Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 11. APRÍL 1991 ATVINNUAUGIYSINGAR Störf á ferðaskrifstofu Leitað er eftir tveim til þrem starfskröftum til alhliða starfa á ferðaskrifstofu. Starfsreynsla og/eða nám í ferðamálaskóla í Sviss eða Mallorca æskileg. Tilboð merkt: „F - 8860“ óskast send auglýs- ingadeild Mbl. fyrir hádegi mánudaginn 15. apríl. Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarnemar - sjúkraliðar óskast í sumarafleysingar. Ennfremur starfs- stúlkur 18 ára og eldri í umönnun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma Ræstingar Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa. Vinnutími frá kl. ca 14.00. Upplýsingar á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. Hjúkrunarfræðingar Viljum ráða hjúkrunardeildarstjóra til starfa nú þegar. Ennfremur vantar hjúkrunarfræð- inga á kvöldvaktir í hlutastarf og til sumaraf- leysinga á allar vaktir. Upplýsingar gefa Þuríður og Erla á Sól- vangi, Hafnarfirði, í símum 50281 og 50051. Starf félagsmálastjóra Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra á ísafirði. Um er að ræða fullt starf, sem er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Undir félags- málastjóra heyra m.a. dagvistarmál, öldr- unarmál, fjölskyldumálefni, fjárhagsaðstoð o.fl. Skilyrði er að umsækjandi sé félagsráð- gjafi eða hafi aðra menntun og starfsreynslu á sviði félags- eða sálfræða, sem nýst gætu í starfi sem þessu. Félagsmálastjóri hefur aðsetur í nýju Stjórnsýsluhúsi kaupstaðarins og gert er ráð fyrir að hann muni ráða sér til aðstoðar starfsmann í 50% starf. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 1991. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni á ísafirði. Bæjarstjórinn á Isafirði. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi, eða starfsmaður með sam- bærilega menntun, óskast til starfa á Kópa- vogshæli. Hlutastarf kemur til greina. Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf sem býður upp á sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði svo og teymisvinnu með sérfræð- ingum staðarins. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á skrif- stofu Kópavogshælis í síma 602700. Þroskaþjálfi Óskum að ráða þroskaþjálfa, fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk til sumarafleys- inga á Kópavogshæli. Upplýsingar veita yfirþroskaþjálfi eða hjúkr- unarforstjóri í síma 602700. Geðdeild Landspítalans Óskum að ráða starfsmenn í ræstingu á ræstingadeild geðdeildar Landspitalans. Um er að ræða 50% og 100% stöður. Upplýsingar gefur Stefanía Ögmundsdóttir, ræstingastjóri, í síma 601535. 54288. ST.JÓSEFSSPÍTAUWm HAFNARFIRÐI Lausarstöður Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga til langframa, frá 1/9 1991. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Einnig eru lausar stöður sjúkraliða til langframa, frá 1/9 1991. Stöður þessar eru við lyflækningadeild spítal- ans. Deildin er 29 sjúkrarúm, starfsemi deild- arinnar er fjölbreytt, auk þess að vera með bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. Endurbætur hafa verið gerðar á deildinni, bæði í tækjabúnaði og í bættri starfsað- stöðu. Þróun í hjúkrun er góð, hvað varðar fræðslu og skráningu hjúkrunar. Boðið er upp á góða aðlögun. Upplýsingar um störfin veitir hjúkrunarfor- stjóri, Gunnhildur Sigurðardóttir, í síma 54325 eða 50966. Mikligarður við Sund Starfsfólk óskast í Miklagarð við Sund vantar fólk til afgreiðslu- starfa við kjötborð. Tvö heilsdagsstörf. Áhersla er lögð á snyrtileika og alúðlega framkomu. Nánari upplýsingar um þessi störf fást hjá Starfsmánnaþjónustu Sambandsins, Sam- bandshúsinu, Kirkjusandi, eða hjá verslunar- stjóra. Umsóknarfrestur er til 17. apríl. Vélfræðingur Óskum að ráða vélfræðing í starf verkstjóra hjá Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Starfssvið: Umsjón með framleiðslu, rekstri verksmiðja og stjórnun starfsmanna. Vaktavinna. Þrískiptar vaktir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Vaktstjóri", fyrir 16. apríl nk. Hljóðmaður Óskum eftir að ráða hljóðmann í fullt starf. Aðeins fólk með einhverja reynslu kemur til greina. Umsóknir sendist til kvikmyndafélagsins Nýja Bíós, Garðastræti 38, 101 Reykjavík, fyrir 20. apríl. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Læknaritari Læknaritari óskast á röntgendeild Land- spftalans. Um fullt starf er að ræða. Stúd- entspróf æskilegt. Vinnutími er frá kl. 8 til 16. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 601084 frá kl. 10 til 12 virka daga. Aðstoð og viðvera kvöld og nætur Óskum eftir að ráða tímabundna aðstoð fyr- ir eldri konu í Reykjavík, sem er að koma af spítala vegna beinbrots. Vinnutími er frá kl. 17 til kl. 9 að morgni. Viðkomandi mun sjá um innkaup og matseld ásamt almennri aðhlynningu og aðstoð. Hugsanlega mætti skipta starfinu milli tveggja aðila. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reyr.javik - Sími 621355 Starfsfólk óskast í morgunverðarsal. Vinnutími frá kl. 7.00-11.00. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar gefnar á staðnum mili kl. 9.00 og 17.00. Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.