Morgunblaðið - 26.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUÐAGUR 26. JÚNÍ 1991 6 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Ágrænnigrund. 21.05 ► Einkaspæjarar að 22.00 ► Barnsrán (Stolen). 22.55 ► Tíska 23.25 ► HætturílögreglunnifTerror Fróðleiksmoli fyrir áhugafólk um verki. Fjórði þáttur. Fylgst með Breskurframhaldsþáttur. Fjórði (Videofashion). on Highway 91). Sannsöguleg spennu- garðyrkju. Umsjón: Hafsteinn breska spæjaranum Peter Clark þátturaf sex. Sumartískan í mynd um Clay Nelson sem gerist lög- Hafliðason. en hann sérhæfir sig í að ná ár. reglumaðurísmábæ. 1988. Bönnuð 20.15 ► Vinirog vandamenn. þrjótum sem nota báta sern far- börnum. kosti. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús P. Árnason flytur. 7.00 Fréftir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna 6. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði erlendis. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eflir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjails og fjöru. Páttur um gróður og dýr- alíf. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Porkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. H ADEGISUTV ARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Augtýsingar. 13.05 I dagsins önn - Pétur i Grænagarði, Um- sjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar “ Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. — Tvö sönglög eftir Henri Duparc. Jessye Nor- man syngur, Dalton Baldwin leikur á pianó. - Tvö lög eftir Joaquin Turina. Julian Bream leikur á gitar. - TværarabeskureftirClaude Debussy. Christ- ina Ortiz leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáumdráttum. Brot úr lífi og starfi Erluskáld- konu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjónarmaður spjallar við Rafn Harnfjörð forstjóra um Veiðivötn og aðrar veiði- slóðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 17.30 Tónlist eftir Dmitrij Shostakovitsj. - „Sæmd" númer 7 úr „Söngur skóganna “ ópus 81. Kór rússnesku akademíunnar og Fílharmóníusveitin í Moskvu flytja; Alexander Yurlov stjórnar. - „Gullöldin", balletsvita ópu.s 22. Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Jean Martinon stjórnar. .......................................... 18.00 Fréttir . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. Frá Hollandshátíð 1990. - „Osten". - „Suden" og. - „Phantasiestuck" eftir Mauricio Kagel. - „Ta-Ryong II" eftir Youngho Pagh-Paan, Schönberg hljómsveitin leikur; Reinbert De Lee- uw stjórnar. Umsjón Kristinn J. Nielsson. 21.00 í dagsins önn - Markaðsmál íslendinga er- lendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá 16. mai.) 21.30 Kammermúsík. - Klarinettukvintett i b-moll ópus 115 eftir Jo- hannes Brahms. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (2) 23.00 Hratt flýgur stund í Neskaupstað. Guðmudur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum i Neskaup- stað, sem skemmta sér og hlustendum með tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð- um.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i'É& FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdðttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarpog fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsiris og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin — íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leik Fram og KR. 22.07 Landið og miðin. 0.10' í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. mínúturnar séu vissulega dýrmæt- ar. En hér kviknar á hugmyndaper- unni góðu: Er ekki ráð að smíða vandaða heimildamyndröð um verð- launagarða? Það er oft mikil gesta- nauð í slíkum görðum og eigendur kannski guðs lifandi fegnir að losna við sjónvarpsmenn. En greinarhöf- undur veit til þess að 800 gestir heimsóttu snarlega einn verðlauna- garðinn hér í borg. Sá bar ekki sitt barr eftir heimsóknina að ekki sé talað um eigendurna. En eins og sagði i upphafsorðum þá er ... heimaalið barn stundum ögn heimskt. Þvf finnst undirrituð- um tími til kominn að senda lands- lagsarkitekta og garðyrkjumenn í fylgd sjónvarpsmanna út í hinn stóra heim að grandskoða verð- launagarða og í leiðinni skógrækt og landgræðslu. Það má margt og mikið læra af slíkum heimsóknum. Við sjáum bara hversu djúptæk áhrif erlendir landslagsarkitektar hafa haft á íslenskt garðskipulag. Fyrir nokkrum árum tíðkaðist vart NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá -mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn — Pétur þGrænagarði. Um- sjón: Guðjón Brjánsson, (Frá Isafirði.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum: 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM?909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðíð. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. JóhannesÁgúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum 18.00 Á heímamiðum. Islensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. að íslendingar ættu sér einkaat- hvarf í görðum. Þótti slíkt nánast dónaskapur og reistu menn í mesta lagi limgerði milli garða í klofhæð. Svo sátu menn í stöðugum vind- barningi á grænum frímerkjum og horfðu yfir til nágrannanna. Kannski var fúll á móti á fullu að þenja garðsláttuvélina en samt kom ekki tii greina að reisa almennilegar skjólgirðingar fyrr en hér kom franskur landslagsarkitekt er byggði sín verk á aldagamalli hefð evrópskrar garðhönnunar. Og svo er það þessi einkennilega sparsemi að stilla tijám upp líkt og mynda- styttum þar sem þau snerta vart hvort annað í stað þess að hrúga saman allskyns gróðri líkt og tíðkast sums staðaf í útlöndum. Vissulega er smekkur manna margvíslegur en er ekki gott að kynnast verkum erlendra smekk- manna? Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. áLFá FM-102,9 8.45 Morgunþæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin. Blandaður þáttur í umsjón Jódisar Konráðsdóttur.1 11.00 Hitt og þetla. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur (endurtekinn). 17.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 íþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Siðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt spjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson.i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöidsins. 18.45 Endurtekið topplag áratpgarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Símtalið. 22.15 Pepsi-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Ðarri Ólason. K HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlusf- endur í sima 27711. FM 102 & 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólof Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. ' 20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Yfir limgerðið Heimskt er heimaalið barn, seg- ir máltækið. Sjaldan lýgur almannarómurinn og sannarlega veitir mönnum ekkert af að vfkka sjóndeildarhringinn og kíkja stöku sinnum út fyrir túnfótinn. Það eru einkum fréttamenn er skoða veröld- ina handan hafsins. En nú hafa starfsmenn innlendrar dagskrár- gerðar Ríkissjónvarpsins lagst í víking og leggja áherslu á samvinnu við sjónvarpsstöðvar í nágranna- löndunum jafnt og innlend kvik- myndafyrirtæki við undirbúning sumar- og vetrardagskrár að því er sagði hér í sunnudagsblaðinu. Eitt samvinnuverkefnið vakti at- hygli þess er hér ritar. Sven Nykvist Kvikmyndafélagið Umbi og Magmafilm vinna nú í samvinnu við Siid-Deutsche Rundfunk eða suður-þýska sjónvarpið og RÚV að heimildarmynd um sænska kvik- myndatökumanninn og leikstjórann Sven Nykvist se_m hefur hlotið heimsfrægð og Óskara fyrir að filma myndir Bergmans. Að sögn Halldórs Þorgeirssonar kvikmynda- gerðarmanns hjá Umbafilm er þessi heimildarmynd um Sven Nykvist hin fyrsta sinnar tegundar. Fjöl- mörg kvikmyndafyrirtæki höfðu leitað til Nykvist en hann hefur ætíð neitað að sitja fyrir í kvikmynd þar til nú. Þessi mynd íslensku kvik- myndagerðarmannanna við Gljúfrastein gæti því vakið athygli úti í hinum stóra heimi. Verðlaunagaröar Það er eins og sumarið í görðum landsins sem heillar og tryllir nú fjölmarga íslendinga hafi siglt fram hjá sjónvarpsmönnum. Þó eru fimm mínútna garðyrkjuþættir vikulega á dagskrá Stöðvar 2 í umsjón Haf- steins Hafliðasonar. í sumri og sól ættu slíkir þættir endilega að hljóta rýmra pláss í dagskránni þótt fimm r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.