Morgunblaðið - 11.04.1991, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRIL 1991
59
TRYGGÐ
Nicholson situr sem fastast
Spaugararnir Broussard og Nicholson ásamt syninum unga.
COSPER
Leikarinn Jack Nicholson er
ævinlega undir smásjánni og
enn eru þeir margir sem trúa því
mátulega að þetta fræga kyntröll
sem rómað er fyrir fjöllyndi endist
nema einhver misseri í mesta lagi
í föstu sambandi, en hann hefur
verið sambýlismaður lítt þekktrar
leikkonu að nafni Rebecca Brousard
síðusta árið eða svo. Þau eiga einn
son og varð ægilegur hvellur er það
spurðist að Rebecca væri ófrísk á
sínum tíma, því hún var leyndarmál
sem Nicholson gætti eins og ormur
gullið sitt og þegar fregnin spurðist
sprakk í loft upp margra ára sam-
band Nicholsons og Anjelicu Hous-
ton.
Margir eru sem sagt enn að bíða
eftir því að Nicholson yfirgefi
Rebeccu. Hann er hins vegar ekki
á þeim buxunum eftir því sem haft
er eftir honum. Þvert á móti segir
hann að fjölskyldulíf henti sér piýði-
lega og hann finni nú hvers hann
hafi farið á mis við öll þessi ár.
Hann segir að hann hefði viljað
fyrirhitta Rebeccu sína mun fyrr.
Hann hafi nokkrum sinnum verið
að því kominn að biðja Anjelicu, en
alltaf hefði einhver rödd hið innra
með honum varað hann við að þrátt
fyrir sannar tilfinningar væri eitt-
hvað í ólagi við að giftast henni.
Ekki er talið að Anjelica hafi verið
þessu sammála og hún varð fyrir
miklu áfalli er Nicholson tók saman
við Rebeccu, sem er ekki hin dæmi-
gerða Hollywood-dís, sem ungfrú
Houston er reyndar ekki heldur.
Vinir þeirra Nicholson og Brouss-
ard segja þvert ofan í allar spárnar
að þau passi prýðilega saman.
Bæði séu óforbetranlegir húmorist-
ar og þau eigi það til að spinna
saman langar brandaradellur sem
engan endi virðist ætla að taka...
jýE^AI Nl^MJ RENI
SNYRTIVÖRUKYNNINGAR
★ Snyrtivörubúðin, Laugavegi 76,
FIMMTUDAGINN 11. APRÍL KL. 13.00-18.00.
★ Bylgjan, Hamraborg 14a, Kópavogi,
FÖSTUDAGINN 12. APRÍL KL. 13.00-18.00.
★ Verslunin Sautján, Laugavegi ði,
LAUGARDAGINN 13. APRÍL KL. 11.00-16.00.
MEÐ
HYBREX
FÆRÐU GOTT SÍMKERF1
OG ÞJÓNUSTU
SEM HÆGT ER
AÐ TREYSTA.
HYBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýrða sím-
kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma
þvi fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er
mjög sveigjanlegt i stærðum.
DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlínur-Alltað8símtæki
(AX32)1-32bæjarlinur-Alltað192símtæki
Möguleikarnir eru ótæmandi.
HELSTU KOSTiR HYBREX
• islenskur texti á skjám tækjanna.
•Beint innval.
•Hægt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun
þ.e. tími, lengd, hver og hvert var hringt osfr.
•Sjálfvirk símsvörun.
•Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram-
ákveðnum tíma.
•Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstimum.
•Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bfður þar til númer
losnar.
•Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir slmafundi.
•Hægt er að tengja T elefaxtæki við Hybrex án þess að það
skerði kerfið.
•Hægt er að loka fyrir hringingar I tæki ef menn vilja frið.
•Innbyggt kallkerfi er f Hybrex.
# _
Heimilistæki hf 55
Tæknideild, Sætúm 8 SÍMI6915 00 tWOBM
i i SOMtuKgUM,
•Langllnulæsing á hverjum og einum síma.
OKKARSTOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR
Borgarleikhúsið Morgunblaðið, augl.
Galnamálastjóri Samband Islenskra
Reykjavíkur sveitarfélaga
Gúmmívinnustofan Securitas
islenska óperan Sjóvá-Almennar
Landsbréf hL ofl. ofi. ofl.
ftafið
vJ.ð söiu^bana
dndDla
SUÐURLANDSBRAUT 8
ÖRKIN/SÍA