Morgunblaðið - 11.04.1991, Side 43
MORGUN'BlÍAÐn) KIMMTUDAÖUR 11. APRÍf, 19'9T
RAÐA UGL YSINGAR
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Hafnarfjörður
Morgunverðarfundir
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði gangast fyrir morgunverðarfundum
15., 17. og 19lapríl næstkomandi. Fundirnir hefjast kl. 7.30.
Frambjóðendur flokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundina.
Sjálfstæðismenn! Fjölmennið og tekið meö ykkur gesti.
Stjórn fulltrúaráðs.
Akranes
Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 13. apríl frá kl.
21.00. Léttar veitingar.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Dalvíkingar - Svarfdælar
Sjélfstæöisflokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofu í Bergþórs-
hvoli. Opið alla virka daga frá kl. 20.00-22.00, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 15.00-18.00. Komið og takið þátt í kosningabaráttunni.
Kaffiveitingar. Síminn á skrifstofunni er 63185.
Mývatnssveit
Frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins
verða á almennum
fundi í Reynihlíð
föstudaginn 12.
apríl kl. 20.30. Hall-
dór Blöndal og
Svanhildur Árna-
dóttir mæta á fund-
Frambjóðendur.
Kópavogsbúar
Kosningaskrifstofa TÝS, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi,
verður opin alla virka daga frá kl. 19.00-23.00.
Mætið og sýnið lit.
TÝR.
Norðurlandskjördæmi eystra
Ungt fólká Dalvík
Fundur verður haldinn fyrir ungt fólk föstudaginn 12. apríl kl. 20.30
í Bergþórshvoli. Tveir ungir frambjóðendur, þeir Árni Ólafsson, fisk-
vinnslunemi, sem skipar 8. sætið, og Jón Helgi Björnsson, líffræðing-
ur, sem skipar 5. sæti listans, flytja stutt framsöguerindi. Fundar-
stjóri verður Daði Valdimarsson, nemi.
Ungt fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðunum.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Sameiginlegur fundur
stjórnmálaf lokkanna í Vesturlandskjör-
dæmi fyrir alþingiskosningarnar 1991
Föstudaginn 12. apríl kl. 20.30 i Dalabúö, Búðardal.
Mánudaginn 15. apríl kl. 20-22 í Hótel Borgarnesi, útvarpsfundur.
, Þriðjudaginn 16. april kl. 14.00 í Logalandi og kl. 20.30 i Grundarfirði.
Miðvikudaginn 17. apríl kl. 20.30 á Akranesi.
Sjálfstæðismenn fjölmennið á fundina.
Kjördæmisráð.
Selfoss - Suðurland
Kvöldstund íléttum dúr
með Davíð Oddssyni
Kvöldstund í Hótel Selfossi föstudaginn
12. apríl kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Létt skemmtiatriði og söngur.
2. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðis-
flokksins, flytur ávarp.
3. Opið hús frameftir nóttu.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Kópavogur - Kópavogur
Kosningaskrifstofa Sjáflstæðisflokksins í Hamraborg 1, 3. hæð, er
opin frá kl. 9.00-20.00. Kosningasimar: 40708, 40805.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Suðurland
Samráðsfundur stjórnarfélaga ungra sjálf-
stæðismanna á Suðurlandi verður haldinn
í Hveragerði laugardaginn 13. april kl.
17.00.
Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson,
formaður SUS.
Sameiginlegur kvöldverður á eftir.
Sjálfstæðishúsið
Hafnarfirði
Forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins í
Hafnarfirði, þau Jó-
hann G. Bergþórs-
son og Ása María
Valdimarsdóttir,
taka á móti gestum
í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 11.
apríl 1991, kl.
20.00-22.00.
Heitt á könnunni. Sjónvarp.
Sjálfstæðisflokkurinn I Hafnarfirði.
Reykjanes
Kópavogur
Opinn fundugí Sjálfstæðishúsinu, Hamra-
borg 1, i dag, fimmtudaginn 11. apríl,
kl. 20.30.
Frummælendur:
Ólafur G. Einarsson,
Dr. Gunnar I. Birgisson,
Sigriður A. Þórðardóttir.
Fundarstjóri: Guðni Stefánsson.
Reyknesingar fjölmennið.
Við erum framtíðin
ÓlafurG. Einarsson
Salóme Þorkelsdóttir
Árni M. Mathiesen
Árni R. Árnason
Sigriður A. Þórðardóttir
María E. Ingvadóttir
Dr. Gunnar I. Birgisson
Viktor B. Kjartansson
Kolbrún Jónsdóttir
Lovísa Christiansen
Sigurður Helgason
PéturStefánsson
SigurðurValurÁsbjarnarson
Guðrún Stella Gissurardóttir
Ingvar Á. Guðmundsson
Guðmar E. Magnússon
Hulda Matthiasdóttir
Þengill Oddsson
Halla Halldórsdóttir
Ragnheiður Clausen
Eðvarð Júlíusson
MatthíasÁ. Mathiesen.
Félag sjálfstæðismanna í
Laugarneshverfi
Ný kosningaskrifstofa
Höfum opnað kosningaskrifstofu í Borgartúni 31 (Sindrahúsinu).
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 17.00 til 22.00.
Um helgar er opiö frá kl. 13.00 til 17.00.
Gjörið svo vel að lita við og fá ykkur hressingu.
Sími skrifstofunnar er 620181.
Skrifstofustjóri er Ragnar Ragnarsson.
Kosningafundur í dag, 11. apríl
Fundur verður haldinn á skrifstofunni í dag, fimmtudaginn 11. apríl,
kl. 18.00 til að kynna kosningastarfið fyrir öllum þeim, sem ætla að
starfa með okkur næstu daga og á kjördag. Mikilvægt er að um-
dæmafulltrúar mæti.
Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins. Að auki talar Axel Eiríksson, kosningastjóri Laugarnes-
hverfis.
Félag sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi.
FELAGSLIF
St.St. 59914117 VIII
I.O.O.F. 11 =17204118'/2=Gh.
I.O.O.F. 5 = 1724118'/z = St.
nr. 11
Skipholti 50b
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Þú er innilega velkomin(n).
VEGURINN
Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Kl. 20.00: Fræðslufundur. Blóð-
sáttmálinn - lofgjörð. Kennarar
Vick og Carol Mandy frá Rhema
kirkjunni í Suður-Afríku. Verið
velkomin.
Föstudagurinn 12. apríl kl.
20.30: Lofgjörðarhátíð með Vick
og Carol Mandy. Verið velkomin.
Hjálpræðisherinn
Samkoma í umsjá hermanna í
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 10.00 á Hverf isgötu 105.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Vakningarsamkoma verður í kvöld
kl. 20.30. Stjórnandi Garðar Agn-
arsson. Fleiri þátttakendur. Allir
hjartanlega velkomnir.
^5
l
AD-KFUM
Síðasti fundur vetrarins
Farið verður í heimsókn í Hvals-
neskirkju í kvöld, fimmtudaginn
11. apríl. Hópferð verður farin
frá Langagerði 1 kl. 19.15 á
einkabílum. Samvera í kirkjunni
hefst kl. 20.30. Saga kirkjunnar
verður sögð og eftir samveruna
verða kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Innanfélagsmót
skíðadeildar Ármanns
Laugardag 13. april:
Svig 13-14 ára. Brautarskoöun
kl. 9.30.
Stórsvig 8 ára og yngri. Brautar-
skoðun kl. 11.00.
Svig 8 ára og yngri. Brautarskoö-
un kl. 14.00.
Sunnudag 14. apríl:
Stórsvig 9-12 ára. Brautarskoð-
un kl. 10.00.
Svig 9-12 ára. Brautarskoðun
kl. 13.00.
Mótin veröa i Sólskinsbrekku.
Stjórnin.
rámhjálp
Almenn samkoma verður i
kapellunni í Hlaðgerðarkoti, i
kvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Opið hús verður haldið fyrir
félagsmenn í dag, fimmtudaginn
11. april, kl. 20.00 til 22.00 í
Garðastræti 8, 2. hæð.
Veriö velkomin.
Stjórnin.
'líftrtMít
H ÚTIVIST
GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAitt U60*
Vorferð 12.-14. apríl
Spennandi ferð á suðurströnd-
ina og i Þórsmörk. Reynishverfið
verður sótt heim og skoðaöur
hellir þar sem Jón Steingríms-
son, eldklerkur, bjó um tíma.
Strandganga. Dyrhólaey og
Reynisdrangar. Komið við í
Byggðasafninu á Skógum. Sund
i Seljavallalaug. Gist í Útivistar-
skálunum i Básum.' Kvöldvaka.
Varðeldur. Árdegisganga um
mörkina á sunnudag. Fararstjóri
Ásta Þorleifsdóttir.
Útivist.
FERÐAFELAG
S ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Raðgangan 1991,
gönguferð um gosbeltið (Atl-
antshafshrygginn) hefst sunnu-
daginn 14. apríl.
Verið með frá byrjun í þessari
skemmtilegu raðgöngu í 12
áföngum um Reykjanes - Lang-
jökulgosbeltið frá Reykjanesi að
Skjaldbreið. Kynningarverð.
Brottför á sunnudaginn kl. 13
frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Hægt að taka rútuna
á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi
og v/kirkjug., Hafnarfirði. Suður-
nesjamenn og aðrir, sem það
kjósa, geta komið á eigin bílum
að Reykjanesvita. í sunnudags-
ferðinni verður gengið frá vitan-
um að Reykjanestá um
Krossavíkurbjarg á Háleyja-
bungu. Einnig verður styttri fjöl-
skylduganga í boði. Getraun í
hverri ferð: Spurning þessarar
1. ferðar: Hvaða tegund eld-
stöðvar er Háleyjabunga? Fjöl-
mennið.
Ferðafélag islands.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533
Helgarferð íTindafjöll
12.-14. apríl
Skiðagönguferð i Tindafjöll -
spennandi ferð i stórbrotnu
landslagi. Ekið eins langt og
unnt er í átt að skála Alpaklúbbs-
ins, en þar verður gist. Takmark-
aður fjöldi - tryggið ykkur pláss
timanlega.
Fararstjóri: Árni Tryggvason.
Farmiðar og upplýsingar á skrif-
stofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3.
Feröafélag islands.