Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 16.06.1991, Síða 9
er við að svara spurningunni um endurmat lífsgæða - hver þau séu í raun - og loks um ítarlega úttekt og breytingar á ríkjandi hagkerfum með umhverfisvemd að leiðarljósi. Meðal annars eru uppi hugmyndir um að tengja skattaálagningu að hluta til við umhverfisþætti. Það telja menn eitt brýnasta verkefnið til að tryggja framtíð mannkyns á jörð- inni. Þannig megi hraða nauðsyn- legri þróun yfir í hagkerfi sem bygg- ir fyrst og fremst á varðveislu lífríkis- ins og náttúrulögmálum. Þetta megi gera án þess að hækka heildar- skatta. Með slíkum ráðstöfunum er talið að ríkið (þarna er átt við Banda- ríkin) geti innheimt árlega 130 millj- arða dala. Um leið mætti lækka al- mennan tekjuskatt um að minnsta kosti 30%. Endurskoðun og endur- mat á niðurgreiðslum er líka talið brýnt verkefni, sömuleiðis breytt for- gangsröð verkefna og nýjar hjálpar- aðferðir við nauðstaddar þjóðir. Markmiðið er fyrst og fremst að beina ríkjandi hagkerfum inn á nýjar brautir svo þau geti fullnægt kröfum tímans til lífsgæða samkvæmt nýju verðmætamati og í takt við umhverf- isvemdarsjónarmið. í skýrslunni eru mjög dregnar í efa grundvallarhugmyndir hagfræði- kenninga um hagvöxt eins og þær hafa verið túlkaðar hingað til. Áhersla er ekkj á aukna framleiðslu heldur gæði framleiðslunnar í orðsins fyllstu merkir.gu og til lengri tíma. Síðustu 20 ár hafa glatast 200 mi- ljónir hektara skógivaxinna svæða á jörðinni. Eyðimerkur hafa aukist að flatarmáli um 120 milljónir hektara. Hungursneyð er yfirvofandi í mörg- um ríkjum Áfríku og í Austur-Evrópu styttist meðalaldur óðum vegna um- hverfisspjalla. Umræddar tillögur um breytingar á skattalögum miðast við að þeir beri hærra hlutfall sem eiga hlut að umhverfismengun. Lögin ættu því að hvetja til tillitssemi við umhverfið út frá fjárhagslegu sjónarmiði án þess að lögð séu beinlínis á boð og bönn. I mörgum löndum er þegar hafin viðleitni í þessa átt, t.d. hefur verið tekin upp sérstök skattheimta vegna mengunar, hávaða og fram- leiðslu skaðlegra efna í 14 iðnríkjum. Alþjóðlegar hjálparstofnanir geta haft mikil áhrif á hver framvinda umhverfisvemdar er víða um heim. Þær geta í miklu meira mæli stuðlað að endurheimt gróðurs og náttúru- auðlinda. Þær geta beitt sér í ríkara mæli fyrir takmörkun barneigna meðal fátækra þjóða en árangur af þeirri viðleitni er sagður geta stór- aukið velferð þar. Árið 1989 var 41 miljarði dala varið til aðstoðar við þróunarlöndin, gífurlega stórt rúm í hverju þjóðfélagi og er í raun snar þáttur í hinni ytri umgerð hvers ein- staklings. Og þessi ytri umgerð mótar einnig einstakling- inn sjálfan, læðist inn í sálarlíf hans, verður hluti persónuleikans. Hvort sem mönnum líkar betur eða verr verður slíku ekki kippt burt nema með miklum erfiðismunum ef það er þá hægt. En það er líka önnur hlið á þessu máli eins og flestum öðrum. Einmitt vegna þess hve peningar eru mikil- vægir í lífí hvers manns eru þeir til þess fallnir að valda innri togstreitu. Þar kemur margt til: sektarkennd þeirra sem komast yfir fé án þess, að hafa til þess unnið, ótti við öfund annarra, — og hið gagnstæða: reiði og öfund í garð þeirra sem meira eiga, óánægja með sjálfan sig að vera ekki nógu dugmikill að afla sér fjár og hræðsla við ásakanir eða lít- ilsvirðingu. Þá kemur einnig til hinn rótgróni klofningur í persónuleika margra, annars vegar milli svokall- aðra andlegra verðmæta og verald- legra. Menn spyrja sig: Ætti ég ekki að leggja áherslu á annað en að efn- ast? Einhver önnur mæti og lífsgildi? En samt vill enginn vera fátækur. Enda er það orða sannast að fátæk- ur maður fer á mis við margt sem eykur á lífsfyllingu hjá flestum. Til- finnanlegast er þó vafalaust öryggis- eflir Sigurjón Biömsson MÖRGUNBLAÐIÐ MANNLÍFSSTRAUIVIAR sm.NUDAGUR ísi mm...... t § en lítill hluti þeirrar upphæðar fór til þeirra forgangsverkefna sem hér hafa verið nefnd. Alþjóðabankinn og stofnanir honum tengdar ættu að hjálpa þessum fátæku þjóðum í miklu ríkara mæli til að standa á eigin fótum og beita sér fyrir framkvæmd- um í löndum þeirra á þeim forsendum sem hæfa íbúunum og eru þeim til- tækar. í hjálparstarfinu eins og það er skipulagt nú er höfuðáhersla enn lögð á framkvæmdir við risastórar stíflugerðir og lagningu hraðbrauta sem bjóða aftur upp á mengun. Heimaþjóðirnar hafa svo enga burði til að bæta skaðann sem af verður. Það er einróma álit þeirra sem að þessu riti standa að starfsemi Al- þjóðabankans sé ekki í takt við kröfu tímans. í fréttatilkynningu sem fylgir út- gáfunni segir í lokaorðum: „ítarlega skilgreind stefna Alþjóðabankans með sjálfbæra þróun að meginmark- miði mundi stuðla að vitsmunalegri forystu (intellectual leadership) á vettvangi stjómmála í veröldinni í dag. Gagnvart vanþróuðum þjóðum mundu aukast styrkir til áveitufram- kvæmda, en vatnsskortur er eitt höf- uðvandamálið víða um heim, stór- aukin yrði fræðsla vegna verkefna í þágu umhverfisvemdar allt frá því hvernig á að gróðursetja tré og til þess að leiðbeina um uppsetningu sólarorku-kerfa, svo nokkuð sé nefnt. í sögu mannkyns hefur það aldrei áður gerst að hagfræðingar og fjár- málaspekingar hafi þurft að líta til komandi kynslóða eins og nú vegna þess að nauðsyn krefst þess. Ný við- horf hafa rutt þeim gömlu úr vegi, sem byggðu fyrst og fremst á því að auka atvinnu, auka vöxt, nýta auðlindir. Nú er svo komið að sjálf- bær þróun ein tryggir betri afkomu núlifandi kynslóða sem hinna kom- andi. Áhersla á varðveislu lífríkisins og náttúruauðlinda er leiðarljósið og jafnframt haldbær aðstoð við hinar snauðu þjóðir. Efnislegur munaður, ofgnótt og hemaðarmáttur eru að verða úrelt gildi. Mannkyn stendur nú frammi fyrir þeirri örlagaríku spumingu: Tekst að beina hagsýslu og efnahagskerf- um á alþjóðavettvangi inn á heilla- vænlegar brautir áður en eyðingar- öflin verða allsráðandi um mótun framtíðar á jörðinni?" Vegna mistaka við tækni- vinnslu þessa þáttar í síðasta sunnudagsblaði birtist rangur og úreltur pistill eftir Huldu Valtýsdóttur. Er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum en þetta er hinn rétti pistill sem varð viðskila við fyrirsögnina sem þá birtist. „Margur verður af aurum api.“ Vera má að hann hefði orðið „api“ hvort sem var! leysið sem fylgir mikilli fátækt. Um fátt er líka meira talað en „lífskjara- jöfnuð“ og „hækkun lægstu launa“, þó að erfiðlega gangi að framkvæma þá fögru hugsjón. Oft hefur hún verið kveðin gamla vísan og af mikl- um tilfinningahita og biturri lí- freynslu. vera snaugur von{ er þag varla nauð fá bifað. Ætti ég sauð og gjarðaglað gæti ég ótrauður lifað. Nútímamanni er nauðsyn að gera vel upp hug sinn til peningamála, að öðrum kosti verður hann naumast heill og óskiptur. Það er auðvitað ekkert athugavert við það að efnast vel ef fé manns er heiðarlega fengið. En kjósi maður það sjálfur hlýtur hann einnig að kjósa hið sama öðrum til handa. Togstreita milli andlegra og veraldlegra gæða er sjaldnast óhjákvæmileg, enda er hið síðar- nefnda oft undirstaða hins fyrra. Hver og einn á það við sjálfan sig hvort hann „verður af aurum api“. Vera má að hann hefði orðið „api" hvort sem var! Húsbréf Þriðji útdráttur 11. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. ágúst 1991. 500.000 kr.bréf 89110047 89110919 89111412 89111908 89112309 89112832 89113231 89110066 89110965 89111606 89111910 89112364 89112869 89113408 89110077 89111058 89111632 89111917 89112402 89112903 89113636 89110258 89111063 89111654 89112002 89112419 89112919 89113665 89110319 89111080 89111660 89112081 89112442 89112951 89113695 89110626 89111092 89111687 89112146 89112457 89112964 89110641 89111281 89111762 89112190 89112505 89113121 89110651 89111306 89111778 89112192 89112553 89113137 89110692 89111324 89111867 89112294 89112730 89113160 89110907 89111407 89111891 89112305 89112744 89113206 50.000 kr.bréf 89140015 89140649 89141137 89141658 89142423 89143110 89143539 89140071 89140742 89141140 89141720 89142462 89143112 89143570 89140078 89140756 89141168 89141832 89142479 89143184 89143664 89140122 89140811 89141172 89142044 89142520 89143232 89143697 89140135 89140834 89141276 89142113 89142562 89143341 89143698 89140183 89140992 89141412 89142204 89142657 89143358 89143840 89140341 89140997 89141463 89142242 89142837 89143373 89143983 89140368 89141007 89141490 89142263 89142921 89143468 89144051 89140382 89141019 89141565 89142311 89142936 89143478 89144052 89140426 89141075 89141579 89142363 89143009 89143494 89144055 5.000 kr.bréf 89170093 89170630 89171491 89172349 89172914 89173360 89173859 89170231 89170694 89171492 89172372 89172947 89173413 89173885 89170276 89170924 89171539 89172376 89173032 89173508 89173916 89170296 89170927 89171587 89172484 89173053 89173518 89173943 89170396 89171104 89171767 89172494 89173099 89173531 89173945 89170427 89171202 89171769 89172515 89173195 89173591 89174000 89170472 89171215 89171876 89172529 89173294 89173600 89174045 89170535 89171222 89171916 89172567 89173311 89173619 89174157 89170540 89171318 89171944 89172657 89173331 89173701 89170557 89171379 89172122 89172777 89173338 89173712 89170587 89171434 89172158 89172859 89173351 89173742 50.000 kr. 5.000 kr. Yfirlit yfir óiimleyst húsbréf: 1. útdráttur, 15.02.1991: 89141360 89141029 89141278 89170002 89170139 89142550 89142764 89143284 89143354 89170323 89171440 89172465 89172665 89173438 Þessi bréf bera hvorki vexti né verðbætur frá 15. febrúar. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. 2. útdráttur, 15.05.1991: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 89110600 89110644 89110868 89140173 89140352 89170192 89170300 89171695 89111025 89112107 89112542 89140683 89140842 89171957 89172046 89172358 89112635 89113152 89113329 89113630 89112798 89113169 89113359 89113688 89112848 89113281 89113625 89141205 89141304 89142522 89143026 89141279 89141465 89142958 89143707 89172920 89173107 89173439 89174229 89173075 89173239 89173459 89174237 Þessi bréf bera hvorki vexti né verðbætur frá 15. maí. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í Veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI91-696900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.