Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 26
26 MOIiGUNULAÐIÐ IUIYMDASOGUR SUNNUBAGUH 30. JÚNÍ 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ef hrúturinn er með viðskipti
í huga er ekki víst að hann fái
afdráttarlaus svör frá þeim
sem hann leitar til. Hann
mundi græða á samstarfi við
maka sinn og þau gætu tekið
mikilvæga ákvörðun í samein-
ingu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Fólk notfærir sér góðmennsku
nautsins ef það gáir ekki að
sér. Það hefur gott nef fyrir
peningum og fær hugmyndir
sem geta fært því fjárhagsleg-
an ávinning.
Tvíburar
(21. rnaí - 20. júní)
Sjálfstraust tvíburans er frem-
ur veikt fyrir fyrri hluta dags-
ins, en áður en kvöldar er hann
aftur orðinn hann sjálfur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hig
Ástandið hjá krabbanum varð-
andi barn eða börn er óljóst
núna. Hann þarf að eiga hrein-
skilnar viðræður til þess að
hreinsa andrúmsloftið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið verður að sýna forsjálni
og tilburði til sparnaðar þegar
það undirbýr ferð sína. Aðrir
gera það að trúnaðarvini
sínum af því að það áttar sig
á hvað amar að hjá þeim.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Dómgreind meyjunnar ér mjög
skörp um þessar mundii'. Þó
að aðrir séu lítt samvinnufúsir
fær hún þau svör sem hún
kærir sig um.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þegar vogin fær eitthvað fyrir
ekki neitt verður hún að gera
ráð fyrir að böggull fylgi
skammrifi. Hún á ákaflega
auðvelt með að koma sér á
framfæri í dag
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvem'ber) 9KÍ0
Sporðdrekinn ætti að láta sér
fátt finnast um fjármálatillög-
ur sem honum berast í dag.
Hann þarf að fara nánar ofan
í saumana á þeim áður en
hann tekur ákvörðun.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn ætti ekki að
byrgja allt inni núna. Honum
liði miklu betur ef hann legði
spilin á borðið. Hann á góða
trúnaðarvini meðal vina og
vandamanna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er engin ástæða fyrir
steingeitina að trúa öllu sem
við hana er sagt í dag. Hún
verður að sannreyna það sjálf.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. fehrúar) ðh
Það er ekki heppilegt fyrir
vatnsberann að fara á neins
konar leynifundi í dag og ekki
holdur að blanda saman leik
og starfi.
Fiskar
(19. febiúar - 20. mars) 'LZD
Fiskurinn er ekki hrifinn af
því að fá gesti núna, þó að
honum gangi • allt í haginn
heima fyrir.
Stj'órnuspána á að tesa sem
dœgradvöt. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
x/miah/ii ietiviivii
1 UIVIIVI1 Uu JtlMIMI
jbárl 'kt/ £p WF//Z, A
S/6 H&FINN 4Fhy74 )
(JPP&l'ASNA pýp/NU
. ll y l 1 ( W) 1 6/23 c/
LJOSKA
=^T-«IIII ”
öennan F/QesyAiFAm
AJ«5 J
FERDINAND
Sæll, Bjarni Kalla!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Er einhver leið að komast
hjá því að gefa slag á lauf,“
hugsaði suður þegar félagi hans
lagði upp blindan, og lét auðvit-
að ekki hvarfla að sér þá frá-
leitu stöðu að kóngurinn kæmi
undir ásinn. Trompþvingunin
var hins vegar álitlegur kostur.
Austur gefur: NS á hættu.
Norður
♦ 1082
V Á1043
♦ KG4
+ Á106
Vestur
♦ 832
♦G987532
Suður
* KDG9754
V 6
♦ ÁD5
+ D4
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 hjarta 4 spaðar
Pass 6 spaðar Pass Pass
Pass
Útspil: hjartanía.
Sagnhafí drap á hjartaás og
spilaði trompi. Austur fór upp
með ásinn og reyndi að taka
slag á hjarta, en suður tromp-
aði, _tók alla spaðana nema einn
og ÁD í tígli:
Austur
V KDG875
♦ 10976
*K
Norður ♦ - ♦ 104 ♦ K ♦ Á
Vestur Austur
♦ - ♦ -
V- llllll VDG8
♦ - ♦ -
♦ G987 Suður ♦ 5 ♦ 5 *D4 *K
Úrslitastundin var runnin upp
þegar suður spilaði tígli á kóng-
inn. Austur gæti ekki valdað
bæði hjartað og laufkóng.
í reynd henti austur hjarta-
gosa og sagnhafí spilaði hjarta
ákafur úr blindum. En varð fyr-
ir töiuverðum vonbrigðum.
Enginn byijandi hefði tapað
þessu spili, en meistari ekki held-
ur. Ef sagnhafi setur sig í spor
austurs, þá blasir við að hann
myndi frekar hendar frá lauf-
kóng en sleppa valdinu af hjart-
anu. Eða gat vestur ekki átt
laufdrottninguna?
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
A hinu árlega Watson, Farley
og Williams-móti í London í vor,
kom þessi staða upp í viðureign
enska alþjóðameistarans Stuart
Conquest (2.460) og sovéska
stórmeistarans Alexanders Khal-
ifman (2.640), sem hafði svart
og átti leik.
16. - Rxe4!, 17. Rxe4 - Dc6,
18. Dd2 (Hvítur reynir að vinna
peðið til baka. Riddarinn á e4 má
auðvitað alls ’ekki víkja vegna
máts á g2 og 18. Hdel — f5 var
vonlaust með öllu.) 18. — Dxe4,
19. Hfel - Df5, 20. Hxe7 -
Be4, 21. Hel — d5 (Heljartak
svarts á skálínunni að hvíta kóng-
inum tryggir honum yfirburða-
stöðu.) 22. He2 - Bh6!, 23. Re2
— Bxf4, og með umframpeð og
sterka stöðu vann svartur auð-
veldlega.