Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991 39 BÍÓHÖLL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI FRUMSÝNIR SUMAR- GRÍNMYNDINA IUIEÐ TVO í TAKINU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, CARL REINER ER GERÐI MYNDINA „ALL OF ME", SEM HÉR ER KOMINN MEÐ NÝJA GRÍNMYND I SÉR- FLOKKI. KRISTIE ALLEY FER HÉR Á KOSTUM SEM ÓÁNÆGÐ EIGINKON A, ER KYDDAR TIL- VERUNA Á MJÖG SVO ÓHEPPILEGAN HÁTT, OG ÞÁ FYRST BYRJAR FJÖRIÐ... „SIBLING RIVALRY" - GRÍNMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART! Aðalhlutverk: Kirstie Alley, Bill Pulmann, Carrie . Fisher og Jamie Gertz. Leikstjóri: Carl Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PASSAÐUPPÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 3. Kr. 300,- OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- UTLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Leiðrétting I frétt blaðsins í gær, um íslenska dansara í Englandi misritaðist föðurnafn annars þeirra er hlaut verðlaun. Þröstur Jóhannsson heitir hann og hlaut fyrsta sæti áhugamanna í Enskum vals. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. ■ Á PÚLSINUM verður blúshljómsveitin Trega- sveitin með tónleika. Hljóm- sveitina skipa: Pétur Tyrf- ingsson, söngur og gítar, Guðmundur Pétursson, gítar, Guðvin Flosason, trommur, og Björn Þórar- insson, bassi. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 FRUMSÝNIR: HANS HÁTIGN HRESSILEG GAMANMYND JOHN GOODMAN • PETER O’TOOL Hans hatign Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma lians hafði sofið hjá konunghornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðja flokks skemmtikraftur í Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★★ AI ÍVIUI. _ Dönsk verðlauna- mynd. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. tl©INIiO©IIININISoo. FRUMSÝNUM SPENNUMYNDINA STÁLí STÁL Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New York. Geöveikur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaflokki gerð af Oli- ver Stone (Platoon, Wall Street). Aöalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Mozart-tónleik- ar á Listahátíð Hafnarfjarðar FYRSTU tónleikar Listahátíðar r Hafnarfirði verða í menningarmiðstöðinni Hafnarborg sunnudaginn 9. júní kl. 20.30. Þeir verða helgaðir minningu Wolfgangs Amadeusar Mozarts, en í lok þessa árs verða liðin tvö hundruð ár frá fæðingu hans. A dagskrá tónleikanna eru m.a. fjórar mótettur, þar á meðal Ave Verum corpus. Sigríður Gröndal sópran- söngkona syngur konsert- aríuna Exultate Jubilate við undirleik hljómsveitar. Kór Hafnarfjarðarkirkju, hljómsveit og fjórir ein- söngvarar flytja að lokum Messu í C-dúr KV. 317, Krýningarmessuna. Hún var samin árið 1779 í tiiefni af minningarhátíð um Maríulíkneski í pílagríma- kirkjunni í Maria Plain í nágrenni Salzburg. Messan tekur allt að hálftíma í flutn- ingi og ber einkenni hátíðar- messu því að auk strengja og orgels notar Mozart blásturshljóðfæri og pákur. Söngvarar eru Sigríður Gröndal, sórpan, Guðný Arnadóttir mezzosópran, Þorgeir Andrésson tenór og Ragnar Davíðsson baritón. Stjórnandi á tónleikunum er Helgi Bragason. Listahátíð í Hafnarfirði hefst formlega með marg- víslegum listviðburðum laugardaginn 15. júní næst- komandi. MEÐSÓLSTING Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn innan 12 ára. Pabbi þeirra er dáinn. Hann skildi eftir sig ótrúleg auðæf i sem börn hans eiga að erfa. En það er aðeins ein ósk, sem gamli maðurinn vill fá uppfyllta, áður en auðæfin renna til barn- anna: Hann vill eignast barnabarn og hver verður fyrstur? Aðalhlutverk: Robert Dow- ney, Jr., Laura Ernst, Jim Haynie, Eric Idle, Ralph Macchio, Andrea Martin, Leo Rossi og Howard Duff. Leikstjóri: Robert Downey. ★ ★★★ SV MRL. ★ ★★★ AK.Tíminn Bönnuð innai Sýnd kl. 5 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE CcKGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.15. ÓSKARVERÐLAUNAMYNDIN: 1MN5AV. V/Þ -Vlúl. urorunuiVHU I un Sýnd kl. 5, 7, 9 og Myndlistarsýn- ing á Café Splitt HELGI Valgeirsson myndlistarmaður er með myndlistarsýningu þessa dagana á Café Splitt við Klapparstíg þar sem hann sýnir 5 olíumyndir sem unnar voru á seinni hluta sl. árs og fyrstu inánuðum þessa árs. Helgi nam í Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrifaðist þaðan 1986 og hefur starfað við myndlist síðan. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningur og einnig tekið þátt í samsýn- ingum. Sýningin stendur til 1. júlí og er Café Splitt opið til kl. 23.30 alla daga nema föstudaga og sunnudaga til kl. 19.00. Öll verkin á sýn- ingunni eru til sölu. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI { . *’ L l*. j*é Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Miðaverð 300 kr. Helgi Valgeirsson myndlistarmaður Sýningu Rafns að ljúka MÁLVERKASÝNINGU Rafns Eiríkssonar í Skaft- fellingabúð lýkur á morg- un, sunnudag, 9. júní. 57 verk eru á sýningunni sem er opin daglega frá kl. 14-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.