Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 40

Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ■ SUNNiIDAGUR 30. JÚNÍ 1991 Stöð 2: Miehael Aspel ■■■■■ Sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel er á dagskrá Stöðvar Q"| 15 tvö í kvöld. Meðal gesta hans í kvöld eru leikkonan Sharon ^ A Gless sem fór með annað aðalhlutverkið í lögregluþáttunum Cagney og Lacey, söngvarinn Boy George og Clive James. UTVARP 0 RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró- fastur i Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregmr. 8.20 Kirkjutónlist. - Tokkata i F-dúr og. - Tríósónata númer 5 í C-dúr. Eftir Johann Sa- bastian Bach. Jennifer Bate leikur á orgel i Hafna- fjarðarkirkju. - .Orðskviður Salómons" eftir Jón Ásgeirsson og. - Requiem eftir Jón Leifs. Kór Langholtskirkju syngur; Jón Stefánsson stjórnar. . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Pétur Gunnarsson rit- höfundur ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes l, 35-43, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 „Vorsónatan", sónata i F-dúr ópus 24. eftir Wolfgang Amadeus Mozart Yehudi Menuhin leik- ur á fiðlu og Wilhelm Kempff á pianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Messa í Hóladómkirkju. Prestur séra Bolli Gústafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. Stöð 2: Maggý M Nýr teikniruynda- 05 flokkur um fjöruga unglingsstelpu, Maggý, og vini hennar, hefur göngu sína á Stöð 2 í dag. Þátt- urinn gerist í strandbæ þar sem sífellt er líf og fjör. Maggý og vinir hennar búa til sjónvarps- þátt fyrir sjónvarpsstöðina í bænum og slá í gegn milli þess sem Maggý fer í teiti, hittir stráka, fer í fótbolta og æfir sig á brimbretti. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Seyðisfirði. Þóra Guð- mundsdóttir tekur á móti bæjarbúum á Seyðis- firði, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð- um.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Kennimaður og kirkjuleiðtogi. Dagskrá á átt- ræðisafmæli herra Sigurbjörns Einarssonar bisk- ups. Umsjón; Gunnar Stefánsson. MITSUBISK . |ff| ■ 5 MANNA FÓLKSBILL MEÐ VÖRUPALLI TRAUSTUR OG ENDINGARGÓÐUR Kjörinn bíll fyrir: H Vinnuflokka □ Bændur H Iðnaðarmenn H Útgerðarmenn H Verktaka H Fjallamenn Verð kr. 1.394.880.- m.vsk. ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Búnaður: H Dieselhreyfill H Tengjanlegt aldrif n Tregðulæsing á afturdrifi H Framdrifslokur BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG A MITSUBISHI MOIÖRS HEKLA LAUGAVEGI174 SÍMI695500 MHMMnMMMMHl 15.00 Svipast um. Listaborgin Feneyjar sótt heim árið 1643 Þáttur um tónlist og mannlif Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á ferð í Skaftafelli. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Útdráttur úr óperunni „La Sonnambuia" eftir Vincenzo Bellini Hljóðrit- unin var gerð 28. febrúar siðastliðinn í borgarleik- húsinu í Lausanne.Sviss; Maurizio Arena stjórn- ar. Umsjðn: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Sþuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplóturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 „Undarlegt sambland af frosti og funa". Um íslenskan kveðskap á 19. öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurlekinn þátturfrá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Atriði úr söng- leiknum „Candide" eftir Leonard Bernsten. John Lankston, David Eisler, Erie Mills og fleiri syngja með kór og hljómsveit New York City óperunar; John Muceri stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Heigarútgáfan. Úrvalvikunnaroguppgjörvið atburði liðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bitlamir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Sjöundi þáttur. (Áður á dagskrár i janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréltir. 19.31 Djass. Urnsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 íþróttarásin — íslandsmótið i knattspyrnu, fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: Víðir-Valur og Vikingur-Fram. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Allt lagt undir - Lisa Páls heldur áfram. 4.03 í dagsins önn — Föstudagseinkenni. Um sjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! JMtognttlrfafrife

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.