Morgunblaðið - 02.06.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 02.06.1991, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1991 !•'"!—fr-fr-t—| l' --frH-r/ Jlf 4 ' ' "'SÍMI 18936 LAUGAVEGI »4 SVNIR STÓRMVND OLIVERS STONE ★ ★★★K.D.P.Þjóðlíf ★ ★ ★ ★ FI Bíólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ HK DV. SPtCTRAL RECORDIMG . nni DOLBYSTEREO thBH doors Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.30. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýningum fer fækkandi. UPPVAKNINGAR ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ '/i Tímiim. Sýnd kl.7,9.15og 11.30. POTTORMARNIR - Sýnd kl. 3, 5 og 7.30. gg-5, ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^WÍ SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. í dag 2/6 kl. ! 5, uppselt. sun. 16/6 kl. 20, uppselt, I kvöld2/6 kl. 20, uppselt. fim. 20/6 kl. 20, uppselt, mið. 5/6 kl. 20, uppselt, fös. 21/6 kl. 20, uppselt, fim. 6/6 kl. 20, uppselt, lau. 22/6 kl. 15, uppselt. fös. 7/6 kl. 20, uppselt, lau. 22/6 kl. 20, uppselt. lau. 8/6 kl. 15, uppselt, sun. 23/6 kl. 15. uppselt. lau. 8/6 kl. 20, uppsclt, sun. 23/6 kl. 20, uppselt, sun. 9/6 kl. 15, uppselt. fim. 27/6 kl. 20, uppsclt, sun. 9/6 kl. 20, uppselt, fös. 28/6 kl. 20. uppselt, fim. 13/6 kl. 20, uppselt, lau. 29/6 kl. I5, aukasýn fös. 14/6 kl. 20, uppselt, lau. 29/6 kl. 20, uppseít. lau. 15/6 kl. 15, fáein sæti. sun. 30/6 kl. I5, aukasýn lau. 15/6 kl. 20, uppselt, sun. 30/6 kl. 20, uppselt. sun. 16/6 kl. ! 5, uppselt. Vekjum sérstaka athygli á aukasýningum vegna mikillar aösóknar. Sýningum lýkur 30. júní. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKI TEKINN AErUR TIL SÝNINGA í HAUST • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: fim. 6/6 kl. 20.30, 2 sýn. eftir, sun. 16/6 ki. 20.30 síðasta sýn lau. 8/6 kl. 20.30, næst síðasta sýn. Ath.: Ekki er unnt að hleypaáhorfendum í sal cftir að sýning hefst. RÁÐHERRANN KLIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í IIAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í sima alla virka daga kl. 10— 12. Miðasölusimi 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • Á ÉG HVERGI HEIMA? á Stóra sviói kl. 20. Fim. 6/6, næst síöasta sýn, lau. 8/6 síðasta sýning. ATH. sýningum vcrður að ljúka 8/6. # RÚREK - lokatónleikar í dag, sunnudaginn 2/6 kl. 16.30. Upplýsingar um fieiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pönt- unum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR (l "i»n ARMULfl 7 S í M I B 8 I G 61 Hin óviðjafnanlega indverska prinsessa Leoncie kemur fram kl. 24.00 Hljómsveitin Red house skemmtir til kl. 03.00 Frítt inn eftir kl. 00.30 hvaðannað! VITASTIG 3 SÍMI 623137 Sunnud. 2. júni opið kl. 20-01 RISAEÐLAN ÞAÐ VERÐUR GEGGJAÐ STUÐ Á PÚLSIINIUM Í KVÖLD! PULSINN OMMUtX NICOLAS CAGE (Wild at Heart), SEAN YOUNG (Blade Runner) og TOMMY LEE JONES eru i aðalhlutverkum í þessari spennumynd, sein leikstýrð er af DAVIO GREEN. Myndin fjallar um baráttuna við eiturlyfia- baróna í Kolumbiu, sem bæði eru með orrustuþotur og þyrlur sér til varnar. SPENNA OG HRAÐI FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. Sýnd kl. 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. FRAMHALDIÐ AF CHINATOWN TVEIRGÓÐIR Bönnuðinnan 12ára, Sýnd kl.7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. ÁSTINER EKKERTGRÍN PARADÍSARBÍÓIÐ Ný rallýkrossbraut vígð á sunnudag; Kappaksturinn af götunum okkar einkunnarorð - segir Birgir Vagnsson NÝ kappakstursbraut fyr- ir rallýkross verður vígð á morgun, sunnudag, þejgar Rallýkrossdeild BIKR stendur fyrir ET-rallý- krossi. Þetta verður fyrsta keppnin í Islandsmeistara- móti sumarsins, og segir Birgir Vagnsson, einn for- svarsmanna keppninnar, að einkunnarorð þessarar keppni og starfsemi deild- arinnar sé: „Kappakstur- inn af götunum." Birgir segir að nú sé raun- hæft að hafa uppi þetta slag- orð, þar sem aðstaða er kom- in fyrir þá sem vilja reyna járnfáka sína í kappi við aðra á hinni nýju braut í Kapellu- hrauni. Brautin er staðsett á hægri hönd við Krýsuvíkur- veg þegar ekið hefur verið um þrjá kílómetra frá Reykjanesbrautinni. Fyrsta keppni sumarsins verður á sunnudag, 2. júní, og hefst klukkan 14. Skoðun bíla hefst klukkan 9 og svæð- ið verður opnað áhorfendum klukkan 11.30. Sniglabandið hitar keppendur og áhorf- endur upp fyrir keppni, en tímatökur keppenda hefjast klukkan 11.30. Birgir segir að brautin ætti að gefa möguleika á líflegri keppni, hún er um kílómetri á lengd, beygjur eru bæði krappar og víðar og hluti brautarinnar er mal- bikaður. Vinna við lagningu braut- arinnar hófst' í nóvember síðastliðnum og naut BÍKR aðstoðar Einars og Tryggva hf., auk fjölda sjálfboðaliðai Birgir segir að þrátt fyrir mikla aðstoð, sé kostnaður engu að síður orðinn 13-15 milljónir króna. ■ Í<* ■ 4 II SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR NÝJA EASTWOOD MYND HÆTTULEGUR LEIKUR an adventure In obsession CLINT EASTWOOD WHITE HUNTE R CLDMT EASTWOOD SEM GERT HEFUR ÞAD GOTT UNDANFARIÐ f MYNDINNI „THE ROOKIE" KEMUR HÉR MEÐ SPENNANDI OG SKEMMTI- LEGA MYND SEM ALLS STAÐAR HEFUR HLOTID GÓÐAR VIDTÖKUR ERLENDIS. GAGNRYNEND- UR ERU SAMMÁLA UM AÐ HÉR SÉ EASTWOOD KOMINN MEÐ SÍNA BESTU MYND í LANGAN TÍMA OG HANN HAFI ALDREI LEIKIÐ BETUR. „WHITE HUNTER, BLACK HEART" - ÚRVALSMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Je£f Fahay og Charlotte Comwell. Framleiðandi qg leikstjóri: CXint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.9og 11. LITLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- GALDRA' NORNIN Sýnd kl. 3 og 7. THEUOSTLAMP LEITiNADTÝNDA LAMPANUM Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 300,- á 3 sýningu. Morgunblaðið/Júlíus Birgir Vagnsson á nýju rallýkrossbrautinni í Kapellu- hrauni, þar eiga menn að þreyta kappakstur, en ekki á götunum, segir hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.