Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1991
fyrir hjólhýsi
og háa bíla
frá Trio.
Vönduð og sterk
fortjöld í mörg-
um stœrðum.
Gísli Jónsson & Co.
Sýningarsalur, Borgartúni 31 Sími 626747
Vandaðar vörur á
betra verði
Nýborg~#
Skútuvogi 4, sími 812470
Triumph
r'
SUMARLÍNAN 1991
Fallegir og vandaðir jogging
og trimmgallar á dömur
og herra í miklu úrvali.
Útsölustaðir:
Útilíf, Glæsibæ
Sportval, Kringlunni
Sportbúð Óskars, Keflavík
Sporthlaðan, Ísafirði
Sporthúsið, Akureyri
Axel Ó, Vestmannaeyjum
Orkuver, Höfn
Akrasport, Akranesi
Aqua Sport
Heildverslun
Sundaborg 1 • Sími 688085
Vilhelmína Ölafsdóttir og Finndís Kristinsdóttir.
Listasafn Sigurjóns:
Fiðla og píanó á tón-
leikum á þriðjudag
Á þriðjudagstónleikum I Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar 2. júlí
nk. kl. 20.30 flytja Finndís Krist-
insdóttir _ fiðluleikari og Vil-
helmína Ólafsdóttir píanóleikari
tónlist eftir Brahms, Debussy,
Beethoven og Saint-Saens.
Finndís Kristinsdóttir fæddist árið
1969. Hún hóf nám í fiðluleik 6 ára
að aldri hjá Inga Gröndal við Tónlist-
arskólann á Akranesi. Hún fluttist
til Svíþjóðar árið 1979 og hélt áfram
námi þar. Meðal kennara hennar
voru Lars Jöneteg og Ingvar Jónas-
son ásamt prófessor Harald Thedeen
við Tónlistarháskólann í Stokkhólmi.
Síðastliðinn vetur stundaði hún nám
hjá Bijan Rhademmissagh við Matt-
hias Hauer konservatoríið í Vínar-
borg. Árið 1987 hóf hún nám við
einleikarabraut Tónlistarháskólans í
Stokkhólmi þar sem prófessor Leo
Berlin var aðalkennari hennar og
mun hún ijúka einleikaraprófi þaðan
að ári.
Finndís er nýráðin sem fyrsti kon-
sertmeistari við sinfóníuhljómsveit-
ina í Gávle í Svíþjóð og mun vera
yngsti konsermeistari þar í landi.
Hún hefur leikið einleik með hljóm-
sveitum á tónleikum í Svíþjóð og
Austurríki og einnig komið þar fram
í útvarpi og sjónvarpi, en leikur nú
í fyrsta sinn opinberlega á íslandi.
í undirbúningi eru upptökur fyrir
hljómplötu og hljómsnældu, þar sem
Finndís leikur m.a. einleik með
hljómsveit.
Vilhelmína Ólafsdóttir starfar
sem píanókennari og undirleikari við
Nýja tónlistarskólann í Reykjavík.
t
■f
HAUD<$R!MiD6a
KILJAN KHiAKf
laxnbriamœ»
ISSISSE
Shakesþeare
ÆSíOLC
n oci örlygiii
SOPÖRLE
>* A
LEIKRIT
ISIENZKT ISLENZKT
MANNIÍF MANNLÍF
f. lýr1'
3"
Mjólkin er ein kalkríkasta fæða sem við
neytum að jafnaði. Hún er einnig auðug af próteini, fosfóri, ýmsum B-vítamínurr