Morgunblaðið - 02.06.1991, Síða 1

Morgunblaðið - 02.06.1991, Síða 1
 ■Guðmund- ur Arason, / fyrrum Is- landsmeistari í hnefaleik- um, létekki deigan síga þótt íþrótt hans væri bönnuð hér um órið og æfir enn ósamt nokkr- um félögum sínum. eftir Svein Guðjónsson HNEFALEIKAR voru bannaðir með lögum á ís- landi árið 1956. Ekki voru allir sáttir við þá niður- stöðu, en fengu ekki að gert. Guðmundur Ara- son lagði þá hanskana á hilluna, ásamt öðrum íslenskum hnefaleikurum, en áhuginn á íþróttinni blundaði áfram í brjósti hans. Hann hefur nú komið sér upp æfingaaðstöðu í húsnæði fyrirtækis síns og æfir þar tvisv- ar í viku, ásamt nokkrum gömlum félögum sínum og syni. Þar eru miklar sviptingar þótt ekki berji þeir félagar hver á öðrum, enda æfa þeir berhentir. Hins vegar fá sandpokarnir óþyrmilega að kenna á þungum höggum, sem greidd eru af einbeitingu og fagmennsku enda eru hér vanir menn á ferð. Hanskarnir a hilluna ea atraai sta þeir þa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.