirði.
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafi, eða starfsmaður með sam-
bærilega menntun, óskast til starfa á Kópa-
vogshæli. Hlutastarf kemur til greina. Um
er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf
sem býður upp á sjálfstæð vinnubrögð og
frumkvæði svo og teymisvinnu með sérfræð-
ingum staðarins.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á skrif-
stofu Kópavogshælis í síma 602700.
Þroskaþjálfi
Óskum að ráða þroskaþjálfa, fóstrur eða
annað uppeldismenntað fólk til sumarafleys-
inga á Kópavogshæli.
Upplýsingar veita yfirþroskaþjálfi eða hjúkr-
unarforstjóri í síma 602700.
Geðdeild
Landspítalans
Óskum að ráða starfsmenn í ræstingu á
ræstingadeild geðdeildar Landspitalans.
Um er að ræða 50% og 100% stöður.
Upplýsingar gefur Stefanía Ögmundsdóttir,
ræstingastjóri, í síma 601535.
54288.
ST.JÓSEFSSPÍTAUWm
HAFNARFIRÐI
Lausarstöður
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð-
inga til langframa, frá 1/9 1991.
Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Einnig
eru lausar stöður sjúkraliða til langframa, frá
1/9 1991.
Stöður þessar eru við lyflækningadeild spítal-
ans. Deildin er 29 sjúkrarúm, starfsemi deild-
arinnar er fjölbreytt, auk þess að vera með
bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni.
Endurbætur hafa verið gerðar á deildinni,
bæði í tækjabúnaði og í bættri starfsað-
stöðu. Þróun í hjúkrun er góð, hvað varðar
fræðslu og skráningu hjúkrunar.
Boðið er upp á góða aðlögun.
Upplýsingar um störfin veitir hjúkrunarfor-
stjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma
54325 eða 50966.
Mikligarður við Sund
Starfsfólk óskast
í Miklagarð við Sund vantar fólk til afgreiðslu-
starfa við kjötborð.
Tvö heilsdagsstörf.
Áhersla er lögð á snyrtileika og alúðlega
framkomu.
Nánari upplýsingar um þessi störf fást hjá
Starfsmánnaþjónustu Sambandsins, Sam-
bandshúsinu, Kirkjusandi, eða hjá verslunar-
stjóra.
Umsóknarfrestur er til 17. apríl.
Vélfræðingur
Óskum að ráða vélfræðing í starf verkstjóra
hjá Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi.
Starfssvið: Umsjón með framleiðslu, rekstri
verksmiðja og stjórnun starfsmanna.
Vaktavinna. Þrískiptar vaktir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Vaktstjóri", fyrir 16. apríl nk.
Hljóðmaður
Óskum eftir að ráða hljóðmann í fullt starf.
Aðeins fólk með einhverja reynslu kemur til
greina.
Umsóknir sendist til kvikmyndafélagsins
Nýja Bíós, Garðastræti 38, 101 Reykjavík,
fyrir 20. apríl.
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
Læknaritari
Læknaritari óskast á röntgendeild Land-
spftalans. Um fullt starf er að ræða. Stúd-
entspróf æskilegt. Vinnutími er frá kl. 8 til 16.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
601084 frá kl. 10 til 12 virka daga.
Aðstoð og viðvera
kvöld og nætur
Óskum eftir að ráða tímabundna aðstoð fyr-
ir eldri konu í Reykjavík, sem er að koma af
spítala vegna beinbrots.
Vinnutími er frá kl. 17 til kl. 9 að morgni.
Viðkomandi mun sjá um innkaup og matseld
ásamt almennri aðhlynningu og aðstoð.
Hugsanlega mætti skipta starfinu milli
tveggja aðila.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustig la - 101 Reyr.javik - Sími 621355
Starfsfólk óskast
í morgunverðarsal.
Vinnutími frá kl. 7.00-11.00.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Upplýsingar gefnar á staðnum mili kl. 9.00
og 17.00.
Holiday Inn,
Sigtúni 38, Reykjavík.
m