Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 23
umus mmuAfuamQwwtmw MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 D SS C 23 DAGSKRÁ 17. JÚNÍ 1991 HÁTÍÐARDAGSKRÁ: ÞJÓÐHÁTÍÐ í REYKJAVÍK ÍÞRÓTTIR Dagskráin hefst. Kl. 955. Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10°°. Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Verkalýðs- ins leikur: Sjá roðann á hnjúkun- um háu. Stjórnandi: Malcolm Holloway. Við Austurvöll. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 104°. Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Valgerður A. Jóhanns- dóttir. Kl. 1115. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Jón Dalbú Hróbjarts- son prófastur. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. ATH! Vegna gatnaframkvæmda og lokana verður akstur að Alþingishúsi og Dómkirkjunni um Suðurgötu og austur Kirkjustræti. íþróttir. Kl. 0830. Friðarhlaup frá Þingvöllum í Hljómskálagarð. Forseti borgar- stjórnar tekur á móti hlaupurunum á sviði í Hljómskálagarði um-kl. 1350. Kl. 1355. Landshlaup FRl. Hlaup hefst í Hljómskálagarði og hlaupið verður umhverfis Island. BLÖNDUÐ DAGSKRÁ: SKRÚÐGÖNGUR - SÝNINGAR Skrúðgöngurfrá Hlemmi og Hagatorgi. Kl. 1320. Safnast saman á Hlemmi. Kl. 1340. Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur undir stjórn Eiríks Stephensen. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345. Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Roberts Darling. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnin. Kl. IS00.-^00. I Hallargarði verður minígolf, leiksýning, fimleikasýning, leiktæki, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Hljómskálagarður. Kl. M^.-IS00. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, míní-tívolí, leikir og þrautir, skringidansleikur, 17. júní lestin o.fl. Brúðubíllinn. Kl. 1500. Leiksýning við Tjarnarborg. Akstur og sýning gamalla bifreiða. KI.1245. Hópakstur Fornbílaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut. Kl. 1320. Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 1335. Ekið niður Laugaveg. Kl. 1400-1500. Sýning á Bakkastæði. Götuleikhús. ki. 1600.-1700. Sýning götuleikhússins, Leikur einn, hefst í Lækjargötu kl. 1600 og mun ferðast þaðan suður Fríkirkjuveg og í Hljómskálagarð. Reykjavíkurhöfn. Víkingaskip kemur til hafnar í Reykjavík á leið sinni frá Noregi til Vesturheims til að minnast landafunda Leifs heppna. Hátíðardagskrá. Fram koma íslenskir og norskir tónlistarmenn m.a. barnakór, hljómsveitin Islandica, Valgeir Guðjónsson, Norskur fiðlukvartett, Ludviksen, Lúðrasveit o.fl. Kl. 1705. Ávarp forseta borgarstjórnar, Magnúsar L. Sveinssonar. Kl. 1715. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir gefur skipinu nafn. Skipið verður til sýnis almenningi að athöfn lokinni. Árbæjarsafn - Hátíðardag- skrá. Kynnt verða vinnubrögð fyrri tíma. Safnið opið frá lO00-^00 Aðgangur ókeypis. Veitingar í Dillonshúsi við harmonikkuspil. Sjúkrastofnanir. Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landa- kotsspítala og Landsspítala og færa börnunum tónlistargjöf. Fyrir eldri borgara. Kl. 1400.-1800. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík gengst fyrir skemmtun fyrir elIiI ífeyrisþega á Hótel islandi. SKEMMTID AGSKRÁ: Hallargarður. Kl. 1400. Lúðrasveitin Svanur. Kl. 1410. Fimleikatrúðar sýna, Fimleika- deild Ármanns. Kl. 1430. Dixiebandið Stalla-hú. Kl. 1445. Tóti Trúður. Kl. 1455. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1505. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1525. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Dísa galdranorn. Kl. 1545. Knattspyrnuþrautir, ungir knatt- spyrnumenn sýna. Kl. 1605. Söngsystur úr Hólahverfi. Hljómskálagarður. Kl. 1400. Tóti Trúður. Kl. 1410. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. Kl. 1430. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1440. Hljómsveitin Ber að ofan leikur. Kl. 1455. Bjartmar Guðlaugsson syngur barnalög. Kl. 1510. Hljómsveitin Fjörkarlar leikur. Bflastæðl: Háskólavöllur, B.S.Í., Bakkastæði, Skúlagata, Skólavörðuholt. ATH. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að öl! lausasala út frá sölutjöldum og á Þjóðhátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. Ath.l Týnd börn verða í umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar í síma 622215. Kl. 1525. Möguleikhúsið sýnir Fríðu fitubollu. Kl. 1545. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1600. Dansleikur, hljómsveitin Fjörkarlar leikur. Kl. 1700. Dagskrá lýkur. Lækjartorg - Þjóðlega sviðið. Kl. 1400. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur hátíðarlög. Kl. 1410. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir úrval þjóðdansa við söng og hljóðfæraslátt. Kl. 1455. Hljómsveitin Islandica. Kl. 1515. íslensk sönglög. Kór Flensborgar- skóla. Kl. 1545. Harmonikkufélag Reykjavíkur ásamt dönsurum. Kl. 1620. Barnakór syngur. Kl. 1635. Karatefélagið Þórshamar. Kl. 17os Glímusambandið sýnir islenska glímu. Kvöldskemmtun í Lækjargötu. Kl. 21 °°. Sálin hans Jóns míns. Kl. 214S. Fjallkonurnar. Kl. 21 “. Síðan skein sól. Kl. 2235. GCD, hljómsveit Bubba Morthens. Kl. 2305. Sálin hans Jóns mtns. Kl. 2335 Fjallkonurnar. Kl. 2345. Síðan skein sól. Kl. 0015. Skemmtun lýkur. Hátíðardagskrá í Lækjargötu. Kl. 1400. Bubbi Morthens syngur. ,KI. 1415. Jóhanna Linnet syngur. Kl. 1425. Möguleikhúsið sýnir Frtðu fitubollu. Kl. 1445. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Dísu galdranorn. Kl. 1500. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. Kl. 1520. Danshópur frá danskeppni Tónabæjar. Kl. 1525. Maí stjarnan, JSB. Kl. 1535. Atriði úr Söngvaseiði. Kl. 1550. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson syngja. Kl. 1605. Götuleikhúsið, Leikur einn, í Lækjargötu og á sviði. Kl. 1630. Hljómsveitin Júpíters. Kl. 1715. Sororicide, sigurhljómsveit músiktilrauna Tónabæjar. Kl. 1730. Stjómin. Kl. 1900. Dagskrá lýkur. Á Þórshamarsplani. Kl. 21M.-2300. Gömlu dansarnir, Hljómsveitin Neistar o.fl. leika fyrir dansi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.