Morgunblaðið - 30.06.1991, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 30.06.1991, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. JUNI 1991 MÁNUDAGUR 1. JULI 1991 UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Ævar Kjartansson og Hanna G. §igurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan Krisljana Bergsdóltir sendir línu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregmr. 8.40 i farteskinu Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létl tónlist með morgunkaflinu og gestur litur inn. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu. „I.ambadrengur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (11) 10.00 Fréllir. 10.03 Morgunleiklimi. með llalldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Um fíkniefnalöggjöf ítala Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Ferðalagasaga. Sólskinseyjan Majorka. Um- sjón: Kristin Jónsdóttir. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, lilssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (4) 14.30 Miðdegistónlist. — Tvö sönglög eftir Gustav Mahler. Dame Janet Baker syngur, Geoflrey Parsons leikur á pianó. — Elegie ópus 44 eftir Aleksandr Glazúnov. Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á píanó. - Aria og pólónesa ópus 128 eftir Joseph Jong- en. Christian Lindberg leikur á básúnu og Ron- ald Pöntinen á píanó. - Allegro assai úr Divertimento tyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. Pólska kammersveitin leik- ur; Jersy Maksymiuk stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ég elska þig stormur". Um islenskan kveð- skap fyrir ári og öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafiröi.) 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn og segir frá löngum gönguleiöum á hálendi íslands. 17.30 Tónlist eftir Anatolíj Ljadov. — Russnesk þjóðlög fyrir hljómsveit ópus 58. — „Úr Opinberunarbókinni", sinfóniskt Ijóð ópus 66. Sovéska rikishljómsveitin leikur; Jevgenij Svetlanov stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Tryggvi Jakobsson talar. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Óskastundin. BLÁUM SKUGGA RÁS 2 ER VINSÆLASTA / / U7VARPSSTOÐIN A ISLÆNDI Ný hlustendakönnun Gallups sýnir: Síðustu 12 mánuði hlustuðu 89% landsmanna á Rás 2 Sambærilegar tölur: Rás 1,77%, Bylgjan 74% / Eina viku í júní hlustuðu 74% landsmanna á Rás 2 Sambærilegar tölur: Rás 1,52%, Bylgjan 50% í Bláum skugga er íslenskt tónlistarsumar á Rás 2. Lifandi tónlistarflutningur, meiri og fjölbreyttari íslensk tónlist í bland við atburði líðandi stundar, dægurmálaútvarp og vandaða talmálsþætti. - Útvarp í eigu íslensku þjóðarinnar —-J Li 00X3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.