Morgunblaðið - 11.04.1991, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991
49
íslensk skíp
eftirEinarJ. Gíslason
Út er komið hjá bókaútgáfunni
Iðunni í Reykjavík ritverkið Islensk
skip eftir Jón Björnsson frá Ból-
staðarhlíð í Vestmannaeyjum.
Undanfarnar vikur hefi ég farið
yfir og lesið allar bækurnar sem
eru fjórar. Hefir efni þeirra-og
myndir vakið athygli mína. Hér er
á ferð saga íslenskra skipa allt frá
öldinni sem leið til yfirstandandi
árs. Alls er að finna á fjórða þús-
und báta og skip er flotið hafa við
íslandsstrendur.
Ritverkið virðist mér vandað og
vel unnið. Að hluta er málið mér
Jón sér út í þetta ritverk og lauk
við það á tíu árum. Tel ég útgerð-
ar- og sjómannastétt landsins mik-
inn heiður sýndan með þessu fram-
taki Jóns. Ætti ritverkið í heild að
vera til í öllum sjómannafjölskyld-
um landsins. Einnig hjá öllum fyrir-
tækjum er skipta við sjómenn og
útgerðir. Ég endurtek þakklæti
mitt til Jóns og er stoltur yfir fram-
taki hans og afreki. Með þökk.
Höfundur erfyrrv. forstöðumaður
. í Fíladelfíu.
Jón Björnsson
Macintosh fyrir byrjendur
Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á
15 klst námskeiði fyrir byrjendur! Fáiö senda námsskrá.
FileMaker • Macintosh
Námskeið fyrir alla sem vinna úr upplýsingum!
12 klst hagnýtt gagnasafnsnámskeið!
Word návnskeið • Macintosh
Word er fjölhæfasta ritvinnsluforritiö fyrir Macintosh!
12 klst námskeið fyrir byrjendur og lengra komna!
<%>
<%>
Tölvu- og verkfræöiþjónustan
Grensásvegi 16 - fimm ár í forystu
skylt. Þar eru myndir af fimm bát-
um er faðir minn, Gísli Jónsson frá
Arnarhóli, var skipstjóri á. Gerði
suma þeirra út og var eigandi að.
Einnig Óskar bróðir minn sem var
sjómaður í nærri ijörutíu ár, þar
af lengst skipstjóri. Sjálfur var ég
skráður á þrjá báta og var að hluta
til eigandi eins þeirra.
Ekki fæ ég annað séð en Jón
fari vel og rétt með mál frá öllum
hliðum, þar sem ég þekki til. Jón
naut m.a. aðstoðar eiginkonu
sinnar, frú Bryndísar Jónsdóttur,
og Siglingamálastofnunar ríkisins.
Finnst mér ritverkið allt og
myndirnar vera til heiðurs fyrir
útgefanda og mun halda nafni höf-
undar á loft um ókomin ár og aldir.
Hver er Jón Björnsson frá Ból-
staðarhlíð? Foreldrar hans voru
húsfrú Ingibjörg Ólafsdóttir og
Björn Bjarnason, vélstjóri og út-
gerðarmaður um áratuga skeið í
Eyjum. Þau voru bæði ættuð undan
Eyjafjöllum. Emma hét skip Björns,
VE 219, í sameign með Eiríki Ás-
björnssyni. Lengi var skipstjóri
Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum
í Eyjum. Háaldraður og ern er dvel-
ur á Hrafnistu í Reykjavík. Faðir
Guðjóns Ármanns, sjóliðsforingja
og skólastjóra Stýrimannaskólans
í Reykjavík og þeirra bræðra, Gísla
og Erlendár. Sjómennskan var Jóni
í blóð borin. Ungur fór hann til
sjós, fyrst með Angantý Elíassyni,
síðan með föðurbróður sínum, Sig-
urði Bjarnarsyni í Svanhól, og fleir-
um. Sigurður var mikil aflakló,
bæði á síld og þorsk og stýrði ávallt
góðum skipum. Árið 1953 réðst Jón
á Guðrúnu VE 163 til Óskars Ey-
jólfssonar frá Laugardal. Eins
mesta aflamanns er Eyjarnar hafa
alið fyrr og síðar. Guðrún fórst
með fimm mönnum 23. febrúar
1953. Fjórir björguðust í 45 kg
þungan RFD-gúmmíbjörgunarbát
eftir vosbúð og hrakninga. Jón var
einn þeirra, hinir Sveinbjörn Hjálm-
arsson, vélstjóri, Reynir Böðvars-
son, bátsmaður á vs. Hetjólfi, og
Hafsteinn Júlíusson, múrarameist-
ari, sem látinn er fyrir réttu ári.
Af meðfæddum áhuga kastaði
OTeléVideö*
T Ö I- V U K
Hraðvirkar.
Mjög lág bilanatíðni.
Framleiddar í
Bandaríkjunum.
SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf
NÝBÝLAVEGI16 - SlMI 641222
-tækni og |ijónuHta á truuHtuin grunni
Þroskandi,
menntandi,
skemmtilegar
og spennandi
Bækur eru gjafirnar sem alltaf má hafa gagn og gaman af og fara
aldrei úr tísku. í verslunum Eymundsson á 5 stöðum í borginni
fæst fjöldinn allur af góðum bókum.
Eymundsson mælir með eftirtöldum bókum til fermingargjafa:
Biblíur
Myndskreytta Biblían
Sálmabækur
Heimsljós II
Innansveitarkronika
Brekkukotsannáll
Kristnihald undir jökli
Passíusálmar
Passíusálmar með myndum
Nýjatestamenti Odds
Gottskálkssonar
Fermingarkverið
Listaverkabækur
Listasaga Fjölva I-III
Nútímalistasaga Fjölva
Byggingarlistasaga Fjölva
Van Gogh og list hans
Erro. Verk 1974-1986
Hringur Jóhannesson
Eiríkur Smith
Jón Engilberts
Muggur
Tryggvi ólafsson
Orðabækur
íslensk orðabók
íslensk samheitaorðabók
íslensk orðsifjabók
íslenska alfræðiorðabókin
Rímorðabókin
Ensk-íslensk orðabók með alfræði
íslensk-ensk skólaorðabók
íslensk-ensk viðskiptaorðabók
Ensk-íslensk viðskiptaorðabók
Dýra- og plöntuorðabók
íslensk-ensk orðabók
Ensk-íslensk orðabók
íslensk-ensk orðabók
I»ýsk-íslensk orðabók
Frönsk-íslensk orðabók
íslensk-frönsk orðabók
Dönsk-íslensk orðabók
íslensk-dönsk orðabók
Kr. 6800
Kr. 3900
Kr. 7790
Kr. 39900
Kr. . 2384
Kr. 17590
Kr. 3510
Kr. 4000
Kr. 4490
Kr. 4000
Kr. 3984
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Almennur fróðleikur
íslandssaga til okkar daga
íslenskir málshættir
Ævisögur orða
Þjóðsagnabókin I-III
íslendingasögur I-III
Sturlunga I-III
íslenskur söguatlas
Atlas AB
íslandshandbókin I-III
íslenskir steinar
íslenskar fjörur
íslenskt vættatal
íslenskar þjóðsögur og ævintýri
Fuglar í náttúru íslands
Perlur í náttúru íslands
Fuglar íslands
ísland. Siður lands og þjóðar
Stóra blómabókin
Stóra fiskabókin
Stóra skordýrabókin
Þróun mannkyns
Stóra hundabókin
Kr. 7980
Kr. 1500
Kr. 1200
Kr. 4500
Kr. 18024
Kr. 16040
Kr. 9992
Kr. 7200
Kr. 12750
Kr. 3950
Kr. 4700
Kr. 3480
Kr. 2280
Kr. 11120
Kr. 11880
Kr. 3991
Kr. 3991
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 2384
Nýjatestamenti Odds
Gottskálkssonar kr. 4684
Úr Mímisbrunni kr. 1985
Skáldskapur
Úr Mímisbrunni
Hávamál og Völuspá
fslensk ástarljóð
íslensk orðsnilld
íslensk ritsnilld
íslensk lýrik
íslensk kvæði
Stórbók Þórbergs Þórðarsonar
Stórbók Einars Kárasonar
Stórbók Þórarins Eldjárns
Grískir harmleikir
Kr. 1985
Kr. 1980
Kr. 1560
Kr. 1985
Kr. 1985
Kr. 1560
Kr. 1985
Kr. 2980
Kr. 1932
Kr. 1992
Kr. 4980
- 5980
Kr. 2280
Kr. 2590
Kr. 2492
■IV Kr. 13638
Kr. 4800
Ýmsar bækur
Spámaðurinn
Bókin um veginn
Kristallar
Spakmælabókin
Gullkorn dagsins
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með málsháttum
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með vísum
Afmælisdagar með stjörnuspá
Skálda
Eyðilandið T. S. Eliot
Ljóð Tómasar Guðmundssonar
Jónas Hallgrímsson ritsafn
Jónasar Hallgrímssonar ritsafn 1-
íslensk alþýðuskáld
Halldór Laxness
Salka Valka
Sjálfstætt fólk
Barn náttúrunnar
Heimsljós I
Afmælisdagar með
stjörnuspám kr. 1580
íslensk-ensk skólaorðabók kr. 3510
AUSTURSTRÆTI • VIÐ HLEMM ■ MJÓDD ■ KRINGLUNNI • EIÐISTORGI
91-29311 91-76650 91-687858 91-611700
PÓSTHÓLF 850 ■ 121 REYKJAVÍK ■ SÍMAR 14255 OG 13522 • FAX15078
SENDUM í PÚSTKRÖFII
Ljóð Tómasar Guðmundssonar kr. 2590
'Aii