Morgunblaðið - 16.06.1991, Side 26

Morgunblaðið - 16.06.1991, Side 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 ^Sími 16500 LAUGAVEGI 94 SAGA ÚR STÓRBORG ■nzatá STiÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmeiii. Leikstjóri er Mick Jackson. Framleiðandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs). Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Frábær tónlist. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd 17. júní kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND OLIVERS STONE then______ doors ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf ★ ★ ★ HK DV. **** FI Biólína *** Þjóðv. ★ * ★ AI Mbl. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. AVALON ★ ★★'/. SV. Mbl. ★ ★ ★ '/i GE. DV. Sýnd íB-sal kl. 6.50. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. __________Sýnd 17. júníkl. 5. ÞJOÐLEIKHUSIÐ SONGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar á slóra sviöinu. ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eflir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: í kvöld kl. 20.30 siðasta sýn. Ath.: Ekki er unnt aö Itlevpa áhorfendunt í sal eftir aö svning hcfst. RÁÐHERRANN KLIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10— 12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Rorðapantanir í gegnum miðasölu. Barðaströnd; Treg grásleppuveiði Barðaströnd. GRÁSLEPPUVEIÐI stendur hér sem hæst. Gerðir eru út um 20 bátar, flestir héðan. Veiði hefur verið frekar treg og tíðarf- ar í maí erfitt. Sauðburði er lokið, gekk hann yfirleitt vel og búið að sleppa öllu fé á fjall þar sem það voraði mjög snemma og vel lítur út með sprettu. Hér búa menn sig undir mikinn ferðamannastraum sem reyndar er byrjaður. Hér er mjög góð þjónusta við ferðafólk; Hótel Flókalund- ur, Ferðaþjónusta bænda og svefnpokapláss í skólanum sem tvær ungar konur hér úr sveitinni sjá um. - S.J.Þ. Biðjið fyrir okkur! MERMAIDS FRUMSYNIR GRINSMELLINN CHER, BOB HOSKINS og WINONA RIDER, undir leik stjórn RICHARDS BEN)AMIN, fara á kostum í þessari eld fjörugu grínmynd. Myndin er full af frábærum lögum bæöi nýjum og gömlum, sem gerir myndina að stórgóör: skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mamman, sem leikin er af CHER, er sko engin venjuleg mamma. Sýnd líl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl.9.15. Ath. breyttur sýningartími. Sýnd kl.5,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára, ALLTIBESTA LAGI (Stanno tutti bene) eftir sama leik- stjóra og „PARADÍSARBÍÓIÐ7'. Endursýnd í nokkra daga vegna f jölda áskorana. Sýnd kl. 7. Morgunblaðið/Steinunn ósk Kolbeinsdóttir lilll II SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYND SUMARSINS HRÓIHÖTTUR The tidiH'Hturc. The romnnír. r. - í he legeiui. „ROBIN HOOD" ER MÆTTUR TIL LEIKS I HOND- UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK- STÝRÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVIN- TÝR.A- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM- AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ HEFUR GERT ÞAÐ GOTT I MYNDINNI „SLEEP- ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS- ARI. „ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND FULL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU! Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jero- en Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★SV MBL. Sýnd kl. 7og11. GW.RDD3HIDI9J AHOttiUDOtEU. Tkí Kotyoj' iwopcopic vvKd goí nioxricd. nw i;«i lh<r. tólkifexc HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 5 og 9. LITLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- LEITIN AÐTYNDA LAMPANUM Sýnd kl. 3. Kr. 300,- GALDRA’ NORNIN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Hvolsvöllur: Byggingar hefjast aft- ur eftir langan tíma Hvolsvelli. NÚ ER AÐ rísa fyrsta einbýlishúsið í einkaeign eftir margra ára hlé á slíkum byggingarfram- kvæmdum. Húsið sem stendur við Gilsbakka í nýju hverfi á Hvolsvelli Mynd tekin á byggingar- stað þegar verið var að reisa hið nýja einbýlishús. er um 170 fm, gert úr steyptum einingum og var reist á einum degi. Byggingarmeistari er Kristmann Óskarsson. Einnig er hafinn undir- búningur að byggingu nok- kurra einbýlishúsa til við- bótar í sumar svo reikna má með að það fari að verða líflegt í nýja hverfínu sem er á fallegum stað við rætur Hvolfjalls. - S.Ó.K.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.