Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8: JUNI 1991 38 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ARMIN MUELLER-STAHL (Music Box), ELISABETH PERKINS (About Last Nigth, Love at Large), JOAN PLOWRIGHT, (I Love you to Death, Equus), AIDAN QUINN (The Mission, Stakeout) í nýjustu mynd leik- stjórans BARRYS LEVINSON (Rain Man og Good Morning Vietnam). „Dásamleg. Levinson fékk Óskarinn fyrir Rain Man, en þessi mynd slær öllu viö". Mike Clark, USA Today. „Sönn, bandarísk saga, grátleg, brosleg, einlæg og fyndin". Bruce Williamson, Playboy. „Besta mynd mannsins, sem leikstýrði Diner, Tin Men, The Natural og Rain Man. Óviöjafnanleg". Jack Garner, Gannet News Service. Sýnd í A sal kl. 4.45,6.50 og 9.00. Sýnd í B sai kl. 11.25. STORMYND OLIVERS STOIME then______ doors ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóölíf ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ ★ FI Biólina ★ ★ ★ Þjóöv. ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd í B sal kl. 9.00, sýndiAsal kl. 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. SPECTBxl RtcORDlMG. □m DOLBYSTEREO UPPVAKNINGAR Sýnd i B sal kl. 6.50. P0TT0RMARNIR -SýndíBsalkl. 5.00. ifffll'}/ WOÐLEIKHUSIÐ • SONGVASEIDUR The Sound of Music. Sýningar á stóra sviðinu. ALLAR SÝNINGÁR LPPSELDAR. SÖNGVASEIÐLR VERDLR EKKITEKINN AFTLR TIL SÝNINGA í IIALST Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu. • RÁÐHERRANN KLIPPTLR eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: í kvöld kl. 20.30. næst síðasta sýn. sun. 16/6 kl. 20.30 síðasta sýn Ath.: Ekki cr unnt að lilcypa áhorfcndum í sal cftir að svninp hcfst. RÁÐHERRANN KEIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFI'UR TIL SÝNINGA í HAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hvcrfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjnllarnnum föstudngs- og lnugnrdngskvöld. Borðnpnntnnir í gegnum miðasölu. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • Á ÉG HVERGI HEIMA? Á stóra sviði i kvöld síðasta sýning. ATH. sýningum verður að ljúka 8/6. Upplýsingar um flciri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. ncma mánud. frá kl. I 3-17. auk þess cr tekið á móti pönt- unum i sima milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. IMUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ■ KIRKJUVÍGSLA fer fram í Hvítasunnukirkj- unni Salme á Isafirði sunnudaginn 9. júní kl. 15.00. Miklar breytingar og endurbætur hafa staðið yfir á kirkju Hvítasunnumanna á Isafirði undanfarin misseri. Breytingarnar hafa staðið yfir í fjögur ár og hefur kirkj- an tekið miklum stakka- skiptum utan húss sem inn- an. Laugardaginn 8. júní verður vakningarsamkoma í sal Hvítasunuukirkjunnar og hefst hún kl. 20.30. Sunnu- daginn 9. júní verður síðan hátíðarsamkoma á sama stað kl. 15.00. Á þeirra samkomu fer fram vígsla á salarkynn- um safnaðarins, sem tekin verða í notkun nú. Seinni daginn verður opið hús þar sem fólki verður boðið að skoða kirkjuna og þiggja veitingar að lokinni sam- komu. r V R Ó P s Bráðfyndin, erótísk kvikmýnd eftir þýska lcikstjórann Robert van Ackeren. Myndin fjallar um Max lækni, scm giftur er glæsilegri konu og er sambúð þeirra hin bærileg- asta. En Max þarfnast ætíð nýrra ævintýra. Segja má að hann sé ástfanginn af ástinni. Ást er . . .? Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi. Góð fyrir bæði kynin til að hugsa um og læra af" EKSTRA BLADET „Ógleymanleg upplifun" AKTUELT ★ ★ ★ ★B.T. Aðalhlutverk: MYRIEM ROUSSEL, HORST-GUNTER MARX, SONJA KIRCHBERGER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. FRAMHALDIÐ AF CHINATOWN TVEIRGÓÐIR Sýnd kl. 9 og 1115 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝPJINGAR Torfærukeppni á Hellu Hvolsvelli. HIN árlega torfærukeppni Bílabúðar Benna verður hald- in á Hellu í dag, laugardag, kl. 14 síðdegis. Aldrei áður hefur verið eins mikill áiiugi fyrir keppninni og er um metþátttöku að ræða. Yfir 30 bílar munu keppa að þessu sinni og þar af eru tnargir nýliðar og skapar það aukna spennu. Flugbjörgunarsveitin á Hellu heldur þessa keppni og er þetta mikilvægur liður í fjáröfiun sveitanna. Þetta er í 17. sinn sem hún er haldin og hefur hún alltaf notið mikilla vinsælda. Áhorfendafjöldi hefur farið uppí 4.000. Að þessu sinni verður keppt í tveimur flokkur, flokki götujeppa og í flokki sérútbúinna bíia. Þetta er útsláttarkeppni en til að byrja með verða allir bílarnir með. Allir þeir sem hafa ver- ið að berjast um efstu sætin á síðustu torfærukeppnum verða með og því er útlit fyrir hörkuspennandi keppni. Keppnin fer fram á hinu hefðbundna svæði. Ekið er um 3 km upp Gunnarsholts- afleggjarann. Malbikað er alla leið á mótssvæðið. 8 söluhlið verða sett upp en ■ i(l ( M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYND SUMARSINS HRÓIHÖTTUR „ROBIN HOOD" ER MÆTTUR TIL LEIKS í HÖND- UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK- STÝRÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVIN- TÝRA- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM- AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ HEFUR GERT ÞAÐ GOTT í MYNDINNI „SLEEP- ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS- ARI. „ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND FULL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU! Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jero- en Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★SV MBL. EYMD GRÆNA KORTIÐ Sýnd kl. 7og 11. HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 5 og 9. CEMRÞDEMIDISU nmibmn.1 Thf «ory of Mopeipít vdiogpínutrici). Mfl |K<C fcilálcw:. ■ Á 36. ÞINGIBSRB voru eftirfarandi ályktanir sam- þykktar: BSRB mótmælir harðiega uppsögnum sem víða virðast eiga sér stað innan stofnana þar sem BSRB-félagar starfa. BSRB mótmælir því harðlega að starfsfólk innan BSRB sé leiksoppur í valdabaráttu lækna við stjórn Náttúru- lækningafélags íslands. BSRB hlýtur að mótmæla þéim uppsögnum sem nú hafa átt sér stað varðandi félaga í BSRB sem starfa við Heilsuhæli Náttúrulækn- ingafélags íslands í Hvera- gerði. BSRB heitir þesum félögum fullum stuðningi. Árni Kópsson á fullri ferð. þó er rétt að benda fólki á að koma tímanlega því allt útlit er fyrir metaðsókn. Kynnir verður að venju hinn bráðhressi rallkappi _ Jón Ragnarsson. - SÓK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.