Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 25

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUE J6. JUNI 1991 e 25 INGDLFS CAFÉ ^aani^hiiíiSs Gleðilega þjóðhátíð í tilefni af 17. júní verdum við með kynn- ingarkvöld á Ingólfscafé þar sem þú getur komið ogskoðað glœsilegan skemmtistað. Opnum kl. 22. Frítt inn allt kvöldið Verið velkomin Píanóbarinn Móeiöur og Karl Olgeirsson skemmta Ingólfscafé, Ingólfsstræti, sími 18833. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: SNIGLABANDIÐ Mánudagskvöld: TÓNLEIKAR ARTCH EIRÍKUR HAUKSSON Komið tímanlega Takmarkað pláss FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI í^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m GRÆNLAND VINLAND ISLAND ^ mmm m r r r 17. juni i Reykja víkurhöfn. NOREGUR * A * FÆREYJAR^' * * Víkingaskip kemur til hafnar í Reykjavík á leiö sinni frá Noregi til Vesturheims til aö minnast landafunda Leifs heppna. HÁTÍÐARDAGSKRÁ VIÐ GRÓFARBRYGGJU• kl. 16:50 Lúðrasveit leikur ættjarðarlög. kl. 17:05 Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson flytur ávarp. kl. 17:10 Knut Utstein Kloster, skipsreder, flytur ávarp. kl. 17:15 Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir flytur ávarp og gefur skipinu nafn. kl. 17:20 Barnakór og hljómsveitin Islandica flytja lagið „Barn á rétt“ ásamt Gustav Lorentzen og Valgeiri Guðjónssyni. kl. 17:30 Menningarmálaráðherra Noregs, Áse Kleveland flytur ávarp og afhendir verðlaun í ritgerðasamkeppni A.F.S. um umhverfisvernd. kl. 17:35 Tónlistarflutningur. Fram koma: Norskur Hardangerfiðlukvartett Annbjörg Lien, Hljómsveitin Islandica og barnakór. kl. 18:00 Að dagskrá lokinni verður skipið til sýnis almenningi. Kynnir Valgeir Guðjónsson. wmmmmmmBmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.