Morgunblaðið - 26.06.1991, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
ÚRSLIT
Valur-ÍBV 1:2
Valsvöllurinn - I. deild (Samskipadeildin),
miðvikudagur 26. júní 1991.
Mark Vals: Þórður Bogason (20.).
■- Mörk ÍBV: Amljótur Davíðsson 2 (13. og
67.).
Dómari: Gylfi Orrason, sem dæmdi vel.
Gul spjöld: Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV
(handlék knöttinn) og Sævar Jónsson, Val
(gróft brot).
Ahorfendur: Um 450.
Lið Vals: Bjami Sigurðsson, Örn Torfason
(Jón Helgason 60.), Gunnlaugur Einarsson
(Arnaldur Loftsson 78.), Magni Blöndal
Pétursson, Einar Páll Tómasson, Sævar
Jónsson, Ágúst Gylfason, Steinar Adolfs-
son, Þórður Bogason, Jón Grétar Jónsson,
Baldur Bragason.
Lið ÍBV: Þorsteinn Gunnarsson, Friðrik
Sæbjörnsson, Sigurður Ingason, Heimir
Hallgrímsson, Jón Bragi Amarson, Leigur
Geir Hafsteionsson, Elías Friðriksson,
Nökkvi Sveinsson, Hlynur Stefánsson, Arn-
Ijótur Daviðsson, Bergur Ágútsson (Huginn
Helgason 60.).
Breiðablik - KR 1:1
Sandgrasvöliurinn í Kópavogi. íslandsmótið
Mark Breiðabliks: Hilmar Sighvatsson 89.
Mark KR: Rúnar Kristinsson 27.
Gul spjöld. Engin.
Dómari: Ólafur Sveinsson.
Áhorfendur: 1.949.
Lið Breiðabliks: Eiríkur Þorvarðarson,
Pavol Kretovie, Ingavldur Gústafsson, Gú-
staf Ómarsson, Grétar Steindórsson, Valur
Valsson, Hilmar Sighvatsson, Arnar Grét-
arsson, Guðmundur Guðmundsson, Rögn-
valdur Rögnvaldsson (Sigurður Víðisson
73.), Steindór Elíson (Sigurjón Kristjánsson
67.)
Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður
Björgvinsson, Gunnar Oddsson, Atli Eð-
valdsson, Þormóður Egilsson, Gunnar
Skúlason, Heimir Guðjónsson, Rúnar Krist-
insson (Þorsteinn Halldórsson 55.), Ragnar
Margeirsson (Hilmar Björnsson 75.), Pétur
Pétursson, Bjarki Pétursson.
KA-Víðir 1:1
Akureyrarvöllur,
Míirk KA: Árni Hermannsson 85.
Mark Víðis: Ólafur Róbertsson 17.
Gult spjald: Steingrímur Birgisson (72.)
og Pavel Vandas (80.) KA og Steinar Ingi-
mundarson (89.), Víði.
Dómari: Ólafur Ragnarsson dæmdi vel.
Áhorfendur: 580.
Lið KA: Haukur Bragason, Örn Viðar Arn-
arson, Gauti Laxdal, Halldór Halldórsson
1? (Árni Hermannsson 84.), Erlingur Kristj-
ánsson, Pavel Vandas (Árni Freysteinsson
87.), Sverrir Sverrisson, Einar Einarsson,
Páll Gíslason, Steingrímur Birgisson, Orm-
arr Örlygsson.
Lið Víðis: Gísli Hreiðarsson, Klemenz Sæ-
mundsson, Ólafur Róbertsson, Daníel Ein-
arsson, Vilberg Þorvaldsson, Steinar Ingi-
mundarson, Grétar Einarsson, Hlynur Jó-
hannsson (Björn Vilhelmsson 66.), Karl
Finnbogason, Sigurður Magnússon.
Einar Einarsson, KA. Grétar Einarsson,
Víði. Amljótur Davídsson, ÍBV. Guðmund-
ur Guðmundsson, Arnar Gi*étai*sson og
Hilmar Sighvatsson, Breiðaliliki. Atli Eð-
valdsson, Gunnar Oddsson og Sigurður
Björgvinsson, KR.
__Sverrir Sverrisson, Erlingur Kristjánsson,
KA. Vilberg Þorvaldsson, Guðjón Guð-
mundsson, Víði. Þorsteinn Gunnarsson,
Heimir Hallgrímsson, Friðrik Sæbjörnsson,
Nökkvi Sveinsson, Hlynur Stefánsson, Sig-
urður Ingason, ÍBV. Einar Páll Tómasson,
“Þórður Bogason og Gunnlaugur Einarsson,
Val. Eiríkur Þorvarðarson, Arnar Grétai’s-
son, Gústaf Ómarsson, Pavol Kretoyic og
Grétar Steindórsson, Breiðabliki. Ólafur
Gottskálksson, Gunnar Skúlason, Heimir
Guðjónsson, Þormóður Egilsson, Pétur Pét-
ursson og Rúnar Kristinsson, KR.
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Einar Falur
Ágúst Gylfason og Jón Grétar Jónsson, sóknarleikmenns Val, gengu hníptir af leikvelli.
Þrír Stjörnu-
menn í banni
gegnKR
Þrír leikmenn Stjörnunnar verða í
leikbanni í næsta leik - gegn KR.
Birgir Sigfússon er að taka út tveggja
leikja bann vegna tveggja rauðra spjalda.
Jón Otti Jónsson, markvörður, var úr-
skurðaður í eins leiks bann í gær á fundi
aganefndar KSÍ, vegna brottvísunar í
leik gegn Víkingi og Júgóslavinn Zoran
Cogurie var úrskurðaður í eins leiks
bann vegna íjögurra gulra spjalda.
Cogurie hefur leikið fimm leiki með
Stjörnunni og fengið gult spjaldi í þeim
öllum - fjögur í fyrri hálfleik og eitt í
seinni hálfleik; á 58 mín., en hin spjöld-
in fékk hann á 25., 27v 35. og 38. mín.
Nökkvi Sveinsson, IBV, fékk eins leiks
bann vegnna ijögurra gulra spjalda og
Gunnar Már Másson, Val, fékk eins Ieiks
bann vegna brottvísunar.
Amljótur var
hetja Eyjamanna
Þriðji tapleikur bikarmeistara Vals í röð
ARNUÓTUR Davíðsson var
hetja Eyjamanna, sem lögðu
Valsmenn að vellí, 2:1, að
Hlíðarenda. Hann átti mjög
góðan leik og sendi knöttinn
tvisvar sinnum fram hjá Bjarna
Sigurðssyni, landsliðs-
markverði. „Ég er mjög ánægð-
ur með leik okkar. Við lékum
vel í fyrri hálfleik og í byrjun
síðari hálfleiksins, en eftir að
við komumst yfir, 2:1, drógum
við okkurtil baka og beittum
skyndisóknum," sagði Arnljót-
ur.
Við erum með mjög ungt lið, sem
getur leikið góða knattspymu
eins og nú,“ sagði Arnljótur, sem
fékk tvö önnur gullin tækifæri til
^^■1 skora mark.
Sigmunduró. „Svona er knatt-
Steinarsson spyrnan - færin
skrifar nýtast ekki öll, en
sem betur fer náði
ég að nýta tvö,“ sagði Arnljótur.
Ingi Björn Albertsson, þjálfari
Valsmanna, var óhress með þriðja
tap sinna manna í röð. „Ég get
ekki annað er verið óánægður með
mína menn. Þeir lögðu sig ekki
nægilega mikið fram í leiknum.
Þeir verða heldur betur að taka sig
á til að rétta úr kútnum.“ Bjarni
Sigurðsson, landsliðsmarkvörður,
var heldur ekki ánægður: „Þetta
var ekki góð úrslit. Við vorum meira
með knöttinn, en þeir skoruðu."
Eyjamenn mættu ákveðnir til
leiks gegn Valsmönnum og léku
góða knattspyrna - létu knöttinn
ganga manna á milli. Arnljótur fór
á kostum í fremstu víglínu þeirra
og finnur hann sig vel í sinni gömlu
stöðu. Valsliðið náði sér aldrei
nægilega á strik í leiknum - eftir
góða spretti í fyrri hálfleik, datt
leikur liðsins niður í þeim síðari og
var ekki nægilega ógnandi. Undir
lokin fór Sævar Jónsson fram í
sóknina til að reyna að skerpa sókn-
arloturnar, en hafði ekki árangur
sem erfíði. Hann fékk að sjá gula
spjaldið fyrir ljótt brot og var hepp-
inn að fá ekki rauða spjaldið rétt á
eftir, fyrir annað eins brot á Heimi
Hallgrímssyni.
Tómas Ingi kvaddi
Berlín með þrennu
Tómas Ingi Tómasson hefur tilkynnt félagaskipti í ÍBV og verður
hann löglegur eftir mánuð. Þessi mikli markaskorari, sem hefur
leikið með FC Berlín í vetur, lék kveðjuleik sinn með félaginu um sl.
helgi gegn Magdeburg - skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö þegar
Berlin vann á útivelli, 5:3. Tómas Ingi skoraði á 14., 22. og 49. mín.
Ilann kemur til landsins í dag.
-.............— ■ .-.........
0B Æ Aniljótur Davíðsson
■ I lék laglega á Einar
Pál Tómasson og Sævar Jónsson
fyrir utan vítateig á '13. mín.
og sendi knöttinn örugglega
fram hjá Bjama Sigurðssyni.
1B Æ Þórður Bogason
■ I skoraði með skalia af
stuttu færi eftir krosssendingu
frá Gunnlaugi Einarssyni á 20.
mín.
1B 4% Arnljótur Davíðsson
■ ám> fékk laglega send-
ingii frá Leigi Geir Ilafsteins-
syni á 57. mín. og renndi knett-
inum örugglega fram hjá Bjarna
Sigurðssyni.
STAÐAN
Fj. leikja U J T Mörk Stig
KR 6 4 2 0 13: 2 14
BREIÐABUK 6 4 2 0 11: 5 14
ÍBV 6 3 1 2 9: 8 10
VALUR 6 3 0 3 6: 6 9
VÍKINGUR 6 3 0 3 12: 13 9
FRAM 5 2 1 2 7: 7 7
KA 6 2 1 3 6: 8 7
FH 5 1 2 2 5: 6 5
STJARNAN 6 1 1 4 5: 11 4
VÍÐIR 6 0 2 4 4: 12 2
Markahæstir
Guðmundur Steinsson, Víkingi......6/3
SteindórElíson, Breiðabliki.......6/3
Hörður Magnússon, FH,...............3
Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV,......3
Ragnar Margeirsson, KR..............3
Rúnar Kristinsson, KR...............3
SPURT ER/Eru leikmenn í
1. deild karla grófari en áður og ef svo er hvers vegna?
££3£'
Guðmundur
Haraldsson
Forraaður dómaranefndar
Guðmundur
Steinsson
Miðherji Víkings
Guðni
Kjartansson
Þjálfari KR
Sævar
Jónsson
Miðvörður Vals
Halldór B.
Jónsson
Formaður knattspd. Fram
Já, leikmenn eru grófari
en áður. Ástæðan er líklega
sú að mikil pressa er á leik-
menn frá félögunum sem
leggja mikla peninga í
þetta og því er mikið í húfi
fyrir þau. Það er líka
spuming hvort dómarar
taki leikinn nægilega föst-
um tökum í byijun leiks.
Ég held að leikmenn í 1.
deild hafí ekki verið grófari
en áður. Þessi spjaldagleði
er fyrst og fremst vegna
áherslubreytinga hjá dóm-
urum. Þeir lýstu því yfir
fyrir mótið að taka ætti
harðar á brotum, en brotin
hafa ekki verið grófari en
verið hefur undanfarin ár.
Nei. Spjöldin koma af því
að menn hafa viss hlutverk
í varnarleiknum, að taka
ákveðna leikmenn og ráða
kannski ekki við það án
brots. Dómarar verða að
taka leikinn fastari tökum
í bytjun og vara leikmenn
við grófum leik, áður en
þeir lyfta spjöldum.
Nei. En það vantar sam-
ræmingu hjá dómurum og
sérstaklega er áberandi
hvað sumir eru smámuna-
sammir. Það virðist vera
einhver „HM“ taugaveikl-
un í þessu, en dómarar eiga
ekki að einblína á bókina
heldur taka tillit til að-
stæðna hveiju sinni.
Ég hef séð færri leiki nú
en undanfarin ár og á því
erfitt með að dæma um
þetta, en margt bendir til
að harkan sé meiri. Samt
má vara sig á að kveða upp
stóra dóma í þessu efni
fyrr en kannað hefur verið
fyrir hvað spjöldin hafa
verið veitt.
Eggert
Magnússon
Formaður KSÍ
Ég neita því ekki að það
hefur verið of mikið um
harkalegan leik, en þó mis_-
jafnt milli liða. Við hjá KSÍ
höfum verulegar áhyggjur
af þessu. Ég held að þetta
stafi af því að allt kapp er
lagt á að vinna og menn
gleyma ánægjunni sem á
að fylgja knattspyrnunni.