Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 17

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 17
okkar um langa áraröð. Jafnframt flyt ég aldurhnignum bónda hennar alúðarfyllstu samúðarkveðjur, svo og börnum þeirra hjóna og fjöl- skyldufólki. Baldur Pálmason Ingigerður Eggertsdóttir er látin, alltof fljótt. Þrátt fyrir háan aldur var Inga alltaf meðvituð um allt sem í kringum hana var. Okkar síðustu samskipti voru þau að hún hringdi í mig frá Sólvangi og var að athuga hvernig við Einar Ingi hefðum það og hvort við ætluðum ekki að fara að koma í heimsókn. En ef henni fannst vera of langt á milli heim- sókna þá hringdi hún hin hressasta og spurði frétta. Inga opnaði heimili sitt fyrir mér þegar ég kynntist elsta barnabarni hennar, Einari Inga, og hóf sambúð með honum í kjallaranum hjá þeim sæmdarhjónum, Einari Guðjónssyni og Ingu. Það voru góð ár á Egilsgötunni. Inga hafði frá mörgu að segja, en sérstaka unun hafði hún af að segja frá sínum yngri árum í Borgarnesi, og ættfræðina lét hún ekki vanta. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 C 17 Ég minnist Ingu með djúpri virð- ingu og þökk og votta eftirlifandi manni hennar, Einari, og börnum Boggu, Þuríði, Didda og fjölskyld- um þeirra mína einlægustu samúð. Elín Helgadóttir _____________Brids_________________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids í Reykjavík Þrátt fyrir einmuna veðurblíðu sl. fimmtudag, lögðu 50 manns leið sína í Sumarbrids. Spilað var í 2 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A: JensJónsson-JónS.Ingólfsson 255 Hörður Pálsson - Lárus Hennannsson 253 Vilhjálmur Sigurðss. - Þráinn Sigurðss. 250 Guðjón Einarsson - Sigfús Þórðarson 241 Erla Sigurjónsd. - Hulda Hjálmarsd. 230 Guðrún Jóhannesd. - Jón Hersir Elíasson 229 B: BjömAmarson — HjálmarS.Páisson 140 Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 131 Unnur Sveinsdóttir - Jón Þ. Karlsson 116 Bjöm Svavarsson — Jón V. Jónmundsson 113 Sumarbrids verður framhaldið í næstu viku, þriðjudag, miðvikudag (byijendur) og fimmtudag, en húsið verður opnað kl. 17. Allir velkomnir. Sumarbríds byrjenda 14 pör töku þátt í sumarbrids byij- enda sl. miðvikudagskvöld. Spilaður var Mitcheil-tvímenningur og varð iokastaðan þessi: NS-riðill: Kristján Bjömsson — Júlíana Sigurðard. 181 Einar Sturluson — Guðm. Kr. Sigurðsson 180 María Guðnad. - Hjördís Siguijónsd. 177 AV-riðill: Snorri Sturluson - Grímur Atlason 202 Þómnn Úlfarsdóttir - Þóra Ásgeirsdóttir 191 Kolbrún Tómasdóttir - Einar Pétursson 174 Þú svalar lestrarþörf dagsins y ásíðum Moggans! SPARIÐ BENSÍ AKIÐ Á GOODfÝEAR GOODfYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI HEKLA LAUGAVEG1174 ® 695560 & 674363 RÆKTAÐU LÍKAMANN —en gleymdu ekki undirstöðunni! ýmsum B-vítamínum og gefur zink, magníum, kalíum, A-vítamín og fleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. MJÓLKURDAGSNEFND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.