Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 41

Morgunblaðið - 30.06.1991, Side 41
F4 1 CMPf ' MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 30. JUNI 1991 41 SUNNUDAGUR 30. JUNi SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 o á STOÐ2 9.00 ► Morgunperlur. Teiknimyndasyrpa með íslensku tali fyriryngstu áhorfendurna. 9.45 ► Pétur Pan. 10.10 ► Skjaldbökurnar. 10.35 ► Trausti hrausti. 11.05 ► Maggý. Nýrteikni- myndaflokkur um fjöruga tán- ingsstelpu og vini hennar. 11.30 2.00 * 11.30 ► Allir 12.00 ► Popp semeinn. og kók. Endur- Krakkarstofna tekinn þáttur sitt eigiðfót- frá því i gær. boltalið. 2. þáttur. 2.30 13.00 13.30 12.30 ► Feðgarnir (My Father, My Son). Pessi sann- sögulega mynd segir sögu Zumwalt-feðganna. Faðirinn varaðmíráll í hernumerVietnam-striðiðgeisaði. Sonur- inn var liðsforingi í sjóhernum. Þeir sneru báðir heim heilirá húfi. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Karl Malden og Margaret Klenk. 1988. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik. Upptaka frá úr- siitaleiknum sem fram fór i Róm. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Sólar- geislar. Blandað innlent efni fyrir börn. 18.25 ► Ríki úlfsins. Leik- inn mynda- flokkur. 18.55 ►Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Kemp- an. Nýsjálenskur myndaflokkur. (t 4, STOÐ2 14.00 ► Sveitastúlkan (Country Girl). Myndin segirfrá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aftur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. 1954. 15.40 ► Leikurá strönd (Fun in the Sun). Fólk tekur upp á hreint ótrúlegustu hlutum þegar þaí nýtur sól- arinnar á ströndinni! 16.30 ► Gill- ette sport- pakkinn. 17.00 ► Art Pepper. 18.00 ► 60 minútur. 18.50 ► Frakkland nútímans. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 Tf 19.30 ► Börn og búskapur. Myndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Sunnudags- syrpa. Örn Ingi á ferð um Norðurland. 21.00 ► Synirogdætur (Sons and Daughters). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Vet- urliði Guðnason. 21.50 ► Vindurinn. Kanadísk mynd, byggðá smá- sögu eftir Ray Bradbury. 22.15 ► Mexíkóski málarinn Diego Rivera. Bresk heimildamynd um mexíkóska listmálarann Diego Rivera sem varð frægur m.a. fyrir að setja andlit Leníns í stóra veggmynd. 23.30 24.00 23.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Bernskubrek. 20.25 ► Lagakrókar. 21.15 ► Aspei og 21.55 ► Dakota. Meðaðalhlutverkþessararmyndarfer 23.30 ► Síðasta flug frá Cora- félagar. Michael Lou Diamond Phillips, sá hlnn sami og sló i gegn i kvik- maya. Spennumynd um náunga Aspel tekur á móti myndinni La Bamba. Hér er hann í hlutverki stráks sem sem heldur til Coramaya i leit að Sharon Gless, Boy vinnurá búgarði íTexas. Aðalhlutverk: Lou Diamond vini sínum. Aðalhlutverk: Louis George og Clive Jam- Phillips, Eii Cummins og DeeDee Norton. Leikstjóri: Fred GossettJr. og fl. 1989. es. Holmes. 1988. 1.00 ► Dagskrárlok. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. fi FMY90-9 AÐALSTÖÐIN 8.00 Moguntónar. 10.00 Or heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs- dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 i sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonar söngvara, ræðir við hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annað. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. f989 rnrnmzvi BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sunnudagsmorgun á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 13.00 Kristófer Helgasson í sunnudagsskapi. Óska- lög og afmæliskveðjui i sima 61111. 17.00 íslenskir tónar. Eyjólfur Kristjánsson. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson i helgarlokin. 19.30 Fréttahluti 19.19 á Stöð 2 19.50 Sigurður. 20.00 íslandsmótið i knattspymu, Samskipadeild. iþróttadeildin fylgist með leikjum KA og Stjöm- unnar á Akureyri og Vikings og KR i Fossvogin- um. 22.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM#957 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsi-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 i helgartok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. m mm FM 102/104 10.00 Sunnudagstónlist. Stefán Sigurðsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur i umsjón - Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjamason. 24.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. Sjónvarpið: Sunnudagssyrpa ■■■■■ Ein þekktasta sjónvarpsstjarna Norðlendinga, Öm Ingi QA 30 myndlistarmaður, hefur þegar gefið áhorfendum forsmekk- inn að hálfrar klukkustundar yfirlitsþáttum er hann nefnir Sunnudagssyrpu. Alls verða þessir þættir fimm talsins í sumar og er þáttur kvöldsins annar í röðinni. Öm fer hér sjömílnaskóm um Norðlendingafjórðung, mælir málum háa og lága og fylgist með sýsli þeirra í starfi og leik. Að þessu sinni bregður Örn sér í heimsókn til safnara, dansara og listafólks vítt og breitt um Norðurland. Sjónvarpið: Diego Rivera ■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld nn 15 leikna breska heimiida- — mynd um einn frægasta og umdeildasta listmálara Suður- Ameríku á þessari öld, nefnilega Diego Rivera, sem uppi var frá 1886 til 1957. Rivera, sem var sann- færður kommúnisti, varð einkum frægur fyrir flennistórar vegg- myndir sínar eða „freskur" sem hann dró einföldum formum en í sterkum og ögrandi litum og flétt- aði oftsinnis pólitískum boðskap saman við. Fræg er veggmynd sú sem hann vann fyrir Rockefeller- stofnunina í New York á fjórða áratug en hún vakti helga reiði heimamanna sökum þess að andlits- drættir Leníns skörtuðu í henni miðri. Myndin var að lokum eyði- lögð og fór lítið fyrir verkefnum Riveras á bandarískri grund eftir það. Verk eftir hann er að finna í öllum kunnustu listasöfnum vest- an hafs, einkum þó í heimalandi hans, Mexíkó, en þar var hann ötull við gerð mynda um þjóðlíf og sögu lands sínsi Ingi Karl Jóhann- esson þýddi myndina. Rás 1: Feneyjar 1643 árið ■■Hi Edda Þórarinsdóttir, F'riðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson |r 00 »3tla að leggja land undir fót og ferðast rúmar þrjár aldir 1«) — aftur í tímann í þættinum „Svipast um“, sem er á dagskrá Rásar 1 í dag. Að þessu sinni er áfangastaðurinn Feneyjar á Italíu árið 1643. Af hverju svona langt aftur í tímann? Jú, af því að í Markúsar- kirkjunni í Feneyjum starfar maður sem þau Edda og félagar vilja kynna fyrir þeim sem bregða sér með í ferðalagið. Maðurinn heitir Claudio Monteverdi og vat- fyrsta meiri háttar tónskáldið sem fékkst við óperugerð. Eins verða bæði rithöfundar og myndlistarmenn á vegi þremenninganna, því menning og listir blómstruðu á Italíu á þessum tíma. Ferðin er algerlega hættulaus en gæti orðið spennandi og skemmtileg. SEÐLABANKIISLANDS IÐNÞRÓUN ARSJ ÓÐUR VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Morgunverðarfundur miðvikudaginn 3. júlí 1991 í Skálanum, Hótel Sögu, klukkan 08.00—09.30. ENSKILDA SKÝRSLAN UM HLUTABRÉFAMARKAÐINN LÖGÐ FRAM OG KYNNT Fyrirtækið Enskilda Corporate Finance hefur, að frumkvæði fundarboðenda, gert úttekt á íslenska hlutabréfamarkaðnum og lagt fram tillögur um þróun hans í næstu framtíð. Eintök verða til sölu við innganginn. KYNNING Eiríkur Guðnason, aðstoðarbankastjóri í Seðlabankanum. ÁLIT Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VIB hf., Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri hjá Eimskip. Fundurinn er opinn, en áríðandi er að þátttaka sé tilkynnt fyrirfram í síma 678910. Aðgangur ásamt morgunverði kr. 800. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.