Morgunblaðið - 26.06.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991 Reuter Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra ræðir við utanríkisvið- skiptaráðherra Finnlands, Pertti Salolainen, á fundinum í Salzburg í gær. Prestastefna sett á Hólum: Rætt um kirkjuna í breyttu o g fjölbreytilegu samfélagi Sauðárkróki. SETNINGARATHÖFN Prestastefnu íslands 1991 fór fram í Hóladóm- kirkju kl. 13.30 í gær. Athöfnin hófst með samleik þeirra Harðar Askelssonar á orgel kirkjunnar og Rutar Ingólfsdóttur á fiðlu. Þá flutti herra Ólafur Skúlason biskup ávarp og sagði prestastefnuna setta. í setningarræðu sinni drap biskup á íjölmörg málefni kirkjunn- ar, og í upphafí minntist nann nýlið- ins atburðar sem var vígsla séra Bolla Gústafssonar til embættis vígslubiskups á Hólastað. í framhaldi af því gerði hann að umtalsefni stöðu hinna fornu biskupsstóla Hóla og Skálholts, en ekki hefur enn orðið af því að séra Jónas Gíslason settist að á Skálholtsstað sem vígslubiskup og hæfí þar störf. „Fer ekki á milli mála, að flutningi þangað tengjast vonir aukins starfs og góðra um- svifa,“ sagði biskup. Biskup kvað miklar vonir bundnar við starfsemi kirkjumiðstöðvar á Austurlandi sem væntanlega yrði vígð nú í sumar, og taldi hann að þar yrði ein af mörgum andlegum aflstöðvum kirkjunnar í framtíðinni. Þá vék biskup á kirkjunni í samfé- laginu, og með fjölbreytileik samfé- lagsins og einnig þeirra þátta í kirkjuiífinu sem því tengdust í huga væri líka efni þessarar prestastefnu valið, en það er „Kirkjan í breyttu þjóðfélagi". „Við getum aldrei fótað okkur í breyttum heimi, ef við þekkjum ekki stöðu okkar heimafyrir. Og kail tímans sem kirkjan hlýtur sérstak- lega að leggja eymn að, er hróp á hjálp, um aðstoð, leiðbeiningu og skilning,“ sagði biskup. . Miklar breytingar hafa átt sér stað á síðustu árum í aðbúnaði safnaða í kirkjum og safnaðarheimilum, en nú er starfandi nefnd undir forystu séra Bernharðs Guðmundssonar, sem á að gera tillögur um frekari opnun safnaðarheimilanna fyrir starfí með börnum og unglingum, og liggur nú fyrir skýrsla um tilraunastarf sem unnið var á síðastliðnum vetri. Þá minntist biskup látinna presta og prestkvenna, og gerði í stuttu máli grein fyrir ævi þeirra og störf- um. Á prestastefnunni liggur frammi safn sálma, sumra eidri en annarra nýrra, sem hópur áhugafólks í prestastétt hefur tekið saman. Ekki er þessu safni ætlað að koma í stað sálmabókarinnar, heldur að vera við hlið hennar og ef til vill sérstaklega að efla almennan kirkjusöng. í lokaorðum sínum minnti biskup á stofnun kristinnar kirkju á hvíta- 'sunnu, og þá atburði er þá urðu er postularnir meðtóku gjöf heilags anda, skildu ekki en beygðu sig þó fúslega fyrir. Fundur utanríkisráðherra EFTA og fulltrúa EB um Evrópska efnahagssvæðið: EB hefur dregið í land sökum ágreinings innan bandalagsins „Þetta tungumál eigum við að temja okkur. En það er mál kærleik- ans. Við túlkum það í stuðningi við þá sem bágt eiga og köllum útrétta kærleikshönd. Og við sýnum það ekki síður í samféiagi okkar sjálfra prestanna og annan-a, sem leiða skulu það verk. En sami máttur og lét hvern skilja á hinni fyrstu hvfta- sunnu og enn á að færa hvem nær öðrum, á að móta svo samfélag að það verði allt ljúfara og færri sær- indafletir." - segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra Salzburg. Frá Guðmundi Sv. Hermannssyni og Kristófer M. Kristinssyni, blaðamönnum Morgunblaðsins. JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að innra ósamkomu- lag aðildarrílya Evrópubandalagsins (EB) standi í vegi fyrir því að bandalagið viðurkenni þann pólitíska samkomulagsgrundvöll fyrir sjáv- arútvegsmál sem lagður hafi verið á sameiginlegum ráðherrafundi EB og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) í Lúxemborg fyrir viku. „Evrópubandalagið segir að þær tillögur sem fram voru lagðar á fund- inum í Lúxemborg að því er varðar hvorttveggja, sjávarútveg og þróun- arsjóð, séu umræðugrundvöllur en hafi ekki verið samþykktar. Það er að segja að hinni tæknilegu skoðun á þeim er ekki lokið," sagði Jón Baldvin Hannibalsson er hann var spurður um niðurstöðu fundar ut- anríkisráðherra EFTA með Jaques Poos, formanni ráðherraráðs Evr- ópubandalagsins og Frans Andriess- en, varaforseta framkvæmdastjórnar EB, hér í Salzburg í gær. Jón Baldvin segist túlka þetta þannig að á leiðinni séu stífari kröf- ur frá einhveijum aðildarlöndum Evrópubandalagsins. „Þá reynir á. Pólitískt samkomulag er fóigið í til- lögunum sem settar voru fram í Lúxemborg með skilyrðum. Tækni- leg umræða er útfærsla á þeim. Ef hér er um að ræða auknar kröfur skrið, sagði Landsbergis. Innan ramma Kielarvikunnar svo- kölluðu áttu norrænir þingmenn fund með Landsbergis, Arnold Ruutel, forseta Eistlands, og gestgjafanum, forseta þings Slésvíkur-Holtseta- lands. Á fundinum lýsti Eyjólfur Konráð Jónsson, formaður utanríkis- málanefndar Alþingis, því yfir að hann teldi að utanríkismálanefnd og væntanlega Alþingi allt væri reiðu- búið ti að skoða hvaða leiðir væru eru þeir komnir út fyrir ramma þess- ara tillagna," sagði utanríkisráð- herra. Pólitískt samkomulag áréttað Jón Baldvin sagði í samtali við Morgunblaðið á mánudag að ef ekki ekki fengjust skýr svör frá EB um túlkun fundarins í Lúxemborg þá hefði orðið trúnaðarbrestur milli EB og EFTA. Þegar hann var spurður eftir fundinn í gær hvort um trúnað- arbrest væri að ræða svaraði hann að fundurinn í Salzburg hefði ekki fjallað um neitt annað. „Hann var um það: Stendur það sem sagt var eftir Lúxemborgarfund- inn? Eins og þeir hafa svarað því hér, varfærnislega, þá sé það svo en málinu sé alls ekki lokið. Það varð trúnaðarbrestur um leið og Evrópu- bandalagið fór að draga í land og túlka Lúxemborgarfundinn á annan heppilegastar til þess að Eystrasalts- þjóðirnar öðluðust fullt frelsi. Hann beindi jafnframt þeirri spumingu til Landsbergis hvað íslendingar gætu lagt af mörkum að svo stöddu. Forseti Litháens svaraði því til að tvö Norðurlandanna, þ.e. Danmörk og ísland, hefðu viðurkennt stjórnir Eystrasaltsríkjanna og sjálfstæði. ísland hefði þó gengið allra þjóða lengst í stuðningi við Eystrasalts- veg. Þeir hafa hins vegar áréttað það hér, Andriessen, sem lýsir sér sem ábyrgum fyrir þessum samningum og forseti ráðherraráðsins, sem er auðvitað ábyrgur fyrir niðurstöðum pólitískra samningafunda á ráð- herrastigi að „accord politique" (pólitískt samkomulag) hafi orðið í Lúxemborg en tæknilegri skoðun sé ekki lokið og málinu þar af leiðandi ekki lokið," sagði utanríkisráðherra. Frans Andriessen vildi í samtölum við fréttamenn í gær ekki kannast við að samkomulag um fiskveiðar hefði náðst í Lúxemborg. En hann vísaði því á bug að neitt það hefði gerst í samningum EFTA og EB um Evrópska efnahagssvæðið (EES) sem grafið hefði undan trausti samn- ingsaðilanna. Þegar Morgunblaðið spurði Andri- essen hvort hann teldi að EFTA hefði oftúlkað eða misskilið viljandi niður- stöðu fundarins í Lúxemborg svaraði hann neitandi og sagði að ef hann færi að halda slíku fram væri hann um leið að segja að trúnaðartraust milli samningsaðilanna hefði minnk- að. þjóðirnar með því að Alþingi hefði samþykkt að taka upp stjórnmála- samband. „Engin þjóð hefur gert meira fyrir okkur,“ sagði Landsberg- is. Hann bætti því við að íslendingar gætu gert enn meira með því að fullgilda þessa ákvörðun og þau skjöl sem þegar lægju fyrir um stjórn- málasamband. Þetta væri það besta til að koma málum á skrið og það besta sem nokkurt land gæti gert fyrir Litháa. Auk Eyjólfs Konráðs voru Alþing- ismennirnir Guðmundur Bjarnason, Gunnlaugur Stefánsson og Guðrún Helgadóttir gestir þings Slésvíkur- Holtsetalands á Kielai-vikunni. Mismunandi hagsmunir EB-ríkja Jón Baldvin vísaði þessu sjónar- miði einnig á bug og sagði að Evr- ópubandalagið hefði dregið í land vegna þess að innri erfiðleikar þess væru óleystir. „Þar koma til mismun- andi hagsmunir einstakra aðildar- landa og við skulum ekki gleyma því að það er ekki einungis Spánn heldur Bretar og írar sem hafa sérsjónar- mið (í sjávarútvegsmálum, innskot Morgunblaðsins). Þegar ég segi að innri vandamál EB séu óleyst þá á ég við að það er ekki samkomulag innan EB um að þær veiðiheimildir sem Norðmenn buðu skuli allar koma í hlut Spánveija á kostnað annarra," sagði Jón Baldvin. Frans Andriessen sagði um þetta að auðvelt væri að halda því fram að ágreiningur væri innan EB. Lagt hefði verið fram tilboð sem hefði í raun aðeins snert tvær EFTA-þjóðir, íslendinga og Norðmenn. Síðan þyrftu 12 aðildarríki Evrópubanda- lagsins að ná sameiginlegri niður- stöðu og það gæti tekið tíma. „Ég er viss um að við náum sameigin- legri afstöðu til fiskveiða. En ég er ekki viss um að hún verði fullkomn- lega viðunandi fyrir EFTA,“ sagði Andriessen. Þegar Jón Baldvin Hannibalsson var spurður hvort hann væri bjart- sýnn á að takist að ljúka samnings- gerðinni eftir mánuð sagði hann að það færi eftir því hvort ráðherraráð EB gæti leyst innri ágreiningsmál bandalagsins á tilsettum tíma. Samræmd túlkun EFTA-ríkjanna Utanríkisráðherra var loks spurð- ur hvort það væri ekki áfall fyrir hann ef sú lausn á sjávarútvegsdeil- unum við EB og sem hann hefði kynnt jtarlega fyrir fjölmörgum aðil- um á Islandi reyndist ekki vera fyrir hendi. „Þér héfur væntanlega verið kennt það ungum eins og mér að orð skulu standa. Túlkunin EFTA-megin var samræmd og alls staðar sú sama. Og þegar hinir pólitísku ábyrgðar- menn bandalagsins svöruðu spurn- ingum hér þá sögðu þeir enn að þetta hafi verið pólitískt samkomulag. Við skulum því ekki tala um áfall fyrr en ef það kemur á dagjnn að við það samkomulag verði ekki staðið," sagði Jón Baldvin Hannibalsson. Þá fluttu ávörp Þorsteinn Pálsson kirkjumálaráðherra, Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum sem bauð gesti velkomna, og séra Jón Helgi Jónsson sem kynnti bókina Sálmar 1991. - BB. Perlan: Sími settur í lyftuna sem bilaði SLÆM mistök iðnaðarmanna gerðu það að verkum að viðvörun- arkerfi virkaði ekki þegar 14 manns lokuðust inn í lyftu í útsýn- ishúsi Hitaveitu Reykjavíkur, Perlunni, sl. sunnudaginn, að sögn Eysteins Jónssonar skrifstofu- stjóra. Eysteinn sagði að í lokaundirbún- ingnum fyrir opnun Perlunnar hefðu þau óafsakanlegu mistök verið gerð af iðnaðarmönnum er störfuðu í hús- inu að taka viðvörunarkerfi lyftunnar úr sambandi. Slðan hefði viðvörunar- kerfið ekki verið tengt aftur og þess vegna hefði fólkið sem var lokað inn í lyftunni ekki getað gert vart við sig með viðvörunarbjöllu. Eysteinn sagði að verið væri að yfirfara lyft- una og laga hana. Að sögn Eiríks Karlssonar, fram- kvæmdarstjóra hjá Bræðrunum Ormsson, er nú búið að tengja viðvör- unarkerfi lyftunnar og skoða hana vandlega. Einnig er búið lagfæra viftu lyftunnar þannig að hægt er að setja hana í gang inn í lyftunni. Eysteinn sagði að í framtíðinni yrði strangt eftirlit með lyftunni. Jafnframt sagði hann að farið yrði í öllu eftir tilmælum Vinnueftirlits ríkisins og sími yrði setur í lyftuna. En í skýrslu Vinnueftirlitsins er mælst til þess að sérstakur sími sé setur í lyftuna. Hákon Þorsteinsson, tæknifulltrúi hjá Vinnueftirlitinu, segir að full ástæða sé að setja síma í lyftuna þar sem mjög langt sé á milli hæða í Perlunni. Sem dæmi nefndi Hákon að 20 metrar cru á milli 1. og 2. hæðar. Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, í Kiel: Engin þjóð gert jafnmikið fyrir okkur o g Islendingar ENGIN þjóð hefur gert jafnmikið fyrir Eystrasaltsþjóðirnar og Islend- ingar, sagði Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, á fundi með norr- ænum þingmönnum í Kiel um helgina. Og þeir geta gert enn meira með því að fullgilda skjöl sem þegar hafa verið gerð um stjórnmálasam- band ríkjanna. Það væri hið besta til að koma sjálfstæðismálunum á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.