Morgunblaðið - 30.06.1991, Síða 32
«52
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINI^p^)/S,n^,M^
GUR 30. JUNÍ 1991
ATVINNUAI J( ':-l. YSINGAR
Kennarar
Heiðarskóla í Leirársveit vantar tvo kennara.
Tilvalið fyrir hjón. í boði er einbýlishús í þétt-
býliskjarna í Skilmannahreppi. Ódýr húsa-
leiga. Umsóknarfrestur er til 10. júlí.
Upplýsingar gefa Birgir, sími 93-38926, og
Rúnar, sími 93-38927.
Skólanefnd.
Framreiðslunemar
Hótel Saga óskar að ráða nema í fram-
reiðslu.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri milli kl.
9.00 og 17.00 alla virka daga.
Engidalsskóli
- tónmenntakennari
Engidalsskóli í Hafnarfirði auglýsir eftir tón-
menntakennara.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
52120.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
[Wffr
U Li lL
de provence
ii®íTo
rp
Hlutastörf
Sérverslun í Borgarkringlunni, sem sérhæf-
ir sig í frönskum heilsuvörum, óskar að
ráða jákvæða einstaklinga, fulla af lífskrafti
og þjónustulund, til starfa í versluninni.
Jafnt störf fyrir og eftir hádegi.
Umsólcnareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar.
CtIIDNT Iónsson
RAÐ C J O F &• R AÐ N l N CA R h ] Ó N II STA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI 62 13 22
Atvinna óskast
18 ára sænska stúlku, sem langar að koma
til íslands í hálft eða eitt ár og vinna við eitt-
hvað sem tengist hestum eða sem „au-pair“.
Heimilisfang mitt er:
Marina Rauseus, Eker Rosendahl, 705 92
Örebro, Sverige. Sími 90 46 19-201288.
Ef þú hefur áhuga þá hringdu eða skrifaðu.
Málmiðnaðarmenn
Klaki
Óskum eftir að ráða starfsfólk við fram-
leiðslu á fiskvinnsluvélum úr. ryðfríu stáli.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu
fyrirtækisins, Hafnarbraut 25, Kópavogi.
Herbergisþernur
Hótel ísland
óskar að ráða herbergisþernur til framtíðar-
starfa. 75% vinna. Vaktavinna. Frí aðra hvora
helgi.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
Hótels Sögu, milli kl. 9.00 og 17.00, alla
virka daga.
H Bókhald
Fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir
starfsmanni til að sjá um bókhald fyrirtækis-
ins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Um
er að ræða hálft starf og er æskilegt að
umsækjandi hafi reynslu af bókhaldi.
Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar.
„B - 12“.
VINNUEFTIRLIT
RÍKISINS
Laus staða
Laus er til umsóknar staða fulltrúa við stofn-
unina. Reynsla við ritvinnslu nauðsynleg.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Laun skv.
kjarasamningi BSRB.
Umsóknum sé skilað á þar til gerðum eyðublöð-
um, er fást á skrifstofu okkar, Bíldshöfða 16.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk.
Starf ísöludeild
Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða frískan og
snyrtilegan starfsmann í söludeild, (svara
almennum fyrirspurnum, fara í verslanir/fyrir-
tæki á bíl fyrirtækisins ásamt skyldum störfum).
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „G - 3964", fyrir hádegi þriðjudag.
„Au pair“ - London
„Au pair“ óskast til íslensk/enskrar fjöl-
skyldu, sem er með eins árs stúlkubarn.
Þarf að vera 17 ára eða eldri, barngóð/ur
og má ekki reykja.
Tímabil sept. 91- sept. 92.
Umsækjendur vinsamlegast hringið í síma
91-36848 f.h.
Prentiðnaðarmaður
Prentiðnaðarmaður óskast til fjölbreytilegra
starfa hjá auglýsingastofu. Starfið felst í
filmugerð, setningu, móttöku auglýsinga,
sölumennsku og almennum skrifstofustörfum.
Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft.
siMSÞJómm n/f
Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315
Atvinnumiðlun • Firmasala # Rekstrarráðgjöf
Lyfjafræðingur
Óskum eftir lyfjafræðingi (cand. pharm.) til
starfa í fyrirtæki okkar.
Upplýsingar veitir Gunnar B. Guðmundsson,
yfirlyfjafræðingur, milli kl. 11 og 12 daglega.
Umsóknareyðublöð liggja frammi.
Stefán Thorarensen hf.
Sími 91-686044.
Krakkakot
Nýbyggður leikskóli í ört stækkandi sveitarfé-
lagi óskar eftir fóstrum eða starfskrafti með
reynslu í hálfsdags- eða heilsdagsstarf frá
og með 1. september.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar
gefur forstöðukona í síma 651388.
U
>AUGL YSINGAR
HUSNÆÐIIBOÐI
fibúð til leigu
Til leigu er rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð í
Hafnarfirði. Laus fljótl. Við leitum að traustum
aðila og setjum góða umgengni sem skilyrði.
Vinsamlega sendið upplýsingar um helstu
hagi sem máli skipta og símanúmer inn á
auglýsingadeild Mbl., merkt: „íbúð - 3961 “.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
440 fm (2 x 220 fm) á Krókhásli 4, Reykjavík.
Tilvalið fyrir verkfræðistofu, arkitektastofu
o.þ.h.
Góðar innréttingar, fallegt útsýni.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „S 2 - 806.“
72 fm - Eiðistorg
Til leigu er 72 fm skemmtileg skrifstofueining
á 2. hæð í hinum vaxandi þjónustukjarna við
Eiðistorg. Velbúin sameign með lyftu og
góðum bílastæðum. Laus 1. júlí nk.
Upplýsingar í síma 688067 milli kl. 9 og 13
virka daga.
Til leigu herbergi
Höfum til leigu herbergi í mjög góðu hverfi
í nýja miðbænum.
Hafið samband í síma 680005 eftir kl. 20.00.
Til leigu
A góðum stað við miðbæinn er mjög gott
55 m2húsnæði til leigu. Það er hentugt fyrir
sýningar og sölustarfsemi jafnt sem skrif-
stofu.
Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 11148 á
skrifstofutíma og 10959 um helgina.
Leiguskipti
Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð eða einbýlis-
húsi í Kópvogi, Garðabæ eða Hafnarfirði í
skiptum fyrir einbýlishús á Neskaupstað.
Leigist frá 1.-15. ágúst nk. til eins árs.
Upplýsingar í síma 97-71290.
Einbýlishústil leigu
220 fm hús til leigu með húsgögnum í 1 ár.
Staðsetning norðanmegin á Arnarnesinu,
Garðabæ.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H - 7895“ fyrir 10. júlí.
KENNSLA
Myndlistarnámskeið
Sumarnámskeið í myndlist fyrir börn og ungl-
inga. Fyrsta námskeið hefst 8. júlí.
Fjölbreytt og skemmtilegt.
Upplýsingar í síma 621728 eða 22454.